Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1972 17 Áætlanir NATO gegn stríði á norðurslóðum ---1—7'vM. 'AA----- "s./ A THE OBSERVER * --v Eftir Iioland Huntford SEPTEMBER er hefðbuindinin sem heræfingaimiániuður í Evrópu. Um mdðjan mánuðinn byrjaði þannig At!lantshaifs- bandaliaigið flota- og liajnd- gömguæfingiair utndir nafnimu STRONG EXPRESS úti fyrir strönd Noröuir-Noregs. Þanna er norðuiranmiur NATO og eins og eir, þá ec hiamn ef til vil veikasti hileklkiurinin í vörmum Vessitur-Evrópu. Markmi'ð þessara heræf'iniga er að æfa gagnaðgeirðir gegn huigsainiliegri sókin af hálfu Rússia úr ÍShafi út á Norður- Atiantshaif. Sl'ík sókn yrði að liikiinduim trviþætt. I fyrsta laigi fflotasókn til þess að tryggja yfirráð yfiir hafiniu mi'lli ís- liainds, Noregs og Bretilands- eyjia ag í öðru lagi sókin á iandi yfir Norðuir-Skandinav- iu til þess að tryggja yfirráð yfir nors'ku fjörðurruim, sem STRONG EXPRESS og voru þau frá 20 l'öndum. Eitt hinna tækni'leg'u m'airkmiða var að afla filota af þessu tagi reynisliu í því að vimná saman iinin'byrðis. Annað markmið er að æfa satnræmdar hemaðar-- aðgerðiir, en uim 60.000 manna NATO-lið æfði landgön'gu á norðurströnd Naregs. Sú hætta, sem þetta ' 'r’ið þyrfti að bera af sér. e: óþægi'iega ógnveikjandi Fom- kvæmt NATO-sikýrs'uim haifa Sovétrikin 7 vélaherfyiiki á Kóiaskaga, þ. e. því liamdisvæði, sem liggur að Norður-Noregi. ■ Landgönigusvejt úr flotamium hefur einnig bækistöðvar sin- ar þar. Þá ræður sovézíkii filiug- heriinn. yfir 200 árásarfliugvél- um, sem komid eir fyrir á fliug- völlúim þarraa í gremnd við la'ndamæ'rin. Saimt er það flota'mátturinin, sem er áhrifa- mestur, því að þanraa hefur sovézki norðunfioticnn s'töðvar siraar, en það er stærsti og vold'Ugasti hluti alls filota Sovétirikjanina. Bækistöðvair haras eru í Murmamsk, seim l'igguir að Islhafimiu, en er ís- lauis og ekki fjarri niorskiu landamæirumuim. í þessum flota eru um 500 sikip, þar á meðal 150 ka'fbátar. Af þeiim eru uim 60 kjarnorkukn'úínitr og um 60 búnir fiuigisikeytuim með kjarnaodd'um. Til viðbót- ar þess'U korraa þrjár sveitir úr filiugberrautm, sem ekki eru langt undan og er híutverk þeirra greimiliega sóknárað- gerðir iran í norðurhl'uta Skandiiraavi'u. Landgönguæfiragair Rússa fara fram á Kolaskaga, þar Fratnhald á bls. 22 eru heppiiiegir fyrir kafbáta- lægi, sökuim þess að þeir eru djúpir og hafinirniar við þá is- laiusiair. Herfræðingar NATO taka síðari möguieifcanin það alvar- lega, að sumiir þeirra þykjast sjá fyrir, að slíik skyndiárás Rússa væri búin og fram- kvæmd, áður en Vestuirveldin fengju áttað sig. Á þann hátt gætu Rú.ssar náð mjög heppi- legu herniaðarmairkmiði, sem Vesturveldin gætu aðeins svarað með aimíeiraniri styrjöld. Heræfiiraguirauim nú er æblað að veita herafla NATO æfingu í því að sraúast gegn sl'ikri sókn. Vafailaius't er þeiim ja'fn- framt ætlað að draga kjark úr Rússium ti'l þess að leggja út í ævinitýri af þessu tagi, hafi þeir alið með sér Slika hugsun. Um 200 skip tóku þátt í OBSERVERMAP © arinnar vakti svo mikla andúð, að stjórnin sá sig tilknúna að gera nokkrar iagfæringar. Verst voru ellilifeyrisþegar og aðrir þeir, sem við rýrust kjör eiga að búa, leiknir, og því gaf stjórnin út bráðabirgðalög, sem menn skildu svo í fyrstu, að þýddu 14.000 kr. skattalækkun á allan þorra hinna öldruðu. En hnýtt var aftan í ákvæði um reikningskúnstir, sem þurrkuðu þennan ,.ábata“ gamla fólksins í fliesitum tdtvilk'uim út eða rýrðu verulega. Þótt álagðir skattar séu nú urn þúsund milljón'um kr. hærri en áætlun skatta er á fjár lögum taldi ríkisstjórnin sig ekki hafa efni á að gefa eftir nema sem sváraði fjörutiu millj- ónum króna. Skattaívilnunin til aldraðra var því nánast sýnd- armennska. Fyrst eftir að skattskrárnar komu út, héldu menn, að um mis- tök hefði verið að ræða af hálfu stjórnarherranna; þeir hefðu ekki gert sér grein fyrir því, hve grátt gamla fólkið væri leikið. Og þegar það spurðist út, að ríkisstjórnin ætlaði að verða við kröfu Sjálfstæðisflokksins um lagfæringu á sköttum aldr- aðra, sannfærðust menn um, að hinar nýju skattareglur hefðu verið settar af misgáningi. Það var auðvitað hægt að fyrirgefa, ef gerð yrði gagnger leiðrétting, þegar staðreyndirnar lágu fyrir. Nú er hins vegar komið á dag- inn, að ekki hefur verið um að ræða neinn misskilning. Stjórn- arherrarnir hafa ætlað sér að ná fé, hvar sem það væri að hafa, og jafnvel þar, sem fjár- hagur væri svo bágur, að menn gætu í raun réttri enga skatta greitt. Þess vegna var „rausn“ bráðabirgðalaganna með þeim hætti, sem raun ber vitni. í bezta tilviki var gefim eftir upphæð, sem svarar tæplega 1/10 mánaðarlauna ráðherranna og í f®es>tufn tilvikum mirana — eða stjornannnar til þeirra, sem við erfiðastan hag eiga að búa. Hún hefur því í raun réttri bitið hausinn af skömminni með smánarlækkunum, sem gamla fólkið fær i raun. Arásirnar á Loft Bjarnason Einhverjar fáránlegustu árásir, sem um getur í seinni tíma blaða- mennsku, voru gerðar á Loft Bjarnason útgerðarmanm, fyrir það, að hann var ekki óðfús að taka hvalveiðiskip sín frá veið- um og leigja þau til landhelgis- gæzlu. Benti hann strax á, að hann teldi skipin ekki hæf til siglingar í vetrarveðrum, og hver er sá útgerðarmaður, sem fús er að beita skipum sínum í tvisýnu, jafnvel þótt það sé gert að ósik yfirvalda? Þetta tilefni var af kommún- istum notað til að þyrla upp óhróðri Um Loft Bjarnason, telja hann handbendi erlendra auð- hringa, andstæðing landhelg- isútfærslunnar og fram eftir þeim götunum. Hvert einasta mannsbarn, sem Loft Bjarnason þekkir, þótt ekki sé nema af afspurn, veit, að betri Islending er ekki að finna, og fáránlegast er að halda því fram, að hann vilji ekki, að íslenzk fiskiskip sitji að íslenzk- um veiðisvæðum. En illgirni þeirra manna, sem stjórna skrif- um kommúnistablaðsins, eru engin takmörk sett. Þetta dæmi mætti þó gjarnan verða til þess, að einhverjir hug- leiddu, hvernig hér væri um- horfs, ef vinstri stjórn sæti að völdum og samhliða væri þrýst- ingur frá rússneskum hernaðar- yfirvöldum, eins og átti sér stað i Austur-Evrópulöndum. Halda menn ekki, að þá yrðu einstakl- ingarnir hundeltir, reynt að rægja þá og eyðileggja mannorð þeirra, einmitt þá, sem fram úr hefðu skarað? Og halda menn, að þá væri ónýtt að hafa við völd suma þá ráðamanna lýð- ræðisflokkanna, sem jafn geð- lausir eru og raun ber vitni. Flæktur í vef óorðheldni Sjaldan hafa biaðalesendur skemmt sér betur en við lestur greinar þeirrar, sem Hannes Jónsson blaðafulltrúi ríkis- stjórnarinnar fékk birta i Morg- unblaðinu, en sendi jafnframt öðrum blöðum. Menn bókstaf- lega veltust um af hlátri, er þeir lásu lýsingar blaðafulltrú- ans á mikilvægi starfa þeirra manna „sem i eldlínunni standa". Eða ummæli „greindar- konunnar", sem taldi, að þeir, sem gagnrýndu málflutning blaðafulltrúans, væru „á móti landhelgismálinu". „Venjulegast er það svo í milliríkjadeilu, sem leitazt er við að leysa eftir diplomatiskum leiðum, að tvær framvarð- arsveitir koma þar mikið við sögu,“ segir blaðafullbrúi. Og annarri þeirra, þeirri mikilvæg- ari, að manni skilst, stýrir eng- inn annar en Hannes Jónsson. Annars var ekki hugmyndin að ræða þessa broslegu grein að öðru leyti en því, að blaðafull- trúinn segir, „að það nýjasta, sem til var í stjórnarráðinu um málið, var „British Agression in Icelandic Waters", 12 ára gam- alt rit“. Nú veit blaðafulltrúinn full- vel, að fyrrverandi ríkisstjórn lét ganga frá kynningarriti um landhelgismálið, og ráðherr- ar vinstri stjórnarinnar lýstu yfir því, að þeir vildu eklii breyt'a sta fkrök í því handriti og gáfu það út. Það handrit var til í stjórnarráðinu, þegar þeir komu þangað, og þess vegna fer biaðafulltrúinn þarna sem oftar með ósatt mál. Labb-rabb Þegar þau hörmulegu tíðindi spyrjast, að menn farist af slys- förum, vaknar ætíð sú spurn- ing, hvað hægt sé að gera til að bæta öryggi manna. Bréfrit- ara hefur yerið bent á, að 35% innflutningstollur sé á hin- um svokölluðu labb-rabb-tækj- um. sem eru hin mestu öryggis- tæki, ti.d. fyrir gangnamenn. Virðist fráleitt að viðhalda þeirri skattlagningu og ætt-i að afnema hana, þvi að vissulega gæti það komið í veg fyrir slys, ef þeir, sem um fjaBlendi ferðast, héfðu slí’k tæki við höndiina. Annað er klæðaburður manna. í göngum sjást þeir menn lang- ar leiðir, sem gulklæddir eru, en hinir dökkklæddu ekki. Þetta er öryggisatriði, sem menn að- eins þurfa að hugleiða til að framkvæma það. Og hvernig væri, að foreldrar hugleiddu nú, er myrkur og vet- ur fer i hönd. hve æskilegt það er, að börn séu Ijósklædd úti, en ekki dökkklædd. Geta ekki framleiðendur ytri barnafatnað- ar sett meira af gulum fötum á markað? Jökulsárlón í Vestragili. — Ljósm. Sigurst. Guðnumdsson. þá ekki neitt. Þetta sýnir hug

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.