Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 32
BLÓMASALUR Kalt borá í hódeginu alla daga JMfringttttMafrife SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1972 IGNIS FRYSTIKISTUR RAFTORG SIMI: 26660 RAFIÐJAN SIMI: 19294 Ðetta úr lofti dropar stóa'ir .... J»að veitti sannarlega eUki af því að liafa regn- hiífina meðferðis í g:er, ef menn ætluðu að bregða sér á milli húsa. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) stöðvun Verða gefin út brádabirgöalög?: flotans Ríkissjóður ábyrgist bætur fyrir sjómenn — sagði nefnd Sjómannasambandsþings Valdimarsson um að gefa út lög- in. Hannibal leitaði í gær álits Sjómannasambandsþings á mál- inu. Sagði hann I viðtali við Mbl. í gær að ef sjómenn felldu að fresta lögrunum, myndi hann ekki grefa út lögin. Hins vegar mun nefnd Sjómannasambandsþings, sem um málið fjaliaði iiafa sam- þykkt að mæla með frestun lag- anna, en ríkissjóður gangi í á- byrgð fyrir útgerðarmenn á með an. Vegna þess hve Morgunblað- ið fer snemma í prentun á laug- ardögiun, er ekki unnt að skýra frá því hér í blaðinu, hver fram- vinda málsins kann að liafa orð- ið síðdegis í gær. Umrædd lög áttu að taka gildi á miðnætti í nótt. Flutningsmenn lagafrv. voru Friðjón Þórðarson og Pétur Sigurðsson. Frumvarp- ið var 21. málið sem flutt var á þinginu. Af einhverjum ástæð- um var málið ekki sent LfÚ til umsaginar. Frumvarpið er efnis- lega hið sama og Lúðvik Jóseps- son .sjávarútveg.sráðherra fflutti ásamt Jónasi Árnasyni fyrir tveimur árum. í meðferð Alþing- is gerði sjávarútvegsráð'herra sjáifur tillögu um breytingu á niðurlagi laganna, sem gerði þau afdráttarlausari. Frá flutnings- mönnum frumvarpsins stóð: „Lækka má fébætur eða láta þær niður falla, ef sá, sem fyrir slysi eða tjón varð er meðvaldur þess eða ábyrgur." f breytingar- til'lögu ráðherra stóð og var hún samþykkt: „Lækka má fébætur eða láta þær niður falJa, ef sá, sem fyrir slysi eða tjóni varð Framhald á bls. 2. Björn Jónsson á landsfundi SFV: Líkur kunna að vera á hætti stuðningi við ríkisstjórnina Djúpstæður ágreiningur um sameiningarmálið að stjóonnmálayfir'lýsingu væri toröfunini uim brotitför varnairliðs- LANDSSAMBAND íslenzkra út- vegsmanna hefnr krafizt þess af sjávarútvegsmálaráðherra, að sett verði bráðabi rgðalög, er fresti gildistöku laga, sem sam- þykkt voru á siðasta Alþingi um slysatryggingar sjómanna. Lög þessi eru svo víðtæk, að ekkert tryggingafélag fæst til þess að taka ábyrgðina á sínar hendur og hefur stjórn LÍÚ ráðlagt út- gerðarmönnum að leggja skip- um síniim eftir 1. október, verði ekki a.f útgáfu bráðabirgðalag- anna. Sjávarútvegsráðherra, Lúð vík Jósepsson, hefur heðið sigl- Ingamálaráðherra, Hannibal Fragtflug: Flytja særða hermenn FLUGVÉL Frag'tflugs h.f. eir i Tndiandi um þessar m'undir í fliuitjniingum miMi Delhí og Ravalpimdí í Pakistan. Farm uritnn er að þessu sinná all ó- venjulegur, — særðir her- menn úr styrjöld Pakistana og Indverja. Mestur hluti her mannanina er fluttur í sjúkra börum eða sjúkrarúmum. Flutniingar þessir eru á veg- um Aliþjóða rauðakrossirns, og hefur flugvélin nú verið kytrfi lega merkt þeim féiiagsskap, rauðir krossar i bak og fyrir. Flutai'ingum þessuim verður væritanlega lokdð núna upp úr helginnd, en þá rmin fluig- véMn flytja farm frá Dubai við Persaflóa til London, en þaðan kemur hún heim og feku r farm af hestum, sem fiogið verður til Áiaborgar. Nýtt fiskverð ef tir helgi NÝTT fiskverð átti að taka gildi í dag, en sammingar um fiskverð runmu út í gær, 30. sepfember. Fiskverðið hefur þó ekki enn ver- ið ákveðið, og er Ijóst, að það muini dragast fram í þessa viku. Málið er nú til venjulegrar með- ferðar í verðlagsráði sjávarút- vegsins, og hefur enn ekki verið vísað til yfirnefindar, og er óvíst hvort til þess kemur. Þá hefur stjóm verðjöfnunarsjóðs fiskiðn- aðarins ekki tekið ákvörðun um viðimiðunarverð sjóðsins, er gilda á fyrir tímabiiið frá 1. október tál 31. desember. Á landsfundi Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna, sem nú stendur yfir í Reykjavík, ríkir mikill ágreiningtir um fyrirhug- aða sameiningu við Alþýðuflokk- inn. I umræðum á fiindinum í gærmorgun sagði Björn Jónsson m. a., að fráleitt væri að krefjast af Alþýðuflokknum, að hann lýsti yfir stuðningi við ríkis- stjórnina. Jafnvel kynnu að verða talsverðar líkur á þ\í, að þau mál ’ kæmu upp þegar á næsta þingi, að samtökin viidu sjálf ekki styðja ríkisstjórnina liuigur. Bjarni Guðniason og fll'eiiri bár-u fram tillögu, þar sem því er lýst, að S'aimeining Mjóti að byggjast á því m. a., að samikomuilag náist um stuðninig við ríkisstjórmma og brottför vamaiTiðsimis. Bjöm Jórnssom taftdi, að samiþykkt þess- arair tittil'ögu fæli í sér, að sam- einingarmálið yrði felllt. Bjarni Guðinason sagðist etoki sjá, að Aiþýðuftokkurimn hefði brey'tzt. Stjómimálayfirlýsiinigin væri samám út frá því einu sjóm- ainmiði að úr sameinimigu yrði, en baráttumál SFV vænu löigð tii hliðar. Hamm bemti á, að i drögum ims direpið á dreitf og i raiuin réttri gæti sá kafli verið Skrifaður af frjálslynidum sjálfistæðisma nm i. Dla væiri tekið urudir stuðnimig við MORGUNBLAÐIÐ smeri sér í gær titt Ólafs Jóhainmessonar, for- sætisráðherra og spurðist fyrir u.m hvort rikisstjómám hefði í hyggju að grípa til emhverra ráðistafama tii þess að koma í veg fyrir að viininsJa í frystihús- aðSFV rikissitjórnima. Með þessari yfir- lýsimigu væri verið að storitfa sig inm að hjarta Al'þýðufilo'kksi'ns. Bjiarni sagði enmfreimiur, að sér fyndust menn gangia uim eins og bliindimigjair og hrópuðu á >saim- einimigu. Ef gemigið yrði að sam- eimingu mymdu S'aimtökin fótrina því h öfu ðba ráttuimáil i símu að um stöðvaðist. Ráðherra kvað mál þessi að sjálfsögðu hafa verið í athugum, em ekki yrðu neimar emdanieigar ákvarðamir teknar fyrr em sjávarútvegs- ráðlherra kæmi heiin, en hamm væri væmtamfega nú um heJgiina frá útlönduim. breyta til i þjoð'fel'agintu. Frainliald á bls. 2. Forsætisráöherra: Engar ákvarðanir verið teknar LÍÚ hótar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.