Morgunblaðið - 27.10.1972, Síða 1

Morgunblaðið - 27.10.1972, Síða 1
32 SIÐUR 245. tbl. 59. árg. FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Henry Kissinger á. blaðamannafundi: „Friður er á næsta leiti“ Hanoi, Saigon, Washington og París, 26. október — AP-NTB „Ég get sagt ykkur að friður er á næsta leiti, það er að- eins eftir að leysa minniháttar vandamál eins og orðalag og tækniatriði, en það er hægt að gera á einum 3—4 daga fundi,“ sagði Henry Kissinger, aðalráðgjafi Nixons Banda- ríkjaforseta, á fundi með fréttamönnum í Washington í dag. Allt bendir nú til þess, að Vietnamdeilan sé að leys- ast, þrátt fyrir nokkurra klukkustunda spennu í dag, eftir að Hanoi-stjórnin hafði rofið samkomulagið um þögn af hálfu allra samningsaðila um samkomulagið, unz það yrði sameiginlega tilkynnt í Saigon, Hanoi og Washington. Fyrstu fregnir um að samkomulagið væri í nánd bár- ust í morgun, er Hanoi-útvarpið skýrði frá vopnahléssam- komulagi í 9 liðum, sem undirritast ætti 31. október nk. Um hádegisbilið sagði talsmaður sendinefndar Hanoi í París, að Bandaríkjastjórn hefði bundið sig við 31. október, en ætlaði nú að svíkja það vegna þess, að Saigon-stjórnin vildi ekki skrifa undir. Formaður samninganefndar Viet Cong, frú Binh, skoraði skömmu síðar á Bandaríkjastjórn að standa við loforð sitt til að langþráður friður kæmist á. Um miðjan dag sagði Saigon-útvarpið, að samkomulag milli Bandaríkjanna og Norður-Vietnam kæmi Suður-Vietnöm- um ekki við. Saigon-stjórnin væri fær um að taka eigin ákvarðanir. Ekki er vitað hvort hér var um viðbrögð Thieus forseta að ræða. Leið nú nokkur stund unz Kissinger lýsti því yfir á blaðamannafundi sínum, að tilkynning Hanoi-stjórnarinnar í 9 liðum væri í aðalatriðum rétt og friður væri á næsta lciti. Saigonútvarpið: Samkomulag Bandaríkjanna og Norður-Vietnams okkur óviðkomandi Rogei-s, Nixon og Kissinger á fundi í Hvíta liúsinu. SMAATRIÐI EFTIR Kissinger sagði ein.nig: „Ég vil taka það fram að það sem eftir er, eru aðeins smáatriðin af heiidarsamningu.nuim og ef góð- viljinn, sem ríkt hefur heldur áfiram, verður aðeins formsatriði að ganga frá samninginuim end- anlega.“ Kissinger sagði við fréttamenm að þeir slkyldu etkki taka -nærri sér ýmis „simávanda- mál“, sem óhjákvæmilegt væri að kæmu upp á síðustu stundu áður en frá samkamulagi yrði gengið. Hann sagðist telja að ti Iky n n i.n gar Harnoi -st j órn ar inn - ar hefðu verið ..heiðarleg mis- tök“. Norður-Vietnamar hefðu LIÐIRNIR NÍU Liðirnir 9 oru sean hér sogir, sitmkvæmt Hanoi-útvarpinu: 1. Buindati'íkin virðl sjálfstæði, fullveldi, sameáningu og land fræðilega heild Víetnams. 2. 24 kliikkustiindum eftir und- irritun Mamkomiilagsins verði ölI ii in loftárásum á N-Víetnam hætt, tundurdufl tekin upp og vopnahlé taki gildi í Suð- iir-Víeitna*n. Bandarískir her- menn og hermenn banda- mainnu skiiln brott frá Víet- nant tnmian 60 daga. 3. Kftir undirritunina verði þeg- ar byrjað á ráðstöfunum til Kissinger á hlaðanianiutfundinii m söguleiga í gær. sjálfir lagt á-herzlu á 31. október sem uindirskriftardag og Banda- rílkin vffldu gera sitt til að standa við þann dag. Hann var að því spunður hvað myndi gerast, ef ekki tækist að undirrita samn- iniginm þann dag og svaraði: ,,Þá höiduim við samnin.gaviðræðum áfram og ég get ekki ímyndað mér að ein dagsetning geti kom- ið í veg fyrir samkomn'ulag." að skila aftur stríðsföngum í haldi hjá deiluaðilum. 4. Þegar vopnahlé hefur tekið gildi skulu st.jórn Víet Cong og stjórnin í Saigon hefja sainningii mn undirbún- ing kosninga i landinu til sam- steypustjórnar. Stjúrnirnar skulu einnig semja um fækk- un í herjimi sínnm. 5. Samcining N- og S-Víetnam verður hæg og sígandi á frið- samlegan hátt. 6. Alþjóðleg eftirlitsnefnd verð- ur skipuð og alþjóðaráðstafna um Víetnam lia.Idin innan 30 daga frá undirritun samkomu lagsins. 7. FuIIveldi og lilutleysi Laos og Kambódíu verður virt af öll- um deiliiaðilum í Víet.nam. — Baaidajríkin hætti öll- nm liernaðaraðgerðum i Jiess- um lönduni, flytji herlið sín og hergögn á brott þaðan og sendi þau þangað ekki á ný. 8. Styrjaldarlok niiinu skapa grundvöli fyrir sainskiptum N-Víetnam og Bandaríkja.nna og miinu Bandaríkin aðstoða N-Víetnam og löndin í Indó- Kína við efnahagsuppbygg- ingu. 9. Friðarsamkonmlagið tekur gildi Jiegar við undirritun. HVER SKRIFAR UNDIR? A fundi sín-uim sa-gði Kissinger að þessir liðir væru i aðalatrið- uim rétfir, það væru 6—7 atriði, sem eftir væri að garrga frá. Þar nefndi hann að Bandaríkja- stjónn þyrfti að fá tryggingu fyr ir því að enginn reyndi að hrifsa til siín landssvæði frá þvi að vopnahléið tæki gildi og þar ti] S'tjórn.málaleg lausn hefði feng- izt. Einnig að taka þyrfti skýrt fram tií<masetning'una á lokum á- ta-ka í Laos og Kambódíiu i sam- ræmi við vopnahléið i Vietinam. Hann sagði að enn hefði e'kki verið ákveðið hvort Bandaríkja stjórn undirritaði samkamiuilagið fyrir hönd S-Vietnam. Þetta væri ekki mikið vandamál í sjálfu sér og skiljaniiegt væri að Saigon- stjórnin vildi sjálf undirrita sam komulagið. „THIEU MUN SAMÞYKKJA'* Kissinger sagði að Saigon- stjórnin væri sammála og ósam- rnála um ýmis atriði samkomiu- lagsins, „en Thieu forseti miun samþykkja vopnahlé.“ Kissinger sagði að hinn hörðu mótmæli Thi eus nú i vikunni hefðu átt við „aðra“ friðaráætlun en þessa. Kissinger minnti fréttamenn á að það hefði verið N-Vietnam- stjórn, sem setti 31. október sem undirritunardaginn, en ekki stjórnin í Washington. Chile: Samkomulag Sant'ago, 26. okt. — NTB ÁREIÐANLEGAR heimildir inn an ríkisstjórnar Chile, hernidn í dag, að samkomulag hefði náðst niilli Allendes forseta og verzl- unarmanna um lausn verkfalls ins, sein hófst 17. þ.m., en þá lögðu verzlunarmenn niður vinnu í samúðarskyni við vöm- bílst.jóra, sem farið höfðu í verk- fall. Saimkamiulagið verður til'kynnt af Aliende á morgun, en skv. þvi skulu allir snúa til starfa þegar i stað, meðan ríkisstjórnin og verkalýðsleiðtogar ganga frá end anlegu samkomuiagi. Af opin- berri hálfu var frá því skýrt í dag að verkfallið hefði kostað Chile 108 millijónir dollara. Mjög róstursamt hefur verið í Chile síöustu daga ag mótmæla göngur daglegir viðb'urðir. Kissinger var spuirður að því hvaða þjóðir myndu skipa eftir- Mtsnefndina, sem samkomuilagið kvæði á um og hann svaraði þvS til að Rogers utanríkisráðherra Bandaríkjanna væri nú að ræða við leiðtoga ýmis'sa þjóða um þau mál. MCGOVERM George McGovern forsetafraim bjóðandi demókrata sagði í kvöld uim þróun mála. ,,Ég vona að Thieu forseti eða einhver í stjóm Nixons standi ekki í vegi fyrir samikamiulaginiu ag ég vona að allar þessar fréttir séu réttar og sannar.“ McGovem sagðist ekk- ert hafa vitað um þessi mál, en verið væri að reyna að.fá fund fyrir sig með Nixon forseta til að fá skýrslu um málið. Lewis Guliek stjámmáilafrétta ritari AP-'fnéttasitof'unnair sagði i kvöld að viðbrögð Bandariíikja- stjórnar við tilkynningu Hanoi- stjórnarinniair hefðu vel geta orðið ömnuir, þar eð Hanoi hefði Franih. á bls. 20 orcjtmliIuHfc í dag Bls. Fréttir 1, 2, 3, 13 og 32 Spurt og svarað 4 Skógræktargrein 10 Þingfréttir 14 Emii Jónsson fyrrv. for sætisráðherra sjötugur 11 Af innlendum vettvangi — Þing Alþýðuflokksins 17 Iþróttir 30 og 31

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.