Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 1. OKTÓBER 1972 13 TBL VMISKONAR VIOGEROA OG LAGFÆRINGA A HVERJU HEIMILT HREINSIEFNI fyrir salernisskálar Þægilegt og auðvelt í notkun, fjarlægir fitu og óhreinindi án þess að skaða postulinið. HREINSIEFNI fyrir skolpleiðslur Fljótvirkt og öflugt, leysir upp efni er setj- ast innan í leiiSsJur, notati meö köldu vatni. Skatslegt fyrir hendurnar, notist þvx nxeö varúö. PLASTIC SEAL Efni sérstaklega til viögeröa á leiöslum, postulíni o.fl. Einnig til fyllingar t.d. undir lakk, veröur hart sem járn, þegar þaö þornar. ROOF & FLASHING CEMENT Þéttiefni á þök o.fl. Bindur sig jafnt viö heita, ^kalda, blauta eöa þurra fleti. Hægt aö setja á í rigningu eöa undir vatni. VINYL WAX sjálfgljái Sérstaklega góöur fyrirvinylogönnurgólfefni. Gólfið verður gljáandi án þess aö það veröi hált. Einnig eigum við hreinsilög frá sömu verk- smiðju, ætlaður til að ná upp gömlu bóni og öörum óhreinindum. GALVAFROID ryðvarnarefni Galvafroid er köld galvanhúðun, og er ein bezta fáanlega ryðvörnin. Laust ryð þarf aö hreinsaaf áður en borið er á, bezt er að bera á með pensli. SEELASTIK kítti Seelastik ereinkar hentugt í hvers konar smá- viðgerðir og þéttingar t.d. í sprungur á stein, þéttingum með rúöum og margt fleira. STA-PUT þéttiefni Plastik kftti er harðnar ekki, og sprlngur því ekki né brotnar. Hentugt til tengingar á sal- ernisskálum og þess háttar. HREINSIEFNI fyrir postulín Prýðis hreinsiefni fyrir postulín, baöker handlaugar, veggflísar, diska og bolla þ.e.a.s. allt postulfn, en varast ber að nota ræstiduft, það skemmir glerunginn. EPIFAST baðcmalering Efni ætlað til viögeröa á gömlum baðkerum og öðru postulíni. Það er borið ámeð pensli. tvær yfirferðir, endist allvel. SÓTEYÐIR Tileyðingar á sóti í olíukyndingum, þægilegur f meðförum og árangursríkur. Getur í mörg- um tilfellum lækkað hitakostnað. 11. ÞORiAfsson a noRomnnn I Sími 11280 SyBHnKBSTRfEII H 5KÚIHCÖTU 3Ð ---------:------- 5ILDARRETTIR Karrý síld Súr-saet síld Tomat síld MarineruIS síld Sherrysild Saensksild Sherry Herríng sild ofL BRAUDBORG Smurða brauóið Njálsgötu 112 , . ,frá okkur Símar 18680 aveizluborðxð 16513 hjayður Kaffisnittur Heilaroghálfar sneióar Cocktailpitmar Veizlur — fundahöld Viðskiptavinir okkar eru vinsamlega beðnir að athuga, að staðfesti þeir ekki pantanir sínar á húsnæði fyrir veizlur og fundarhöld í vetur, verður þeim ráðstafað annað. Hafið samband við okkur í síma 86220 á morgun, mánudag, milli klukkan 14-20. Veitingahúsið í Glæsibæ, Kaffiterían í Glæsibæ, Útgarður hf. PHILIPS otj CARAVELL frystikistur 1 ‘ f PHILIPS model 1972 99 ■n r q mjp JUL störkostlegt iirval-allar stærdir HEIMILISTÆKI SF. Verið velkomin í verzlanir okkar Sætúni 8 og Hafnarstræti 3 simar 15655 - 24000 - 20455.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.