Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 15
MORGlWStBLAÐIÐ, SUWNUDAGUR L OKTÓBER 1972 15 IrÉLAesLlrl Kvenfélag taugarnesskóknar Fundur verður haldinn mánu- deginn 2. okt. kl. 8.30 stund- víslega í fundarsal kirkjunnar. Guðrún Helgadóttir sýnir skuggamyndir frá ferðalagi til Ástralíu. Stjórnin. Bræðraborgarstigur 34 Ath. Samkomurnar verða fyrst um sinn að Brautarholti 4. Samkoma sunnudag kl. 5. AllVr eru velkomnir. Frúarleikfimi í Breiðagerðisskóla Æfingartímar verða sem hér segir Mánud. kl. 8—9 og 9—10. Fimmtud. kl. 8—9 og 9-—10. Innritun og uppl. verða í ofan- greindum tímum frá og með 1. október. Stjórn fimleikadeildar Ármanns. Aðalfundur Handknattleiksdómarafélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 10. okt. 197' kl. 20.30 í Valsheimilinu við Hlíð arenda. — Stjórn H.K.D.R. Kvenfélag Garðahrepps Félagsfundur verður á Garða- holti þriðjudaginn 3. október kl. 20.30 stundvíslega. Fjöl- mennið.— Stjórnin. Hef fluH læfcninigastafu mína í Læknastöðina Álfheimum 74. Viðtalstími eftir pöntun. HALLDÓR STEINSEN, læknir. Sérgrein: Lyflækningar. Hoinorfjöiður - Hnfnorfjörður Fimleikaæfingar eru að hefjast'. Æfingardagur mánudagur — miðvikudagur. Telpnaflokkar, unglingaflokkar, frúarflokkar. Kennari: Hlín Árnadóttir. Innritun í íþróttahúsi Lækjarskóla nk. mánudag frá kl. 5—7 e. h. Sími 51385. Fimleikafélagið BJÖRK Einbýlishús í Hufnurfirði með bílskúr á skemmtílegum stað. 125 fm auk 45 fm biiskúrs. Teppi. Full- frágeogin lóð. ÚTB. 2 MILLJ. KR. Opið klukkan 2—5 í dag, surmudag. EIGNAMIÐLUNIN, Vonarstræti 12, símar 11928 og 24534. íbúð tll leigu Nýleg 4ra herbergja íbúð til leigu frá 1. nóvember. ibúðín er teppalögð, sími, ísskápur og gkiggatjöld fylgja. Tilboð sendist Mbl. fyrir 6. október, merkt: „639". íbúð óskost til leigu Stór íbúð. raðhús eða einbýtishús. óskast til leigu sem fyrst, eigi síðar en um áramót. Helzt Háaleiti, Hvassaleiti eða nágrenm. Upplýsingar i síma 82317. AKRA smjörliki iallan bakstur og mat SAMVINNU' BANKINN Langtum minni rafmagns- eyðsla og betri upphitun með nx RAFMAGNSÞILOFNUM Hinir nýju ADAX rafmagns- þilofnar gera yður mögulegt að hita hús yðar upp með rafmagni á ódýran og þægi- legan hátt. Jafnari upphitun fáið þér vegná þess að ADAX ofnarnir eru með tvöföldum hitastilli (termostat) er virkar á öll stillingarþrepin. Auk þessa eru ADAX ofnarnir með sór- stökunrt hitastiMi er lætur ofn- inn ganga á lágum, jöfnum hita, sem fyrirbyggir trekk frá gluggum. Leitið nánari upplýsinga um þessa úrvals norsku ofna. 3 ÁRA ÁBYRGÐ EINAR FARESTVEIT & CO HF Bergstaðastræti 10 Símar: 16995 — 21565 Daglegar neyzluvörur, svosem sykur, salt og hveiti eru ávallt til á heitnilinu. Satna máli gegnit um smjörlíki. . , Fcestar húsmœður láta sig tegund sykurs eða salts nokkru skipta, en þegar smjörlíki er keypt, þá gegnir öðru máli Þá er beðið um það bezta. Reynslan sýnir, að vinsœldir AKRA fara vaxandi Fleirí og fleiri húsmceður reyna AKRA og þar sem AKRA gefur góðan árangur, biðja þœr aftur um AKRA. AKRA smjörlíki harðnar ekki í ísskáp - bráðnar ekki við stofuhita - sprautast ekki á pönnunni. AKRA smjörlíki er vítamínbcett með A- ogD- vítamínum. SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRAR HF. UMBOÐSMENN^ JOHN LINDSAY, SÍMI_26J00± KARL OG_BJRGIR, SÍJIIJ0620_ Bcekl'mgur frá AKRA með kökuuppskriftum kemur út einu sinni í mánudi (apríl-des.). Fcest hann endurgjaldslaust í öllum verzlunum, sem selja AKRA smjörlíki. Fyrir þá, sem vilja, er áskriftarfyrirkomulag. Sendió okkur þennan seðil og við munum senda ydur bœklingana mánaðarlega í pósti. Nafn Heimili AKRA uppskriftir Kaupstaður □ Héðan l frá □ Álla sem komið hqfa út Smjörlíkisgerð Akureyrar, Strandgötu 31 Ak.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.