Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.10.1972, Blaðsíða 31
MOR-GU'N'BLAÐ [Ð, M [ÐVTKUDAGUR U. OKTÓBBR 1972 31 Kemur Olga Korbut? íþróttakennarafélag íslands hefur boðid henni í heimsókn ÍÞRÓTT AKENN ARAFÉL AG ís- Iand.s hefnr boðið nokkrum þekktum fimleikastúlkiim í heim sókn til íslands. Meðal þeirra er hin 17 ára sovézka stúlka, Olgra Korbut, er vann hug og hjörtu áhorfenda á Olympíuleikunum í Miinchen fyrir g'læsilega fim- leika og- skemmtilega framkomu. — Við skrifuðuim til sovézka Sþróttasambandsins og a-þýzka fiimteikasambandsins og buðum nokkrum þekktum ftmleikastúlk- uim, sagði dr. Iragimar Jónsson, formaður íþróttakennarafélags íslands, í viðtali við Morgunblað- ið í gær. — Við höfðum mikinn hiuig á þvi að þær sýndu hérna 3. diesember n.k., en þá er ráðgert að halda mikla fimleikasýningu í Laugardalshöllinni. Hvort boð okkar verður þegið er enn óvíst, en á þessu stigi málsins eruim við þó bjartsýn og vonuamst til þess að sjá þessar frábæru fim- ieikastúlkiuir í sýningiu og keppni hérlendis. — Sovézku stúlkumar sem við buðuim eru Olga Korbut og Lud- mila Turistseva, sagði dr. Ingi- mar og annaðhvort Eriou Zuehold eða Karin Janz. Allar eru þessar stúlbur heimsfrægar fyrir frábæra fimleika sána, og þá ekki sízt Qlga Korbut, er varð margfaldur Olympíumeistari í Múnchen. Vitað er að sovézkar fimleika- koraur, þ. á m. Olga Korbut fara í keppnisferð til Norðurlanda á næstunni, og er þegar ákveðin sýning þeirra i K.B.-höliinni í Kaupmannahöfn. Þá miunu sov- ézkir iyftiinigamenin einnig vænt- aniiegir I keppnisferð til Norður- landa á næstunni. Gústaf setti N or ðurlandamet Hiim imgi og efnilegi lyftinga maður úr Armanni, Giistaf Agn arsson mun liafa sett Norðnr- landamet unglinga í lyftingum þnngavigtarflokks á október- móti KR í lyftingum, sem fram fór um helgina. Hann lyfti sam- tals 300 kg i tviþraut. Ein grein lyftinganna hefur nú verið felld niður, pressun, og mun aðalástæð an fyrir þeirri ákvörðun hafa verið sú, að lyftingamenn voru farnir að pressa á svo margan hátt, að dómarar treystu sér ekki til þess að skera lir um hvað væri löglegt og hvað óiög- iegt. Frjálsíþrótta- námskeið KR Frjálsíþróttadeild KR gengst fyrir námskeiði í frjálsum íþrótt um fyrir byrjendur 11 ára og eldri. Námskeiðið hefst í næstu viku. Æfingatími er á þriðju- dögum kl. 18.30 í sal undir stúku Laugardalsvallar og fimmtudög um kl. 19.40 í KR-heimilinu. Kennarar á námskeiðinu verða Stefán Hallgrímsson og Einar Gíslason. Gústaf iyfti 132,5 kg í snörun sem jafnframt er nýtt íslands- met í þungavigtarflokki. Hann átti sjálfur eldra metið sem var 127,5 kg. Síðan jafnhattaði Giist- af 167,5 kg. Norðurlandameistaramót ungl inga í lyftingum mun nú vera á næsta leyti, og er vonandi að Gústaf verði sendur á það, þar sem ástæða er til þess að ætla að hann geti nnnið Norðurlanda meistaratitilinn í sínum þyngdar flokki. S* :ÍB % Olga Korbut gleðst með þjálfara sínum í Múnchen. Real Madrid kemur Leikur hér 9. nóv. við IR Glímuæfingar hjá Ármanni GLÍMUÆFINGAR hjá Ármanni verða í vetur í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötiu. Æfingatimarnir verða á mániu- dögum frá M. 22.00 til M. 23.00 og á fimmtudögum M. 21.00 til 22.00. Gnaðni Sigfússon verður aðalþj álfari, en honum til að- stoðar verða Pétur Siigurðsson og Steinar Guðmundsson. Áherzla verður lögð á þrebþjálf- un, jafnhliða glimiUæfingumum. (Glimudeild Ármanns) Eins og sagt liefur verið frá í fréttum, lentu ÍR-ingar á móti hinu lieimsfræga liði Reai Madrid í fyrstu umferð Evrópu keppni meistaraliða. KR-ingar taka þátt i Evrópukeppni Bik- armeistara, og lenda á móti v-þýzku liði í I. umferð, en ekki er enn Ijóst hvaða iið það verð- ur því tvö þýzk lið eiga eftir að leika til úrslita í bikarkeppn- iimi jiíir. Þegar forráðamenn Real Mad rid voru Ihér á íeirðimni mieð ikna'ttspynn'ulið félagsdnss fyrir stutt'u, þá ræddu ÍR-ing- ar við þá um h'ugsanle'ga ledlk- daga fyrir lei'kina tvo. Var þá helzt að heyra á þeiim 'að þeir vildu fá iR-imga út til Madrid, og báðir Jeikimnir yrðu leitonir þar. iR-ingar hafa hins vegar fullain hug á að leyfa íslenzk- uim áhorfendum að sjá þessa stór kostlegu körf u kmat tl e i ksmenn sem eru atvinnuimenn og þeir ebki af iakara taiginu. Samining- air bafia nú tekizt milli IR og Real Mad'rid, og gefsit íisl. íþróttaunnenduim kostur á að 9já fyrri leik liðanna, en hann miun fara fnam í La ugardais|ölL hinn 9. nóv. n.k. Er ekM að efa að margur mun bafa áhuga á að sjá þenman leiik og hina frábæru leikmenn Real Madrid. Er öhætt að fullynða að sjaldan eða aldrei hefur jafn steríkt körfu- bn’attleiks'l'ið leifeið hér. Síðari leitour liðanna fer svo fram í Madrid hinn 16. nóv. i hinni mitolu könfuboltahöll fé- lagsinis siem rúmar um það bil 20 þús. áhorfendur í sæti. Þeiim leito verður sjónvarpað í beinni útsendingu — í li'tum. BbM má meifcna með að iR-inig ar sæbi guM í greipar Real Madrid. Félagið er geysdlega sterbt atvinnumannalið og hef- ur verið í fremstu möð i Eva-ópu um árabil. H'ins vegar er mifcdll hugur í iR-imgúm að standa sig vel, og liðið hefur æft mjög vel að undanförnu, bæði þrebæfing- ar utanhúss og einnig er æfit í 6 táma á vifcu innd. Liðdmu bæt- ist nú góður lið&a'utoi frá því í fyrra. Einar Sigfússon hinn sterki miðherji úr HSK hefiur æft með liðimiu í sumar og haust, og hefur siemnilega aidrei verið betri en eimmitt nú. Anton Bjamason hefur og tiilkynnt fé lagiastoipti úr HSK yfir í iR, og mun hefja æfingar með liðdinu al veg á næstunnd. Þá er Pébur Böðvarsson einnig kominn tiil iR á ný, en haran var einn af mátt- arsitólpum liðsins fyrir þrernur árum þegar haran lék með liðimx. Fyrir eru i liðiinu etoki lakari leikmenn en t.d. Kristimm Jör- undsson, Birgir Jakobsson og Agnar Friðritosson. Af þessu sést, að liðið er geysigott á oibk ar mælii'kvarða, og hefiur í hvggj u að selja sig dýrt í þess- um Evrópuleikjum. iR hef- ur einu siinni áður tekið þátt í Evrópukeppni, og komst þá í 2. umferð — fyrst allra islenakra liða. gto. Reykjavíkurmótið heldur áfram í kvöld f KVÖLD fara fram þrír leikir í Reykjavíkurmótinu í handknatt leito, leikimir eru í meistara- flókki karla og hefjast kl. 20,15. Fyrst leika Víkingur og Fylkir og má reikna með öruggum sigri Víkinga. Þá leika KR og Ármann og gæti þar orðið um jafnan og skerramtilegan leik að ræða. Siið- asti leitour kvöldsins verður svo á milli Fram og Þróttar, Framar ar eru óneitanlega mun sigur- stranglegri, en Þróttarar hafa sýnt það i leikjuim síraum að þeir eru til alls líklegir. Ársþing KSI haldið 18.-19. nóvember I>cMsa mynd tók Sigurgeir er Örn Öskarsson skoraði eitt marka sinna í leik Víkings og Vestiuauuaeyja sem fram fór í Eyjum um síðustu helgi. Vestmaimaeyingar sigruðu i leiknum 4:1 og mæta Valsmönnum i imdanúrslitum. STJÓRN Knattspyrnusambands íslands hefur ákveðið að ársþing sambandsins 1972 verði haldið dagana 18. og 19. nóvember nk. Þingið hefst i Kristalssal Loft- leiðahótelsins. PuJltrúi fjölda meðlimafélaga eða sambanda innan KSÍ á þing- inu fer eftir tölu virkra hnatt- spyrnumanna og sbal miða við ársskýrslur. Fyrir hverja 100 meðlimi skal senda einn fuiltrúa, ef fjöldi meðliima nemur broti úr hundraði, en er meiri en 50, bem ur einn fulltrúi. Ef stjórn KSf fær ekki sendar ársskýrslur fyrir 15. október missir viðkomandi sambandsaðili rétt til að senda fulltrúa á sambandsþingið. Máliefni er sambandsaðilar óska eftir að taka fyrir á ársþing inu skuiu tilkynnt KSÍ minrast 15 dögum áður en þing hefst. — Stjórn KSÍ skal svo tilkynna öðr um sambandsaðilum um þessi mái, minnst 10 dögum áður éh þing er sett.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.