Morgunblaðið - 26.10.1972, Side 30
30
MORjGIÍNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBÉR 1972
][?B®iníffiMll’IÍ[]B??Ur0íSruíiWa(ísy/2s
Að leikniun lokniim afhenti Helgi -Daníelsson, stjórnarmaður í KSÍ, Ásgeiri Sigurvinssyni fyr-
liða ÍBV fagran bikar tU varðveizlu í eitt ár. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.)
IBV Islandsmeistarar
í 2. flokki
Unnu ÍA eftir framlengdan leik
Auðveldir sigrar
hjá Val og Fram
Valur - KR 9-2
Fram — Víkingur 6-2
VESTM ANN AEYIN GAR urðu
fslandsmeistarar í öðrum flokki
í knattspymu. Þeir sigruðu ÍA í
hnifjöfnum úrslitaleik, með
tveimur mörkum gegn einu. tjr-
slitamarkið var skorað á siðustu
mánútu framlengingar og Akur-
nesingar höfðu ekki tima til að
byrja leikinn að nýju, svo litið
var eftir af leiknum þegar mark-
tð var skorað.
Vestmannaeyingar sóttu meira
í byrjiun leiksins, en leikurinn
jafnaðist er á leið og voru Akur-
nesingar þá ekki laikari. Leifur
V íkingur
AÐALFUNDUR handknatitleiks-
deiidar Víkánigs verður haldinn
í V ík ingshe imili nu í kvöld og
hefst klukkan 20.00. Fundarefni:
Venjuleg aðaifundarstörf.
Valur
AÐALFUNDUR handknattleiks-
deildar Vails verður haidinn i
kvöld (fiimimtudag) ag hefst ki.
20.30. Á dagskrá eru venjuleg
n ðalíundarstörf og eru félagar i
deildinni hvattir til að fjölmenna.
Leifsson ÍBV skoraði íyrsta
mark leiksins, en Karl Aifreðe-
son jafnaði fyrir ÍA og staðan i
hálfleik var 1:1. Síðan leið og
beið og ekkert bóiaði á fleiri
mörkum. Eftir venjuiegan leik-
tírna, eða 80 mínútuir var staðan
enn jöfn og varð þvi að fram-
lengja um 2x10 mínútur.
Hvorugu liðinu tókst að skora
í fyrrihluta framiengingarinnar
og það var ekki fyrr en á síð-
ustu mínútuinni, sem Ásigeir Sig-
urvinsson skoraði fyrir ÍBV.
Noikkru áður en Ásgeir skoraði
hafði Hörður Jóhannesison ÍA átt
slíkt dauðafæri við mark ÍBV að
auðveldara var að skora en ekki,
en Herði hrást bogaiistin og
boltinn sieikti stöng að utan-
verðu.
Kínverjar
sigursælir
Blaiklandslið Kinverja er nú á
keppnisferðalagi um Norður-
lönd og hefur reynzt mjög sig-
ursælt. Siðasti leikur liðsins i
ferðinni var við landslið Finna
og sigruðu Kínverjamir 3:0
(15:8—16:4 og 15:11).
Að leiknum iokmi'm afhenti
Skagamiaðurinn Heigi Daníels-
son, stjórnarmaður í KSÍ, fyrir-
liða ÍBV, Ásgeiri Sigurvins-
syni, sigurlaunin. Þetta er fyrsti
hi’karinn sem Vestmannaeyingar
hijóta á þessu ári, en eiiga mögu-
ieika á að fá þrjá í viðbót. Þeir
eru í úrslitum í bikarkeppni 1.
flokkis og í undankeppni í bikar-
keppninni meistaraflokks og 2.
floklks.
Eins og svo oft áður er allt
útlit fyrir að Fram og Vaiur
berjist um ReykjavikurmeistÆira
titilinn í meistiaraflokki kvenna
að þessu sinni. Þá má vera að
Ármannsstúlknmar blandi sér
einnig i þá baráttu, en þær hafa
Ieikið einn leik, á móti Va! og
töpuðii naumlega.. Hin liðin
standa þessum þremnr talsvert
langt að baki.
FRAM VÍKINGUR 6-2
FiramistúKkumar tóku stnax
forysitu í lleikinum og sfkoruðu
þær hvert markáð atf öðru og
var Oddný drýgst að venju.
Vilkingsstúlkunum tókist ekki að
skona miark alillan fyrri háiflteik
inin oig virðdst iiðdnu hafa fairdð
miilkið afltuir siðan að Vikimgsival-
kyrjumar uinimu Reykjavákur-
mótið fyirir tveimur árum siðan.
Staðfin í hálfiteik var 5-0 fyirir
Fram, ekki gieesdleigt útlít hjá
Viikinigsstúlkuinurri í fyrsta leik
þeirra i mótdnu. Þær mætfu þó
ákveðnar til liedks í sednni háií-
iteikmum og uninu seiinini hálí-
leikinin með 2 mörkum gegn
einu. Það hafðd þó liitið að segja,
muniurinn viar otf mikilll til þeisis
að þeim tækist að vinna hann
upp. Ledknuim laulk með öruigg-
um siigri Firam, 6-2.
Mörk Fram: Oddný 4, Arm-
þrúður 2.
Mörk Víkings: Guðrún Heilga-
dóttir o>g Þórumin Ma'gnúsdóttir
sitt markið hvor.
það í þesisum leik hvort Mðið
siigraði, aðeins hversu stór sigur
Vaisstúlknanna yrði. Þær höfðlu
aiilt firam yfir KR-stúikumar,
sem börðust þó hetjutegiri, en
vomláusri baráttu afflian iiedkdnin.
I leikMéi var staðan 6-1 fyirir
Vall.
1 seinni hálflteik iék Válur
e'kki af edins mdWu öryiggi og
áður, kæruOeysi greip um sd'g í
iriðinu, enda siguirimm örugigur.
Þær juku forskot sitt heiidur, en
unnu seinni hállfleikimm aðeins
með tvegigja marka mum, 3-1.
Deifcinn uninu þær því 9-2.
Mörk Vals: Björg Guðmiumds-
dófitir 3, Svaia Sigtiryigigisdótitír
2, Eilin 2, Jóna Dóra 1, Bjöirg
Jónsdóttiir 1.
Mörk KR: Guðrún Guðmurods
dóttir 1 og Hjördás 1.
áij.
ítalska
knatt-
spyrnan
ÚRSLIT ieikja í 3. umif. ítöisku
1. deildarkeppninnar í knatt-
Sipyrnu uróu þessi:
Bologna — Romia 1:3
Cagliari — Palermo 2:0
Lazio — Juventus 1:1
Milan — Atlanta 1:1
Napoli — Lanerossi 2:0
Sampdoria—Intemazion. 0:1
Torino — Temana 2:0
Verona — Fiorentina 1:2
VALUR — KR 9-2.
Þaið var aldirei spurmimig um
Bjöm Guðmundsson og Guðmundur Ingvason keppa þarna um boltann við vamarleikmenn Lux
emburg, en eins og skýrt hefur verið frá sótti íslenzka liðið nær tnnzlaust allan tímann. Luxem-
burgararnir höfðu hins vegar heppnina með sér og sigru 'u með 2 mörkum gegn 1.
Verður Einar
einn í framboði?
— við formannskjör í HSÍ
SVO SEM fram hefur komið
verður ársþing Handknattleiks-
sambands Islands haldið um
næstu helgi. Þa.r rnunu mörg
málefni íþróttarinnar vafalaust
koma á dagskrá, en aðalathygl-
in beinist þó að tillögru sem flutt
verður á þlnginu um fjölgrun liða
i fyrstu deild, svo og formanns-
kjörinu, en Valgeir Ársælsson,
s™ verið hefur fomiaður sa.m-
bi.ndsins tvö undanfarin ár gef-
ur ekki kost á sér til endurkjörs.
Vitað er að Einar Mathiesen
verður i kjöri til fonmanns, og
»m tima var einnig búizit við
ifiaimiboði Siigurðar Jónssonar,
Ítf \'TTverandi landsiiðseinvaldis.
Ua'nin muin nú haia ákveðið að
igefa ekki kost á sér, þamnig að
mestar likur eru á þvá að Eiroar
verði sjálfkjörimn. Fram hefur
þó kornið áhiugi á framlboði Jórus
Ásgeirssonar, sem verið hefur
gjaldkeri HSl undantfarin ár, en
haron mun vera tregur tii.
Ýmsir hatfa verið tíaroefndir i
það sæti sem losnar í stjóm
HSl, er Valigeir Ánsælisson hætfit-
ir í herond, og meðal þeirra sem
til fials hatfá korroið eiru þeir Birg-
ir Lúðváiksson úr Fram, Þórar-
inn Eyþórsson úr VaJ og Jóhann
Eirovarðsson frá Keflavák. Að öil-
um líkindiuim miun þó sá er tekur
við forTnaronsstarfunum mestu
um það réða hverjir sitja með
honum I stjóron.
Þesai AP-mynd er frá leik ísienzka unglingalandsliðains við Luxemburg, sem fram fór um síð-
ustu helgi. Janus hefur þarna betur í vlðureign við Luxemburgarana og átti skot að marki, em allt
kom fyrir ekkl.