Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 3
MORGUNB.LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBBR 1972 3 3 Við setning:u Alþingis í gær: Geir Hallg:rímsson, borgarstjóri, og: Pétur Sig:urðsson. Alþingi sett í gær Sendimenn erlendra ríkja vorn viðstaddir setningn Aiþingis. Fremst á myndinni sjást sendl memn Kínverska alþýðnlýðvel dísins. Ljósm. Rr. Ben. Framhald af bls. 1 til fundar þriðjudaginn 10. októ- ber 1972. Samkvæmt bréfi þvi, sem ég hef iesáð, lýsi ég nú yfir þvi, að Alþingi Isiendinga er sett. Ég býð yður alla alþingismenn heila til þings komna og óska þess að blessun fylgi störfum Alþing is. Ég bið yður að risa úr sæt- um^ minnast ættjarðarinnar." Forsetd Islands bað siðan Hanni bal Valdimarsson, aldursforseta Alþingis að taka við stjórn þing fundarins, þar til kosning for- seta sameinaðs Alþingis hefði farið fram. En samkvæmt 1. gr. þingskaparlaga ber aldursfor- seta að stýra fundi unz þingfor- seti hefur verið kjörinn. Hannibai Valdimarsson sté því næst í forsetastói og minntist þriggja manna, sem látizt hafa frá lokum síðasta þings, en þeir eru: Ásgeir Ásgeirsson, fyrrum forseti íslands, Jón Sigurðssom, bóndi á Reynistað og Vilhjálm- ur Þór, fyrrum ráðherra. Að svo búnu var fundum Al- þingis frestað þar til í dag, mið- vikudag. Gusugangur við þingsetningu VIÐ setningu Alþingis i gær gerðist sá atburður, að maður nokkur vatt sér að kirkju- gestum og jós yfir þá hvit- um vökva, sem lögreglan tel- ur einna liklegast að hafi ver ið skyrblanda. Þetta gerðist, er kirkjugestir gengu frá Dónikirkjunni yfir í Alþingis- húsið. Forset’i fsllands, herra Krist- ján EHdjáim, og bisku pimn yfdir ísiamdi, herra Sigurbjömn Ein- ansson, genigu fyirstiir út úr kirkjunind. Á eftir þeim komiu foirsetaifirúiln, frú Halldóra Eld jám, og séna Guðmiundur Þor siteinss'on. Því næst komiu ráð herrar, forsetar Alþingiis og aðrir ailþinigdismenin. Þeir sem fnemisitir genigiu í fyilkdngunnd uirðu hedzit fyrir bairðimu á sky nsletitumum. Þeg ar þeir voru komnir fyrir hornið á þin'ghúsimu hljóp maðurinn með stóra fötiu með friarn röðiinni og lét gusiumiar giamga meðan vökvimin entlsit. Lögreglan virtist noWkiuð leragi að áitta sig á, hvað var á seyði, enda stóðu lögireglu- mienn heiðursivörð með hönd- ina við húfuderið. Ek'ki tókisit að hafa hendur í hárd árásar- Matthias Á. Mathiesen, t.h. á myndinni, fékk væna skvettu eins og sjá má. T.h. á myndinni er Auður Auðuns. Ljósm. Kr. Ben. Forseti íslands, herra Kristján EId,jám, biskupinn, herra Signrhjöm Einarsson og séra Guð- mnndnr Þorsteinsson ganga inn í Alþingisliúsið, eftír að skvett hafði verið yfir þá. — Ljós- mynd Kr. Ben. mannisiims fyrr en hann hafðd tæmit diaMiinm. Maðlutrinn byirjaðd á þvi að ausa úr diailllitoum yfir fonset- ann, biskupinn, foirsetafrúnia óig pirestimm, sem fremist fóru. Því mæsit kom röðiiin að ráð- herrunum. Einkanlega voiru Hanndbal Vaidimarsson og Lúðvík Jósepsison illa útleilkn- ir. Þó nokkuð mairgdr þing- mienn urðu fyrir sletitumum. Má þar nefna Maigmús Jóns- som, Giiis Gu0miun<isson, MiaittJhías Á. Matihdesen, Odd Ólaiflsison, Eys'teta Jónsson og fleiri. Lögreglan tellur, að um það bil 15 menm haifi orðið fyr ir bairðdnu á þessum gusu- igamgi. Þegar inm í Alþinigiishúsdð kom, var reynt að hreimsa fötdn rmeð vatnd, en miargir þtoigmenn voru þó ærið flekk ótitiir, er þeir gerngu í þimgsal- ilnn. Lög reg'liam var í þann mund að ná tangarhaldi á árásar- mianndnum, þar sem hann henti sér i götuna við þinighús 'homnið, þegar sendimenm er- lendma rikja komu úit úr kiirikjummi. 1 söimu svifum 'þeyisitu lögregduimenn á bif- hjólluim á vettvamg með væil- andi sirenur. Sjá máttd, að ýmsár sendimanmanna stað- næmdust agndofa fyirir fram- an kirkjuna, otg af svdþbrigð- unium í amdlitum þeimra, eink andega Kinverjammia, mátti ráða, að þeir vissu ekki nema byltinigin væird hafim og rétt- aist væri að hlaupa í skjól. All dr sýndu þó htoa mestu stdll- togiu og gengu áfram eins og ekkert hefði í sikorizit, eftir að iögreig'lian hafði hamdsamað þanin, sem S'kvett hafðd úr cíiaJfllnuim. Maðurinn, sem hér var að verki, heitiir Helgi Hóseasson, húsasmdður, að þvd er lög- reglam tjáðd Moriguniblaðimiu í gær. H'amm sdtur nú i viairð- haldi, en gert er ráð fyrir, að hann gangist undir geðrann- sókn í dag. Hann hefur ekki verið úrsfcurðaður í gæzlU- varðlhaid.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.