Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐK), SUNNUDAGUR 1. OKTÖBER 1972 XFVixm ^ lk\l JLtmm mninirn Póstur og sími Grinduvík óskar að ráða starfsstúlku. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra. Stúlkur vanar bókbandi óskast. Upplýsingar í síma 38598. Akrones Verkamenn vantar í byggingavinnu. Uppl. í síma 1826 — 1341. Óskum eflir manni við léttan iðnað, til áramóta eða leng- ur. Ennfremur stúlku til afgreiðslustarfa o. fl. SÓLAR-GLUGGATJÖLD S.F. Lindargötu 25. Atvinnu Laghentur maður óskast sem aðstoðarmaður í vinnusal. SANITAS h.f. við Köllunarklettsveg. Ung konu óskar eftir atvinnu, hálfan eða allan daginn við skrifstofu- eða verzlunarstörf. Tilboð sendist Mbl. merkt: Strax — 2484 fyrir 4/10. Sendill óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. Þarf helzt að hafa vélhjól. Uppl. í skrif- stofunni. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Ármúla 1. Ung stúlku óskast nú þegar í kvenfataverzlun í miðbæn- um. Tilboð, merkt: „Samvizkusöm — 5990“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Kurl eðu konu óskust til að vinna við pressuvélar. Þarf að hafa áhuga á fötum. Gott kaup, ef vel gengur. — Uppl. veittar á staðnum. SPORTVER h.f. Skúlagötu 51. — Sími 19470. Akrunes Kona óskast til verkstjómar. AKRAPRJÓN h.f., sími 2080 og 1752. Menningurstofnun Bunduríkjunnu Fulltrúi forstöðumanns óskast til starfa. — Æskilegt er að umsækjendur uppfylli eftir- farandi skilyrði: 1. Reynslu í umgengni við fólk, á öllum sviðum þjóðfélagsins. 2. Fullkomið vald á enskri tungu. 3. Reynslu í blaðamennsku eða hliðstæð- um störfum. 4. Inngrip í „public relations“. 5. Háskólamenntun æskileg. 6. Viðkomandi þarf að hafa kynnzt banda- rískum lifnaðarháttum og hugsunarhætti. á kvöldin og um helgar. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu stofunarinnar Nesvegi 16, frá kl. 9 til 12 og 13 til 18 á virkum dögum. Umsóknum sé skilað eigi síðar en þriðjudaginn 10. október. MENNINGARSTOFNUN BANDARlKJANNA Prófarkolesori Stúlka óskast til prófarkalesturs, vélritunar og annarra almennra skrifstofustarfa. Vinnu- tími kl. 9—5, 5 daga vikunnar. Tilboð merkt: „Prófarkalesari — 2385“ sendist Mbl. fyrir 5. október. Sendill ósknst Piltur eða stúlka ekki yngri en 14 ára óskast til sendistarfa hálfan daginn. Upplýsingar í síma 25870 eða á skrifstofunni á morgun, mánudaginn 2. okt. Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar. Skfifstofuslúlkn óskust með kunnáttu í vélritun og tungumálum. — Einnig nokkur bókhaldskunnátta og hrað- ritun æskileg. Góð laun. Framtíðarstarf. Til- boð ásamt upplýsingum sendist Mbl. merkt: „Einkaritari — 90“. Húlfdugs vinna Vön stúlka óskast nú þegar til afgreiðslu- starfa í kjörbúð. Upplýsingar á mánudag í síma 12112. Ungur rafmagnsverkfræðingur sem er um það bil að Ijúka brottfararprófi frá Árhus Teknikum, óskar eftir vinnu á Is- landi. Getur hafið störf 1/1 ’73. Per Spndergaard, Hvidklpvervej 4, 1 th. 8200 Árhus N, Danmark. Atvinna óskust Tuttugu og þriggja ára gamall maður, sem hyggur á nám í félagsráðgjöf, óskar eftir starfi, sem komið gæti honium að gagni í fyrir- huguðu námi. Hefur þriggja ára reynslu í skyldu starfl Starf utan Reykjavíkur kernur allt edins til greina. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Reynsla — 2042“ fyrir 5. október 1972. Búðskonu Áreiðanleg, aðlaðandi og starfssöm kona, ósk- ar eftir ráðskonustarfi í Reykjavík. Hefur tvö róleg og kurteis börn. Nánari upplösimgar í síma 20061. Sendill Röskur piltur eða stúlka óskast til sendiferða í aðalskrifstofum vorum, Hafnarstræti 5, Reykjavík. Nánari upplýsingar veitta í sama stað á vemju- legum skrifstofutíma. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS HF. SendiU óskust Óskum að ráða sendisvein hálfan daginn. Upplýsingar í sdma 24144 NÓI, HREINN, SÍRlUS, Barónsstíg 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.