Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 2
2 MOU-GUWBLAÐ[Ð, MrÐVIKUDA-GUR 11. OKTÓBBR 1972 Á þingi FIDE: Kosningar á flokksþingi Alþýðuflokksins: V erkalýðsleiðtoginn f éll Formaður hafnaði í 3. sæti og varaformaður í 6. sæti í'YRIR skömmiu fór fram kosn- ing fiulltrúa á flokksþing Alþýðu- flokksins í Alþýðuiflokksíélagi Rieykjavítour. úrslit kosningar- innar vakti nokkra athygli innan A1 þýðuifilokksins, bæði vegna ait- kvaeðamagns þess, sem einstakir forystiumenn Alþýðuflokksins fengiu og eins af þeirri ástæðu, að sameining Aliþýðuftokiksina og SFV er á döfinni og skiptar skoð- anir innan Aliþýðuifiokksins um það mál. Atkvæði greiddiu um 200 manns. Einn helzti verkalýðs- leiðtogi Alþýðuiflokksina u<m V arnarliðsmönn- um sleppt VARNARLIÐSMÖNNUNUM þremur, æm veriið hiaifa í gæzliu- varðhaldii á Keflavílku'riliuigvelli, girutnaðir uim líkamisáiráis á 18 ára pilt úr Njarðvílkuinium, var í gær sleppt úr haldi, þar sem rantn- sókn málisinis er lokið af háifu lögreigluiniraar á KeíliavikurfDug- velli. Vamarl iðs menniirn ir haifia sitöðugit neiteð að hafa ráðiat á pilltinn. Málið verðuir seinit sak- sóknara ininam tiíðlar. áratugaskeið, Jón Sigurðsson, forseti Sjómannasambands ís- lands, náði ekki kjöri á flofcks- þimgið og er hann 4. varamaður. Varaformaður flokksins, Bene- dikt Gröndal, varð sjötti í röð- inni og fékk aðeins um 60% greiddra atkvæða. Gylfi Þ. Gísla- son, formaður Alþýðuflokksins, varð nr. 3 i röðinni. Atkvæði skiptust á þennan veg meðal þeirra, sem flest atkvæði hliutu: 1. Eggert G. Þorsteinssoin, alþm. 161 atkv. 2. Björgvin Vil- mundarson, bankastjóri, 135 at- kvæði. 3. Gylfi Þ. Gislason, alþm. 133 atkv. 4. Emilía Samúelsdótt- ir 122 atkv. 5. Björgvin Guð- mundsson, borgarfulltrúi, 121 atkv. 6. Benedikt Gröndal, alþm. 118 atkv. 7. Sigurður Ingimund- arson, fyrrv. alþm. 116 atkvæði. 8. Árni Gunnarsson, fréttamað- ur, 114 atkvæði. 9. Eiður Guðna- son, fréttamaður, 112 atkv. og 10. Sigurður E. Guðmiundsson, formaður Alþýðuflokksfélags Reykjavikur 110 atkv. Óskar Hallgrimsson, fyrrverandi borg- arfiulltrúi var í 15. sæti en 35 að- alfiulltrúar voru kjörnir og Pétur Pétiursson, alþm., í 19. sæti. Njörður P. Njarðvtík, formaður útvarpsráðs, var í 48. sæti ag hliaut 39 atkvæði. Hann náði ekki kjöri, sem varafúlltrúi á flokks- þingið. Urslitin eru engin augljós vis- bending um, hvernig línur muni skiptast á flokkisþinginu um sameiningarmálið. Eggert G. Þorsteinsson mun vera í forystu fyrir þeim hópi, sem er andvígiur ^ameiningu a.m.k. eins ag að henni hefur verið staðið. Hann hlaut langflest atkvæði, enda Framhald á bls. 20 SAMKVÆMT yfirliti útliieindSinigia- eftirliitsins kom samtails 12221 farþegi til lain'dsfos með flugvéi- um í sepitemibenmánuði — þar af 6427 IsHendfoig'ar ag 5794 útílend- inigar. Með sikipum kornu alls 365 — þair af 100 útliendfoga/r. Af útléndfogum voru flestiir Baindiairí'kj'amerm eða rétit fomam við 3 þúsund. INNLENT Flokksráðs- og for- mannafundur Sjálf- stæðisflokksins Skipulagsrádstefna MIÐSTJÓRN Sjálfstæðis- flokksiiins hefuir ákveðiö að kveðja tll flokíksiráðsfundar og formaninaráðistefnu Sjálf- stæðiisiflokksiiins í Reykjavík fimimítudaviinn 16. nióvember ri.k. kl. 20.30. Ennfremur ve,rður efrat til ráftetefnu um skiputog ag starfls'hætti Sjálfstæðisflokíks- in® fösitudtaigfoin 17. nóvember n.k. í saimræm'i við samiþyikikt síðagfia landsifundar. Áætlað er að fundum þessum Ijúki laugiardiagfon 18. nóvember. Dagiskrá verður send flokks- ráðsmönnium og félagasamifiök um fllokksdns nú neeistu daga. Geir Hallgrímsson Geir Hall- grímsson ræðir borg- armálefni Á FUNDI Hvatar, félags sjálf- stæðiskvenna, gerir Geir Hall- grímason, borgarstjóri, málefni Bieykjaviikurborgar að umræðu- efni sínu og mun hann einnig svara fyrirspurnum, sem fram kjunna að verða bomar. Fundur- inn verður 1 Átthagasal Hótel 3ögu í ikvöid, miðvikudagskvöld, OZ hefst hann kl. 20,30. Sjáifstæðiskonur eru hvattar id að fjöimenna á fundinn. Misstu 3y2 vinning vegna brottrekstust Albaníu Frá vinstri: Vigdís Finnbogadóttir leikhússtjóri, Ivan Török leikmyndagerðarmaður, Nína Björk Árnadóttir höfundur Fótataks og Stefán Baldursson leikstjóri. Fótatak Nínu Bjarkar í Iðnó — sá sem brýtur sig út úr mynztrinu og aumingja- gæzkan Eftir 13. umferð á Olympíuskák- mótinu i Skopje í Júgóslavíu eru Islendingar í 8. sæti með 2314 vinning og þrjár biðskákir. Misstu íslendingar 314 vinning við að Albaníu var vikið frá keppni en Norðmenn unnu 3 vinninga og komust í þriðja sæti. Ákveðið hefur verið á þingi Áiþjóðaskáksambandsins, FIDE, að næsta Olympíuskákmót fari fram í Frakklandi, væntanlega í Nizza, i júní 1974. Verður þá iík lega einnig Olympíumót kvenna i skák og þannig m.a. haldið há- tiðlegt 50 ára afmæli FIDE, sem var stofnað í París, árið 1924. Vegna afstöðu albönsku skák- ttiannanna að neita að tefla við skálkrmenn tiltekinna þjóða af pólitískum ástæðum, ákvað FIDE' á fundj sfouim í dag, að héðan í frá skulii emgin þjóð fá að taka þátt í Ólympíuskákmóti ám þess að umdirrita skuldbindfogu um| að tefla við skákmenm allira þátt- fiökuþjóðanma. Á fumdinum í dag gaf Lothar Sohmíd skýrslu um heimismeist- araeinvígið milli Spasskys og Fischers í Reykjavík og sagði, að íslendingar hefðu umndð frábært starf með skipulagningu þess. Rómaði hanm mjög fyrirkomulag allt en sagði, að nauðsynlegt væri að breyta reglurn FIDE um heimsmeistarakeppnfoa. — Var lengi klappað fyrir íslandi á fundfouim. í efokaskeyti til Mbl. í gær- kvöldi sagði, að frekari áfevörð- uri’Um um he i rmsme i»t a r a'kepi>n - foa hefði verið frestað til næsta þings FIDE, sem verður í Finn- lamdi að ári. Hfos vegar segir í AP-flrétta- sikeyti síðar, að ýmsar bráSa- birgðaisiaimiþykktir hafi verið gerSar þar að lútandi, meðlal amnars um, að átta leikmenn skuli keppa um réttfon til að stoora á heimsmeisitararm, — sex skákmenm, sem keppt hafi áður til úrslita á mfflMsvæðiairnátum og þeir Boris Spassky og Tigram Petrasjan, íyrrvertandi heims- meistamr. Gert er ráð fyrir, að þessir átta memm tefli til úrslita i þrem- ur umferðum, þamnig að sá sem vinniur þrjár skákir í fyrstu um- ferð, fjórar í anmarri og fimm skákir í þeirri þriðju fái að keppa við heimsmeis tarann. í fyrstu umferð vérði ekki tefldar fleiri en 16 skákir, í amnarri um- ferð ekki fleiri en 20 og tak- markað við 24 í þriðju umferð. Fáist ekki Ijós úrslit í hverri umferð, sikuli hluitlke'Sti ráða. Konan fundin KONAN, sem rannsóknarlög- regJan auglýsti eftir í gærkvöldi, kom litlu síðar í ieitirnar og reyndist hún hafa verið í húsi hér í borginni frá þv4 að hún hvarf á sunmudag. FYRSTA frumsýning Leikfélags Reykjavikur á þessu leikári verður á leikritinu Fótataki eftir Nínu Björk Árna- dóttur, en það verk verður frumsýnt miðvikudaginn 18. okt. Leikstjóri Fótataks er Stefán Baldursson, en þetta er fyrsta verkið sem hann leikstýrir fyr- ir Leikfélag Reykjavíkur. Ivan Török gerði leikmyndir. 1 Fóta- taki eru 10 hlutverk. Eftirtaldir leikarar fara með hlutverkin: Helga Bachmann, Helgi Skúla- son, Valgerður Dan, Sigríður Hagalín, Jón Sigurbjörnsson, Guðrún Stephensen, Helga Stephensen, Guðmundur Magnús son, Þórunn Sigurðardóttir og Karl Guðmundsson. Sigurður Rúnar Jónsson samdi tónlist við verkið. Ninia Björk sagði í stutfiu við- taili að verkið fjalíLaði um mann- eskjuna, sem reyrndi að verða frjáls og óháð umihverfi sfou, en aðalpersónan, Margrét, er í hjólastóL „Þefita fjallar um þann sem reynir að brjóta sig út úr mynztrimu,“ saigði Stefán leik- stjóri og kvað hann verkið vera mjög spennamdi. Leikritið skiptist í 20 atriði, sem ýmist farta fram heima hjá tveimur fjölstoyldum eða á göt- unni. Lei'ktjöldfo eru stilfærð þanniig að mjög auðvelt er að Framhald á bls. 20 (Ljósm. Mbl.: Brynjólfur). Þjóð- hátíðar- mjöður ÞJÓÐHÁTlÐARNEFND hef- ur nú til athuguniar að láta framleiða sérstalkan mjöð sem geistir geta drukkið tál hátíðabrigða á þjóðhátíðinni 1974. Verður mjöðurfon vænt anilega blanda af hunangi og öli, og hefur þjóðhátíðarnefnd snúið sér til nokkurra fram- iiei'ðfeluaðila með þetta í huga. Um 5900 út lendingar til landsins Klappað lengi fyrir íslandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.