Morgunblaðið - 13.10.1972, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1972
21
IféiagslífI
I.O.O.F. 12 = 154101381 s KM
I.O.O.F. 1 = 15410138i/z = Bingo
Ferðafélagsferðir Laugardagsmorgun kl. 8 haustferð í Þórsmörk. Sunnudagsmorgun kl. 9.30 Reykjanesviti — Grindavík. Ferðafélag íslands Öldugötu 3, sími 19533 og 11798.
Kvenfélag Ásprestakalls heldur Flóamarkað sunnudag- inn 22. október. Konur í sókn- inni eru vinsamlegast beðnar að gefa muni. Verður þeim veitt móttaka í Ásheimilinu Hólsvegi 17 þriðjudaga milli kl. 10—12, fimmtudaga kl. 2—4. Sótt heim, ef öskað er. Uppl. hjá Stefaniu í síma 33256 og K.istínu í síma 32503.
Handknattleiksdeild Vals Af óviðráðanlegum ástæðum er aðalfund' frestað til 21. október kl. 14.00.
Orðsending frá Félagi nýalssinna Þeir, sem áhuga hafa á að kynna sér uppgötvanir dr. Helga Pjeturs, eru velkomnir í skrifstofu félagsins í Sam- bandsstööinni að Álfhólsvegi 121 Kópavogi næstu laugar- daga kl. 2—4. Félagar í F. N. munu svara spurningum manna, sem áhuga hafa á sambandsmálum. Félag nýalssinna.
áfi)
Frá Guðspekifélaginu Tiiraun í „sjálfsgát" nefnist eri-ndi, er Sigvaldi Hjálmars- son flytur í Guðspekifélags- húsinu Ingólfsstræti 22 í kvöld kl. 9. Öl'lum heimill að- gangur.
Sölustofn-
un lag-
metis tek-
in til starf a
Sölustofnun lagrmetis, sem
stofnuð var skv. lögum frá Al-
Jiingi nr. 48/1972 hfarn 26. maí
s.l. hefur tekið til starfa. Verk-
efni stofnunarinnar er eins og
kunnugt er að annast tlreifingu
og sölu á niðursoðnum og nið-
urlög'ðum s.jávarafurðuni og'
gæta rekstrarhagsmuna nið-
ursuðuverksmiðjanna.
Framkvæmdastjöri söliustofn
unarin'nar hefuir verið ráðinin dr.
Öm Erlendsson, hagfi'æðinigur,
og skrifstafustjóri Niels Ingóifs
son, verzfliuniarmaður. Söluisitofn-
un lagrnetiis er til húsa að Garða
strœti 37, Reykjavik.
(Fréttatiikyininmg.)
Tilboð óskast
í bir'gðasikemimur, stærð 12y2x30 metrar. Upplýsing-
ar í síma 24989 kl. 10—12 árdegis næstu daga.
Tilboði'n verða opnuð í skr’ifstofu vorri fimmtudag-
inn 19. þ. m. kl. 11 árdegis.
SÖLUNEFND VARNALIÐSEIGNA.
Ég undirritaður
Sigfús Guðfinmsson, til heimilis að Urðarstíg 16,
Reykjavík, sem hef rekið verzlunina að Nönnu-
götu 5, Rcykjiuvík, undir nafninu Verzluin Sigfúsar
Guðfinnssona.r, hef hætt rekstri hennajr að öllu
leyti frá og með 8. 10. 1972 og eru alla,r skuldbind-
ingar gngnvart vcrzliuiinni niér algjörlega óvið-
komandi frá staima tíma.
Reykjavík, 8. október 1972,
Sigfús Guðfinnsison.
Ég undirritaður
Guðmundu^r S. Ólafsson, til heimilis i*ð Skipasundi
74, Reykjavík, hef tekið við nekstri Ver’zlunajr Sig-
fúsar Guðfinnssonar, Nönnugötu 5, Reykjiavík,
sem ég mun reka undir nafniinu Nönnubúðin, frá
og með 8. 10. 1972.
Reykjavík, 8. október 1972,
Guðmundur S. Ólafsson.
Mýtt húsnæði lýjar vörur
HVÍLDARSTÓLAR
nýjar gerðir
OPIÐ TIL KL. 10
í KVÖLD
Húsgagnaverzlunin BÚSLÓÐ,
Borgartúni 29, sími 18520.
Verzlunarhúsnœði
Til leigu ásamt geymslu nálægt miðbæ.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld,
17. okt., merkt: „Verzlun — 634“.
Félagsmenn Meistnrn-
sombnnds byggingomnnnn
Fræðslufundinum, sem halda átti laugardaginn 14.
október, er frestað til laugardagsins 21. október
kl. 2.30 að Skipholti 70.
Stjómin.
LANDSHAPPDRÆTTl!
RAUÐA KROSS
ÍSLANDS
GERIÐ SKIL
í DAE
DREGIÐ
Á M0RGUN
eva*
eva*
eva*
eva*
eva*
eva*
eva
*
*
Tökum loksins upp í dag trékloss-
ana frá SÖS & IB.
FULL búð af nýjum vörum
* frá Danmörku og Frakklandi.
eva
*
*
*
*