Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 19
MOHGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1972 19 Schannongs minnisvarðar Biðjið nm ókeypis verðskrá. Ö Farimagsgade 42 Köbenbavn Ö B.G. OG INGIBJÖRG Stúlku - USA Stúlka óskast til léttra hús- verka og aðstoðar með 2 litla drengi. Sérheirbergi í lúxus- íbúð nálægt N.Y.C. Skrifið til: Mrs. D. Perlstein, 2055 Center Ave, Fort Lee, New Jersey, 07024, U.S.A. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KÓPAVOGI Sími: 40990 ÚRVAL AF SKÓLAVÖRUM, RITFÖNCUM, PAPPÍRSVÖRUM STÍLABÆKUR REIKNINGSBÆKUR GLÓSUBÆKUR KLADDAR TEIKNIBLOKKIR BLÝANTAR STROKLEÐUR YDDARAR PENNAVESKI SKÓLTÖSKUR LITIR PENNAR. Heildsolubirgðir Skipholti 1. Símar: 23737 og 23738. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjóg lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44 — sími 30978. SIGURHÁTÍÐ KNATTSPYRNUFÉLAGSINS FRAM FER FRAM í GLÆSIBÆ í KVÖLD KLUKKAN 9—2. — ALLIR VELKOMNIR. Borðpantanir í sima 86220 frá kl. 16. Matur frá kl. 19. Borðum ekki haldið lengur en til kl. 21. VEITINGAHÚSID í GLÆSIBÆ SÍMI 86220 3ja herbergja íbúð risíbúð í miðbæmun til sölu. Fagurt útsýni. Upplýsingar í dag í síma 81170. Vnrnhlutir í JCB ésknst Óskum eftir notuðu spólustykki fyrir afturgálga í JCB 3 eða JCB 6. HLAÐPRÝÐI HF., símar 84090, 41735, 37755 og 41290. Fatamarkaður Karlmannaföt úr terylene og ull, allar stærðir. Verð kr. 3775. Einnig haust- og vetrarkápur, vatns- stungnir sloppar, kr. 600 og nátttreyjur kr. 200. ANDRÉS, kápudeild, Skólavörðustíg 22 A. Knrlmnnnniöt nýkomin tJrval af stórum stærðum, einnig algengar stærðir. nýtízku snið. Mjög lágt verð. Terylene buxur og terylene frakkar fyrirliggjandi. ANDRÉS, Aðalstræti 16. Skrifsfoíuhæð í steinhúsi í miðbænum, 180 fm, til sölu. Upplýsingar í dag í síma 81170. Vélnverkstæðið Véltnk hf. nuglýsir Getum nú tekið að okkur alls konar rennismíði. VÉLAVERKSTÆÐIÐ VÉLTAK IIF., Dugguvogi 21, sími 86605, kvöldsímar 82710 og 31247. Kjðt- og nýlenduvöruverzlun á mjög fjölfömum stað í austurborgirmi til sölu. Aðeins látið af sérstökum ástæðum. Miklir möguleikar fyrir duglegan mann. T rúnaðarmáL Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir nk. þriðjudag, 3. þ. m., merkt: „GOTT TÆKIFÆRI — 2492". KFUK VINDÁSHLÍÐ HLÍÐARKAFFI verður selt í húsi KFUM og K, Amtmannsstíg 2 B í dag, sunnudaginn 1. október, til ágóða fyrir starfið í Vindáshlíð. — Kaffisalan hefst kl. 3 e. h. Einnig verður kaffi á boðstólum eftir samkomu í kvöld. — Koonið og drekkið síðdegis- og kvöldkaffið hjá okk- ur. — ' STJÓRNIN. COTY VÖRUKY NNING í snyrtivöruverzluninni HYGEA, Austurstræti 16. Miss Ann Tilley, snyrtisérfræðingur frá Coty, kynnir og leiðbeinir um notkun á Cotysnyrtivör- um og ilmvötnum mánudaginn 2. okt. kl. 9—4. HYGEA Prjónanámskeið Álafoes hf. og Kvenfélagasamband íslands halda sameiginlega prjónanámskeið, sem hefst 5. 10. 1972. Kennt verður að Hallveigarstöðum. Innritun og nánari upplýsingar í síma 12335 kl. 1—3 næstu daga. Álafoss hf. og Kvenfélagasamband íslands. Frá Fellaskóla Bömin komi í skólann þriðjudaginn 3. október nlc, sem hér segir: Unglingadeildir klukkan 9.00 11 og 12 ára deildir klukkan 10.00 9 og 10 ára deildir klukkan 11.00 7 og 8 ára deildir klukkan 13.00 Sex ára börn verða boðuð símleiðis eða bréflega næstu daga. Fræðslustjórinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.