Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUÍNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1972 SELDI SON SINN 19 ára stúlka, Jennifer Fire aB nafni, var nýlega dænad i íangelsi í Florida, fyrir að selja 3ja mánaða gamlan son sinn fyrir notaðan bíl. Nú heimtar Jennifer að fá son sinn aftur. Notið frístundirnar Vélritunar- og hraðritunarskólinn Vélritun — blíndskrift, uppsetning og frá- gangur verzlunarbréfa, samninga o. fl. Úrvals rafmagnsritvélar. Dag- og kvöldtimar. Upplýsingar og inn- rítun i sima 21768. Hrldígunnur Eggertsdóttir — Stórhofti 27 — simi 21768. Guliverðtaunabafi The Busmess Educators' Association of Canada. HEIMSFYRIRMYND Það væri ekki amalegt, ef all ir karlmenn litu svona glæsi- lega út eins og hann Mark Spitz. Hann er nú talinn falleg- asti karlmaður í heimi. 17 ÁRA SÓTARI Else heitir hún og er 17 ára götnui. Hún er gift og á 2ja áma dóttur. Else vinnur iíka úti, en hún er ekiki í neinni venju- legri vinnu, þvl hún er nefni- lega sótari. Hún er fyrsti kvem aótiarinin í Danmörku. Hún hneinsar umn 10 staxwnpa á dag, ag henni er alveg sama um skit- inm og óhreinindin, sem hún safnar á sig á degi hverjum. JANE FONDA SEGIR NIXON STRÍÐ A HENDUR Jane Fonda hefur lýst því yfir opinberlega, að hún ætli að gera allt, sem í hennar valdi stendur til að kollvarpa Nixon forseta. Jane heldur þvi fram, að Nixon sé versti forseti, sem Ameríka nokkum tíma hefur átt. Jane var nýlega á Miami, þar sem hún hélt útifundi, og „LIQFID-THEATRE" Þegar þú ferð í leikhús, átt þú víst varla von á því að leik endurnir kyssi þig á munninn, gefi þér appelsínubörk að borða eða biðji þig um að kyssa og kjassa aðra áhorfendur. En þetta og mikiu meira er það sem gerist í nýjustu uppfinn- ingu leikhúsmanna í London, en þar hefur hópur manna breytt gömlum vinkjallara, við Charring Chross jámbrautar- stöðina, í eins konar leikhús. Þegar þú birtist þarna ertu látinn borga lí4 pund og íærð í staðinn stóran plastpoka, sem þú átt að láta eitthvað af föt- unutn þínum i. Því næst er „áhorfendum" skipt niður í hópa, 20 manns í hverjum og þeim sagt að leika sér (og er þá vinsælt að látast vera frosk ar, blóðsugur o.s.frv.) Eftir góða stund, þegar allir eru orðnir heitir er hópurinn leidd ur inn í annað herbergi, al- myrkvað, þar sem ungar og fallegar stúlkur taka áhorfend- ur, einn og einn í einu sér í hönd, hvísla undurfallega í eyra þeirra „lokaðu augunum og treystu okkur“. Þú finnur fyr ir nöktu fólki, þú ert kjassað- ur og allir hvísla „velkominn, velkominn“. Þá er höndum þín um dýft ofan í kalt vatn. Að lokum ertu kysstur beint á munninn, fyrst af stúlku, síð- an af pilti og þá loks máttu opna augun. Eftir öll þessi ó- sköp ertu leiddur inn i eitt her- bergi, þar sem þú íærð appel- sinubörk og möndlu til að borða og skolar því niður með piparmintutei. — Allt er þetta mjög svo róandi þar. — Þá fara allir, „áhorfendur og leik- arar," í stóran sal og áhorfend Ég get ekki sofið af þvi aðéger alltaf að bugsa um stelpuna í næsta húsi. . . aha ha ha. Pér laerió nytt tungumáf á 60 tfmum! Llnguaphone lykíliinn ad nýjum heimi Hljódfœrahús Reyhjauihur Lougouegi % simi: I 36 S6 mótmælti harðlega stríðinu í Víetnam. Hún hefur fengið marga stuðningsmenn, svo að útlit er fyrir, að Nixon hafi eignazt slægan andstæðihg. Á myndinni er hún með Dal- hia Alvarez, en bróðir hennar hefur verið stríðsfangi í N- Vietnam síðastliðin-5 ár. ur látnir loka augunum og halda höndum útréttum. Þú finnur höfuð annarra og mátt láta dátt að því, eða þó að staðið sé með bök saman og „talazt á“ með þvi að hreyfa afturendann; skyndilega er þér lyft í loft upp eða þú lagður á góifið og strokinn mjúklega hátt og lágt. Að lokum byrjar æðisgengin rokkhljómsveit að spiia, þú opnar augun og biikk andi ljós eru látin auka enn á stemninguna. Allir byrja að dansa og ólmast og þannig lýk ur þessu. Ævintýralegt? (Hvenær ætli íslenzkir leikhús- gestir eigi von á slíku sem þessu ?) Grein úr „Forum World Features." ÓTTASLEGIN Joan Kennedy hefur ennþá sinn mann, F.dward Kennedy, en hve lengi? Hún spyr sig þessarar spurníngar daglega. Hugsunin um að Edward verði skotinn hefur gengið svo nærri henni, að hún hefur verið Jögð inn á taugadeild í New York. Joan segist þjást af minnimátt arkennd og komplexum. Einn- ig hafði atburðurinn, sem gerð ist í fyrra mjög mikil áh*-íf á hana, þegar maður hennar lenti í bílslysi með einkaritara sín- um, sem þá lézt. Þau hjónin lifa eymdarlífi og í stöðugri hræðslu, og fara ekkert án þess, að hafa lífvörð sér við hlið. ... að vera elskhugi hennar jafnt sera eiginmaður lM Irg U 5 Fot. 041.— All >igklt itirivfd lý 1972 by los Angtln Times Tungumólonómshrið ó hljómplötum eöa trgulböndum: CMSKA. ÞVZKA. FRAMSKA. SPANSKA. POFiTUGAISKA. ITALSKA. DANSKA. SA MSKA. MORSKA. FINNSKA. RUSSNESKA. GRlSKA, JAPANSKA o »1. Vcrð oóeins hr. 4.500- AflOS6UNAftSKIlM'AlAR feik í fréttum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.