Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 10
10 MORGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1972 ............. n.i Wmmm A MORGUN, 12. október verða kynntir í Bretlandi tveir nýir station bilar frá brezku Ford verksmiðjunum, Consul L ogr Granada. Báðir þessir bílar eru að ölliu leyiti eins og fólksbí'lia- samsvaraniir þeirra, sem komu á mankiað í vor, tiema hviað þeir enu um fjánum þumlung- um l'enigiri. Þeir eru knúnir V-6 vélum, KonsúlMnn 2,5 lítra en Gnanad'an 3 l'ítna, oig há- markshraðinn er 160 km á kiist. Páinanguirsrými Grainadia er teppaklætt en gúmimimottur eru í Konsúilnmm, hins vegiar er farþegiairýmáð mieð teppum á gólfi í báðum bil'umum. Auð- velt er að fel'la n'iður aftur- sætið og stæk'ka þannig far- anguirsrýmið venutega. Huirð fairanguinsirýmisins opnast upp. Báðir bilamir eru með upptótaða af t.urrúðu, en sjálfskiptingu og vökvaistýri þarf að panta sérsitakliega. Consul L og Granada enu fáainlegir í sexitán Mitum. Nýjungar hjá Ford HELZTU breytingar á Ford Capri í ár feiast í breyttum fjaðrabúnaði og breiðari hjól- börðum, en auk þess er bætt við nýrri útgáfu við þær sjö, sem fyirir voru, Capri 3000 GXL. Nýja fjaðrakerfið geriir bil inn mun þægiilegri til að ferð- ast í en verksmiðjumar lofa því að aksturseiginleikar og áiag bilisins á vegi muni ekki vera fórnað fyrir þau þæg- indi. Að utan er bíllinn svo til óbreyttur að undansikildu nýju grilli. Að innan er hins vegar um ýmisar meiriháttar breytingar að ræða. T.d. er mælaborðið þó nokkuð frá- brugðið því sem var, mælar eru stænri og auðveldiari af- lestrar. Sætin eru ný, bæði að aftan og að framan, og gef ur sú nýjung þeirn sem aftur í sitja örilítíð meira pláss fyr- ir fætuma. Þá hefur vindl- inigakveikjara verið koimið fyr ir í öskubakkanum og bnapp- ar hita og blásturskerfis eru upplýstir, sem er mjög æski- legt við akstur í myrkri. Nýjar vélair verða i Gapri 1600 L og 1600 GT. L og XL fá 72 hestiafla vél, sem gefur um 150 km. hámarksbraða á klst. En GT gerðin verður með 88 hestafla (DIN) vél og hámarkshraðinn verður um 180 km/klst. Umiboð fyrir Ford á Isfeundi hafa Kr. Kristjánsson hf. Suð uriandsbraut 2 og Sveinn Fyg- ilsson hf. Skeifunni 17. Um upphaf hríðskota- riffilsins James Stewart í fangabúðunum í hlutverki Byssu-WilUams. BYSSU-Williams, miðvikudagsmynd sjónvarpsins, er byggð á sönnum at- burði og fjallar um D. M. WilUams, sem fann u,pp sjálfvirka hríðskota- riffilinn eftir að hann hafði verið dæmdiur til langrar fangelsisvistar fyrir manndráp, en rifil þennan átti bandaríski herinn síðar eftir að nota með umtalsverðum árangri — frá hernaðariegu tilliti. Þriggja stjörnu mynd segir í uppsláttarbók okkar uim gamlar kvikmyndir og lætiur þess jafnframt getið að James Stewart sé sérlega góður í hlutverki Williams. James Stewart er nú 61 árs að aldri, oig hefur nú um rúmlega 35 ára skeið leikið heiðartegar og einlægar hetjiur með hæigan suðurríkja talanda í mjmdum Holiywoodborgar. Hann hóf feril sinn á leiksviði, eins og flest ir leikarar Hollywood, en árið 1935 lék hann í sinni fyrstu mynd — Murd er a Man. Nokkuð er langt síðan við fengum síðast að sjá Stewart á sjón- varpsskerminum hér, en þær voru þá ekki af lakara taginu — Herra Smith fer til Washington og Destry Ricbes A'gain, sem báðar teljast nú orðið til sígildra verka kvikmyndanna. Báðar þessar myndir vorú gerðar 1939, en ári síðar lék hann i The Philadelphia Story oig hlaut Óskarsverðlaunin fyr ir. Annars er Stewart enn í fullu fjöri, og nýlega lék hann í vestra með vini sínum Henry Fonda, og fékk myndin prýðilega dóma. Byssu-Willi ams telst naumast til stórmynda, en ætti engu síður að gleðja hina fjöl- mörgu aðdáendur Stewarts hér á landi. Leikstjóri þessarar rnyndar, Rich- ard Thorpe, hóf íeril siun í skemmti iðnaðinuim í fjölleikahúsi, en síðan lá leið hans til Hollywood. Hann er einkuim þekktur fyrir fáieinar Tarzan myndir og fyrir Fangann í Zenda og ívar hlújárn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.