Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.10.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1972 25 * * stjdrnu « JEANE DIXON Spðf r ^ rírúturinn, 21. marz — 19. aprlL I*ú verður a<5 rífa þig lau&ait, að stkyldustörfum loknum til að fá einhvern innblástur. Nautið, 20. aprii — 20. maí. Ef þú loRgur þisr sérlega fram við eitthvert verkefni, gerir það aðeins máliu flóknari. Tviburarnir, 21. maí — 20. juni. I»ú verður að hafa það liugfast, að þú ert fastheldinn í dag, bæði á fjármuni og eigin krafta, því margt er til að glepja og það getur haft alvarlegar afleiðingar. Krabbinn, 21. júni — 22. júli. Venjulegar aðgerðir marka engin tíniamót. Ef þú hefur eitthvert verk að vinna, notaðu öli þau áhrif, sem þú hefur tiltæk til að k»ma því I franikvæmd. IJónið, 23. júlí — 22. ág:úst. I»ú getur ekki hafið verk á réttum tima. en allt jafnar sig, er á líður. Ef þú þarft að fara eitthvað, ferðu að öllu með gát. Mærin, 23. á^úst — 22. september. Þú leitar þér álits annarra til að átta þigr á málunum, en þarft ekki að furða þig á því, að enginn skuli nenna að ofreyna sig á þvi að hjálpa þér. Vogin, 23. september — 22. októher. I*að er ekki réttur timi til að leggja á ráðin um framtlðina, og því síður að ræða slfkt. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. l»ú þarft að vinna eitthvert skyldustarf snemma, til að geta hvilt þig seinna. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Ef þú leitar of fast á heimamiðin, getur það aðeins tafið fyrir þér. Stelngeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú veiur þér hóp til að starfa með, og ferð þær leiðir, sem hann óskar eftir, f stað þess að reyna að kuýja fram eigin áform f smá- atriðum. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þetta er ekki beinlínis þinn dagur, og þú getur fáum verkum lokið, svo að vel sé. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú verður að hafa þolinmæði með sjónarmiðum annarra. Þér er ráðlagt að halda þig burtu frá fjölmenninu. >9 VINYL GÓLFDÚKURINN GAFgóIfdúkinn þarf ekki að skrúbba eða bóna! Hi5 sterka slitlag Gaf gólfdúka gerir það a5 verkum, að óhreinindl festast ekki og er þvi nóg að strjúka yfir með rökum gólfklút. H.Benediktsson hf. SUÐURLANDSBRAUT 4 SÍMI 38300 Fiskibátar til sölu 49 toorra eikarbátur, smiðaSur í Sviþjóð 1955. Þurrafúaklössun 1970, Caterpillar, árgerð 1970, Buck-ljósavél, 1970, nýr K.H.- radar, Simrad-dýptannælir. Upplýsingar gefur Trygglngar og fasteignir, Austurstræti 10, 5. hæð, simi 26560. heimasimi 30156. Til sölu Óskað er eftir tilboðum í eftirtaldar bifreiðar og tæki: 1 stk. Volkswagen 1300 árg. 1965 1 stk. Anglia. sendiferðabifreið árg. 1965 1 stk. Taunus. pick-up árg. 1965 1 stk. Trader, sendibílt árg. 1963 1 stk. Caterpillar jarðýta D7 ., t 1 stk. Bay City ámokstrarskófia 1 stk. Bay City beltakrani 2 stk. Holman loftpressur 1 stk. ABG vibrosleði _1 stk. Esslingen gaffallyftari 1 stk. JCB 3 gröfuarmur 5 stk. Blokkþvingur. Ofantalið verður til sýnis á geymslusvæði VéEamiðstöðvar Reykjavíkurborgar, við Þórðairhöfða, mánudaginn 16 okt. 1972, og liggja þar frammi tilboðseyðublöð. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri þriðjudaginn 17. okt. nk. kl. 14.00 e. h. Haustlækkun Nú er tækifæri til að skreppa til sólar- landa til að njóta sumarveðurs, sem margir söknuðu hér þetta árið sími 25100 beint samband við farskrár- deild i L0FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.