Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1972 Þórður Dave Jakob Gylfl Tónias Hljómsveitin Rifsberja: Réð sér enskan trommuleikara Dave Dufort, sem hefur leikið með þekktum hljómsveitum í Bretlandi HLJÓMSVEITIN Rifsberja er nú að hefja leik að nýju eftir nokkurt hlé og hefur hún feng- ið til liðs við sig enska trommu- leikarann Dave Dufort, sem er allkunnur hljómsveitarmaður í heimalandi sínu. Dave DuÍOT-t er virtur trommu- Líkomsrækt — liknmsrækt Okkar vinsælu 12 vikna námskeið eru að hefjast. Dragið ekki innritun á langinn. Morguntímar, síðdegistímar, kvöldtímar. Munið saunabaðið að lokinni æfingu. Athugið hvort ekki sé tími fyrir yður. JUDODEILD ÁRMANNS, Ármúla 32, sími 83295. leikari í heimalandi sínu og hef- ur spilað með mörgum þekkt- um hljómsveitum, þ. á m. East of Eden, Arthur Brown og lista- mönnunum Alex Harvey og Kevin Ayers. Jakob Magnússon, einn liðsmanna Riísberja, sagði í gær í viðtali við Mbl. að hljóm- sveitin hefði áður verið búin að reyna að fá islenzkan trommu- ieikana, en ekki fengið neinn nógu góðan. „Við Þórður héld- um þá til Bretlands og leituðum þar lengi að trommuleikara og loks var okkur bent á Dave. Enda þótt fleiri aðilar vildu fá hann til starfa, hafði þann mest- an áhuga á tilboði okkar og hingað kom hann síðan fyrir hálfum mánuði síðan. Hljóm- Lækkið reksturskostnaðinn með góðum sendibíl — Kynnið yður ivú estafette „franskbruuðið“ lra HNAUffl Framhjóladrif - Sparneytinn Rúmgóður, burðarþol 800 kg. - Slétt gólf og hliðardyr auðvelda hleðslu og affermingu. Eigum bifreiðar fyrirliggjandi. KRISTINN GUÐNASON HF. Klopporstíg 27 — S 22675 svei'tin hefur síðan æft af kappi og mun fara af stað um næstu helgi og til að byrja með leika á dansleikjum úti á landi, fyrst á Norðurlandi," sagði Jakob enn- fremur. Hljómsveitin er sJdpuð þess- um mönnum: Gylfi Krisitinsson sön/gvari, Jaikob Magnússon org- el- og píanóleikari, Þórður Áma- son gítarleikari, Tómas Tómas- son bassaileikari og Dave Dufort. Mumu þeir einigöngu helga sig hljóðfæralei'knium, þ. e. gerast aitvinnumenn. Dave verður með hljómsveitinni um óákveðinn tima og eru m.a. uppi ráðagerð- ir um utanferðir hljómsveitar- innar, þar sem henni hafa bor- izt tilíboð þar að lútandi. Að lokum sagði Jakob: „Hljómsveitin Rifsfoerja stefnir að því að reyna að hækka gæða- stig íslenzkrar popptónlistar og stuðla að framiförum hemnar, en unidantairið hefur rikt stöðnun á þessu sviðd hér á landi. Við mun- um leggja áherzlu á að nýta til hinis ýtrasta þá möguleika, sem hljóðfæri og magnarar okkar hafa upp á að bjóða, en þetta eru allt ný tæki og mjög fuH- komin. Við höfum í framhaldi aí því ráðið sérstakan tæknimamn, sem einumigis á að sjá um að stilla iinnbyrðis tónistyrk og hljóm magnaranna, auk þess sem við höfum svo venjulegan „rótara" til að sjá um flutning og uppsetninigu tækjanna.“ Ég undirritaður hef selt verziun mina, Gunnarsval, Laugarnes- vegi 116, Reykjavík, Kristjáni Fr. Guðmundssyni. Um leið og ég þakka viðskiptavinum mínum viðskiptin, vona ég að þeir láti verzlunina Laugarneskjör njóta þeirra áfram. Virðingarfyllst Gunnar Brynjólfsson, Dvergabakka 10, Reykjavík. Samkvæmt ofanrituðu hef ég undirritaður keypt verzlunina Gunnarsval, og mun reka hana undir nafninu Laugarneskjör. Lögð verður áherzla á gott vöruval og góða þjónustu. Virðingarfyllst Kristján Fr. Guðmundsson, Hjallabraut 6, Hafnarfirði. Vetrarstari skdta Innritun félaga verður, sem hér segir. Landnemar Dalbúar Skjöldungar Urðarkettir Garöbúar Hamrabúar Ægisbúar (Hverfið milli Lækjargötu og Nóatúns norðan Miklubrautar): 1. okt. við Austurbæjarskóla kl. 14.00—18.00 og 2. okt. í Austurbæjarskóla kl. 20.00—22 00. (Laugameshverfi, Laugarás, Lækir og Teigar): 1. okt. á tjaldstæðínu í Laugardal kl. 14.00— 18.00. Eingöngu nýir félagar. (Sund-, Voga- og Heimahverfi): 5. okt. i skáta- húsnæðinu við Sæviðarsund (bak við verzlun- ina Þrótt) kl. 20 00—22.00. (Breiðholtshverfi): 3. og 4. okt. í skátahúsnæð- inu i Breiðholtsskóla kl. 18.00—19.00. — Ein- göngu nýir félagar. (Bústaðahverfi, Smáíbúðahverfi og Háaleitis- hverfi): 2. og 3. okt. í kjallara dagheimilisins við Háagerði kl. 18.30—21.30. (Htíðahverfi): 2. og 3. okt. í gamla Golfskálan- um við Bústaðaveg kl. 20.00—22.00. ÍVesturbær. vestan Lækpargötu): 2. okt. í kjall- ara Hagaskóla (Neskirkjumegin) kl. 19.00— 20 00 Arsqiald'ð er kr. 300 00 fyrir Ijósálfa og ylfinga oa kr 400 00 fvrir skáta. M'nnumst 60 ára skátastarfs í Reykjavík með góðu vetrarstarfi. STJÓRNIR FÉLAGANNA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.