Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 245. tbl. 59. árg. FÖSTUDAGUB 27. OKTÓBER 1972 Preutsmiðja Morgunblaðsins Henry Kissinger á blaðamannafundi: „Friður er á næsta leiti" Hanoi, Saigon, Washington og París, 26. október — AP-NTB „Ég get sagt ykkur að friður er á næsta leiti, það er að- eins eftir að leysa minniháttar vandamál eins og orðalag og tækniatriði, en það er hægt að gera á einum 3—4 daga fundi," sagði Henry Kissinger, aðalráðgjafi Nixons Banda- ríkjaforseta, á fundi með fréttamönnum í Washington í dag. AHt bendir nú til þess, að Vietnamdeilan sé að leys- ast, þrátt fyrir nokkurra klukkustunda spennu í dag, eftir að Hanoi-stjórnin hafði rofið samkomulagið um þögn af hálfu allra samningsaðila um samkomulagið, unz það yrði sameiginlega tilkynnt í Saigon, Hanoi og Washington. Fyrstu fregnir um að samkomulagið væri í nánd bár- ust í morgun, er Hanoi-útvarpið skýrði frá yopnahléssam- komulagi í 9 liðum, sem undirritast ætti 31. október nk. Um hádegisbilið sagði talsmaður sendinefndar Hanoi í París, að Bandaríkjastjórn hefði bundið sig við 31. október, en ætlaði nú að svíkja það vegna þess, að Saigon-stjórnin vildi ekki skrifa uhdir. Formaður samninganefndar Viet Cong, frú Binh, skoraði skömmu síðar á Bandaríkjastjórn að standa við loforð sitt til að langþráður friður kæmist á. Um miðjan dag sagði Saigon-útvarpið, að samkomulag milli Bandaríkjanna og Norður-Vietnam kæmi Suður-Vietnöm- um ekki við. Saigoh-stjórnin væri fær um að taka eigin ákvarðanir. Ekki er vitað hvort hér var um viðbrögð Thieus forseta að ræða. Leið nú nokkur stund unz Kissinger lýsti því yfir á blaðamannafundi sínum, að tilkynning Hanoi-stjórnarinnar í 9 liðum væri í aðalatriðum rétt og friður væri á næsta leiti. SMAATRIÐI EFTIR Kissinger sagði ein.nig: „Ég vil tiaka það fram að það sem eftir er, eru aðeins smáatriðim af heildarsarraningunuim og ef góð- viljinn, sem ríkt hefur heldur áfnam, verður aðeins formsatriði að ganga frá samninginum end- anlega." Kissinger sagði við fréttamenm að þeir slkyldu ékiki taka nærri sér ýmis „smávanda- mál", sem óhjákvæimilegt væri að ksemu upp á síðustu stundu áður en frá samkomulagi yrði gangið. Hann sagðist telja að tilkynningiar Hanoi-stjórnarinn- ar hefðu verið ..heiðarleg mis- tök". Norður-Víetnamar hefðu LIÐIRNIR NÍU Liðirnir 9 eru saeim hér segir, samkvæmt Hanoi-útvarpinu: 1. Bamdalríkin vtrðt sjálfstæði, fullveldi, sameiningii og land fræðiletga heild Víetnams. 2.' 24 klukkustundum eftir und- irritun HBimkomulagsins verði iillum loftarásum á N-Víetnam hætt, tiindurdufl tekin upp og vopnahlé taiki gildi í Suð- iir-Víetnaim. Bandarískir her- menn og hermenn banda- mafnna sktilu brott frá Víet- nuiii iini5i.ii 60 daga. 3. Eftir undirritunina verði þeg- ar b.vrjao á ráðstöfiinum til Kissinger á bIaðaiiuMiua.fundinii m sögulega í gær. sgálfir lagt áherzlu á 31. október sem umdirskriftardag og Banda- rílkin viWu gera sitt til að standa við þann dag. Hann var að því spuröur hvað myndi gerast, ef eklki tækist að undirrita samo- iniginin þann dag og svaraði: ,,Þá hölduim við saminin.gaviðræðum átfram og ég get ekki ímyndað niér að eiin dagsetning geti kom- ið í veg fyrir samikoimiulag." að skila aftur stríðsföngfum i lialili li.ja deiliiaðiium. Þegar vopnahlé hefur tekið gildi skulu stjórn Víet Cong og stjórnin í Saigon hefja samninga um undirbún- ing kosninga í landinu til sam- steypustjórnar. Stjórnirnar sknlu einnig semja um fækk- un í herjimi sinum. Sameining N- og S-Víetnam Saigönútvarpið: Samkomulag Bandaríkjanna og Nordur-Vietnams okkur óviðkomandi Rogers, Nixon og Kissinger á fundi í Hvíta liúsinii. verður hæg og sigandi á frið- samlegan hátt. 6. Alþjóðleg eftirlitsnefnd verð- iir skipuð og' alþjóðaráðst^fna um Vietnam lialdin innan 30 daga frá undirritim samkomti lagsins. 7. FuIIveldi og hhitleysi L,aos og Kambódíu verður virt af öll- um dejliiaðilum í Víetnam. — Baiidarikim hætti öll- uin hernaðaraðgerðum í þess- uin löndum, flytji herlið sín og hergögn á brott þaðan og sendi þau þangað ekki á ný. 8. Styrjaldarlok munu skapa grundvöll fyrir samskiptum N-Víetnam og Bandaríkjanna og iiiiiiiu Bandarikin aðstoða N-Víetnam og löndin í Indó- Kína við efnahagsuppbygg- ingu. 9. Friðarsamkomulagið tekur gildi þegar við undirritun. HVER SKRIFAR UNDIR? Á fundi sínuim sagði Kissinger að þessir liðir væru í aðalatrið- uim réttir, það væru 6—7 atriði, sem eftir væri að ganga frá. Þar nefndi hann að Bandarikja- stjónn þyrfti að fá tryggingu fyr ir því að enginn reyndi að hrifsa til sín liandssvæði frá því að vopnahléið tæki gildi og þar ti] stjórnimálaleg lausn hefði feng- izt. Einnig að taka þyrfti skýrt fram timasetninig'una á lokum á- taka í Laos og Kambódíiu í sam- ræimi við vopnahléið í Vietnam. Hann sagði að enn hefði ekki verið ákveðið hvort Bandaríkja stjórn undirritaði samkamiuilagið fyrir hönd S-Vietnam. Þetta væri ekki mikið vandamál í sjálfu sér og skiljanlegt væri að Saigon- stjórnin vildi sjálf undirrita sam komulagið. „THIEU MUN SAMÞYKKJA" Kissinger sagði að Saigon- stjórnin væri sammála og ósaim- rnála um ýmis atriði samkomiu- lagsins, ,,en Thieu forseti miuin samþykkja vopnahlé." Kissinger sagði að hinn hörðu mótmæli Thi eus nú í vikunni hefðu átt við „aðra" friðaráætlun en þessa. Kissinger minnti fréttaimenn á að það hefði verið N-Vietnam- stjórn, sem setti 31. október sem undirritunardaginn, en ekki stjórnin í Washington. Kissinger var spurður að þvi hvaða þjóðir myndu skipa eftir- Mtsnefndina, sem samkomulagið kvæði á um og hann svaraði því til að Rogers utanríkisráðherra Bandaríkjanna væri nú að ræða við leiðtoga ýmis'sa þjóða um þau mál. MCGOVERN George McGovern forsetafram bjóðandi demókrata sagði í kvöld uim þróun mála. ,,Ég vona að Thieu forseti eða einhver í stjórn Nixons standi ekki í vegi fyrir samikomiulaginu og ég vona að allar þessar fréttir séu réttar og sannar." McGovern sagðiS't ekik- ert hafa vitað um þessi mál, en verið væri að reyna að.fá fund fyrir sig með Nixon forseta til að fá skýrslu um málið. Lewis Guliok stjornimá'lafrétta ritari AP-'firétitaistofuiniiiair sagði i kvöld að viðbrögð Bandariikja- stjórnar við tilkynningu Hanoi- stjórnariinniair hefðu vel geta ozðið önnuir, þar eð Hamoi hefði Framh. á bls. 20 Chile: Samkomulag Sant'ago, 26. okt. — NTB AREIÐANLEGAR heimildir inn an ríkisstjórnar Chile, hermdu í dag. að samkomulag hefði náðst niilli Allendes forseta og verzl- imarmanna mn lausn verkfalls ins, sem hófst 17. þ.m., en þá lögðu verzlunarmenn niður vinuu í samúðarskyni við vöm- bílstjóra, sem farið höfðu í verk- fall. Saim'korniulagið verður til'kynnt af Aldende á morgun, en skv. því skulu allir snúa til starfa þegar i stað, meðan ríkisstjórnin og verkalýðsleiðtogar ganga frá end anlegu samkomulagi. Af opin- berri hálfu var frá því skýrt i dag að verkíallið hefði kostað Chile 108 millrjónir dollara. Mjög róstursamt hefiur verið í ChiJe síðustu daga og mótmæla göingur daglegir viðhurðir. í dag ..., BIs. 1, 2, 3, 13 og 32 4 10 14 for 11 Fréttir Spurt og svarað Skógræktargrein Þingfréttir Emil Jónsson fyrrv sætisráðherra sjötugur Af innlendum vettvangi — Þing Alþýðuflokksins 17 íþróttir 30 og 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.