Morgunblaðið - 10.10.1972, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.10.1972, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1972 > BÍLALEIGA CAR RENTAL TS: 21190 21188 14444^25555 BILALEIGA-HVEFISGQTU 103 ^ 14444^25555 STAKSTEINAR I Sagan endurtekur sig Þcgar fyrrverandi ríkis- stjórn var við völd, urðu þá verandi stjórnarandstæðingar öðru hverju og reyndar rojög oft, ákaflega hugsjúkir yfir þvi, hvað hægri ráðherrarnir voru duglegir að augiýsa sig; þeir fengu oftar viðtöl við sig í útvarpi og sjónvarpi eu for- ingjar stjómarandstöðunnar. Og þessi auglýsingamennska var gagnrýnd harðlega. Þvi hefði mátt ætla, að sauðsvört um almúganum yrði ekki íþyngt með ásjónum og yfir- lýsingum þeirra ráðherra. sem nú sitja. En þessar óskir hafa ekki rætzt. Auglýsingastand hinnar alþýðlegu vinstri stjóraar er meira en dæmi cru til um áður. Og ráðherrarnir eru ekki aðeins duglegir að atiglýsa sig, þeir koma einnig á framfæri ýmsum hlaupa strákum, sem gerðu þó betur í því að koma lítt fyrir altnenn ingssjónir, hvað þá að opna munninn, svo margir yrðu vitni að. Segðu mér, hverjir eru samstarfsmenn þínir... . . . og ég skal segja þér hvem ig þú ert. Þessi orð kæmu að notum, vildu fræðingar kanna innri mann núverandi rikisstjórnar. Þau eru iiins vegar óþörf að því leyti, að stjórnin gerir það upp á eigin spýtur og kannski alveg sér- staklega forsætisráðherrann. Han nfer ekki í laiinkofa með neitt og þarf því ekki að leggja neina sérstaka úhcrzlu á að einn nánasti samstarismaður forsætisráðherrans er iýsandi dæmi um þennan innri uiann. Póiitík fylgir alitaf ákveð- inn skammtur af persóuudýrk unn. Og hún er stunduð innan allra stjórnmálaflokkanna. Með misjafnlega skeleggum árangri þó. Forvitnilegt er að ihuga, hvaða kostir eru lilaðn ir á viðkomandi til að gera slíka dýrkun í kringum per- sónu þeirra tannfæi'andi. Og hvaða verðleikar ganga helzt í augun á háttvirtum kjósend- um. „Traustvekjandi og heiðarlegur44 Áður en Ólafur Jóhannes- son varð forsætisráðherra þótti mörgum hann þéniegur i bezta lagi, „traustvekjandi og heiðarlegur stjórnmálamað- ur“, „gáfaður réttsýnismaður'‘ voru meðal þeirra lýsinga, ,em hvað mest voru í notkun. Um dugnað hans þurfti ekki að fjölyrða. Kimnigáfa aldrei nefnd. Landsföðurlegt yfir- bragð spillti ekki fyrir. Hins vegar hefur þessi ráðherra, öðrum fremur, goldið fjöi- miðla. Honum hefur orðið á sú reginskyssa að gera sér ekki greia fyrir því, að ve»k leikar hans koma þar skýrar fram en hjá ýmsum öðnim pólitikusiim. Manninum vefst iðulega tunga um höftið, sér staklcga eigi hann að svara heinum spurningum. Þá er framsóknarstefnan í algleymi. Aukin heldur er hoiuini ekki iagin sú list, sem stjórnmáia- mönnum er nauðsyn að kunna og Gylfi Þ. Gislason hefur náð einna lengst í: að svara í löngu og sannfærandi máli, án þess að hafa svarað nema því, sem viðkomandi kærir sig um. Maðurinn er ekki íþróttamannslega vaxinn. þótt gjórvilegur sé og innri maður inn virðlst vera sízt liprari. Það væri þægilegra fyrir ráð- herrann sjálfan — svo að ekki sé nú minnzt á þegna hans — ef hann sýndi ögn meiri hyggindi, ekki hvað sizt innan ríkisstjórnarinnar, þar sem togstreita og persónuleg- ur metingur virðLst enn fær- ast í aukana. Leikfélag Reykjavikur: > HÓPFERÐIR Ti! le.gu í lengri og skemmri ferðir 8—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, simi 32716. FERÐABlLAR HF. Bílaleiga — simi 8126C. Tveggja manna Citroen Mehari. Fimm manna Citroen G. S. 8—22 inanna Mercedes-Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). SKODA EYÐIR MINNA., Shodr LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. LEIKHU S ALF ARNIR Höfundur: Tove Jansson. Leikstjóri: Kirsten Sörlie. Tónlist: Erna Tauro. Leikmyndabúningar (?): Steinþór Sigurðsson, Ivan Török. Þýðing: Sveinn Einarsson, Böðvar Guðmundsson. LEIKRIT, sem samin eru eftir skáldögum hafa yfirteitt þarun ókost að standa í skugga frum- gerða sinna, skáldsagnanina. Ef skáldsögur verða frægar þá er þvi miður oft gripið til þess ó- yndisúrræðis að gera úr þeim leikrit, sem alls ekki alltaf standa sem slík en eiga að njóta þess að eiga uppruma sinin í öðru formi. Hér er í rauninini haft rangt við, þ. e. a. s., ef viðkom- andi leikrtt fuHnægir ekki kröf- um lieikritsins sam slíks: að s'ki.a sér fullkomiega í leikritsforminu. Ég fjrrir mitt leyti get ekki samþykkt að viðkomandi leikrit geri það. Hims vegar er það kanmski ágætt fyrir lesendur og aðdáendur bókanina um Múmín- álfana, þar sem ég hef ekki lesið þær, hlaut ég að korna af fjöll- um. Það skal hins vegar viður- kennt að verki>ð er .skemmtilegt og felur ýmislegt í sér, sem ánœgja er að hlusta á og sjá. Lífið og raunveruleikLnm eru not- uð sem hráefni í nýjan heim, sem hefur ýrosa eiginleika hins raunverulega og eru þeir dregn- ir fram í taiandi- fyrirbrigðum. Hráefni skáldkonunmar eru ýms- ar rteikvæðar hliðar l'ífsins eiras og hin tóma tilvera yfirstéttar- kontwtnar, sem enginin kæri.r sig um að þekkja og einrrig hið öm- urlega og gleðismauða .íf viraru- kominnar henrnar. Múmínsnáð- inin virðist fulltrúi fyrir einhvers konar kærleiksríka lífsskoðun en, erfitt reyndist mér að festa hendur á kjarnanium í þeirri af- sitöðu. Ef maður lítur nú á sýnirnguna sem heiild, þá verður mawni á að spyrja: fyrir hvern er þetta gert? Það er áreiðanlega of f.ókið fyr- ir lítil börn og skemimtuin þess ekki að sikapi stærri barna, ég gæti helzt hugsað mér að urtgt fólk milli 17 og 20 ára, sem kaninski hefur lesið bókina eða bækurnar, hefði gaman af þessu. Sýningin sem slí'k er ágætlega untnin, það er greinrlegt að leik- stjórirm karnn vel til verka og getur vel haldið hraða og speninu á sviðiniu. Tónlistin er afskaplega hvers- dags.eg og sviplítill. í þýðmguirnni eru gerðar máttieysislegar til- raunir til að staðfæra leikritið og er það ekki til að bæta áhrif þess. Orðtákinið fyrir verk þeirra Töröks og Steiinþórs Sigurdfesoin- ar ski‘1 ég ek'ki. Niðurstaðan úr þessu er samt sú að eitthvað vantar, einihvers staðar sé meira en lítið holt und- ir, sennilega vegna þess að hér er ekki um raunverulegt leikrit að ræða. Þorvai'ður Helgason. * Einmg farpantanir og upplýsingar hjá feröa skrrfstofunum Landsýn simi 22890 - Ferðasknfstofa hkisins simi t1540 - Sunna simi 25060 - Feróaskrifstota Úlfars Jacobsen simi 13499 - Úrval simi 26900 - Útsýn simi 2010O - Zoega simi 25544 Feröaskrifstofa Akureyrar simi 11475 Auk þess hjá umboðsmönnum umaMt land Lomciam Beinn simi í farskrárdeild 25100 >

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.