Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 6
6 MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK BROTAMALMUR Opið öl! kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi allan brotarnálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. UNG HJÓN óska eftir lítiltí íbúð eða herbergi með aðgangi að eld- húsi. Uppi. í síma 15045. SKAK! Skákpeningasett nr. 2 og skákumslög til sölu. Tilboð ásamt símanúmeri sendist afgr. Mbl., merkt Skák 9508. KEFLAVÍK-NJARÐVlK Erum á götunni. Vantar stóra íbúð strax til langs tíma. Upplýsingar í síma 2000-26 Rockville eftir kl. 5 í Gest- house. Ned Whístler. 2JA—3JA HERBERGJA IBUÐ óskast til leigu I tvo mánuði frá 1. desember. Upplýsingar í síma 36261. EINHLEYP REGLUSÖM KONA óskar eftir íbúð. Ekki í kjall- ara. Upplýsingar i síma 12613 eftir kl. 2 á daginn. HVERAGERÐI — HÚS — IBÚÐ 3ja—5 herb. íöúð eða hús óskast til kaups í Hveragerði, má þarfnast viðgerðar. Upp- iýsingar í síma 36355 e. kl. 19 00. ANTIK-ORGEL Nýkomið mjög vandað og failegt orgel, stofuskápar, 12 eikarstólar cessilon, ruggu- stóli og fleira. Antik-húsgögn Vesturgötu 3, sími 25160. DÖMUR Stytti kápur og dragtir, sauma skinn á olnboga. Tekið á móti fötum og svarað í síma 37683 mánudagskvöld 7—9. VERZLUNIN HÚSMUNIR auglýsir Sænsku húsgagna- áklæðin eru komin aftur. Húsgagnaverzlunin Húsmunir Hverfisgötu 82, sími 13655. TRÉSMIÐIR ÓSKAST Upplýsingar í síma 84407 eftir kl. 7 á kvöldin. KONA ÓSKAR EFTIR VINNU fyrir hádegi eða á kvöldin. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 41164. FYRIR SYKURSJÚKA Súkkulaði, konfekt, brjóst- sykur. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel ísland bifreiða- stæðinu) sími 10775. WESTINGHOUSE þurrhreinsivél tii sölu. Tæp- iega 2ja ára, lítið notuð. Til- boð óskast send Mbl., merkt 9615 fyrir 1. nóvember. REYKJAPlPUR Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel fsland bifreiða- stæðinu) sími 10775. REGLUSAMUR Ungur reglusamur Kennara- skólanemi óskar eftir herbergi * helzt sem næst skólanum og æskiiegt að kvöldmáltíð fylgi. Uppl. I s. 82638 frá kl. 6—9 næstu daga. FOCO KRANI 3Vz tonns. Upplýsingar hjá Bíla-, báta- og verðbréfa- sölunni við Miklatorg, sími 18677. TÓKUM AÐ OKKUR SMÍÐI á eldhúsinnréttingum, klæða- skápum og fl. Gerum föst verðtilboð. Trésmiðaverkstæði Þorvaldar Björnssonar, sími 86940, kvöldsími 84618. MERCEDES-BENZ 1620 9 tonna. Upplýsingar hjá Bíla-, báta- og verðbréfa- sölunni við Miklatong, sími 18677. LÍTIÐ NOTUÐ FÖT á ungtíngspilt 12—14 ára tii söliu. Upplýsingar f síma 43379 frá kl. 1-^4. HÖFUM KAUPENDUR að flestum teg. og árg. bif- reiða. Staðgreiðsla, ef samið er strax. Uppl. hjá Bíla-, báta- og verðbréfasölunni við Mikla- torg, sími 18677. BANDARlSKUR verzlunarmaður óskar eftir 3ja svefnherb. íbúð eða húsi í Keflavík, helzt með húsgögnum, til leigu I langan tíma. Hringið tii Keflavíkur, í sima 2334, eða til Keflavíkur- flugvallar, í s. 2290. Mr. Greb. Areiðanleg stúlka óskast á heimili I New York til hjálpar með börn. Sérherb. og sjónvarp. Skrifið á ensku til Food Additives, c/o Box 175, Oldbridge, New Jersey 08857. Orðsending frá Brnnnbótafélngi íslands Vér viljum minna viðskiptamenn vora á að iðgjöld af bruna- tryggingum húseigna. brunatrygginum lausafjár og irtnbús og iðgjöld af heimilistryggingum féllu í gjalddaga 15. október. Vinsamlegast greiðið iðgjöld til umboðsmanna félagsins eða aðalskrifstofu, Laugavegi 103. BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS. iiiiinniiiiiiiuiiiuiiiii DAGBOK... í dag er föstu<Iaguriiin 27. október. 301. dagur ársins. Eftir lifa 65 dagar. Ardegisí læði í Reyk.javik kl. 9.09. Lát ekki hið vonda yfirbnga þig, heldur sigra þú illt með góðu. (Róm. 12.21). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja- vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannlæknavakt i Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aögangur ókeypis. V estmannaey j ar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í síma 2555, fimmtudaga kl. 20—22. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kL 17—18. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Hvergerðiskirkju af sr. Tómasi Guðmundssyni, Sig- fríður Inga Wium og Kjartan Bjamason. Heimíli þeirra er að Borgarfirauni 4, Hveragerði. Þ-ann 25. ágúst voru gefin sam an í hjónáband í Háteigskirkju af séra Amgrími Jónssyni, ung- frú ÓMina I. Kristjánsdótitír frá Raufarhöfn og Siimon Ivarsson, Hamrahlíð 9, Rvik. Studio Guðimundar, Garðastr. 2 Þann 7. otot. voru gefin saon- an í hjónaband í Bústaðakirtoju af sr. Ólafi Skúlasyni, ungfrú Katrín J. Róbertsdóttir og Axel S. Klomsterberg. Heimdli þeirra er að Seljalandi 7. Stuidio Guðmundar, Garðastr. 2. i||||iiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiHiimiuuuiiiiiiiiuunii«iiiiffliiii«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiuHiiiniiiiiiiiiiii!iiii|j I FRÉTTIR lllllmiiiniMiiuiiiiiiiiimmimiiiiiuiiiiiiiiunimimmmiiiiiiniuiminmiiiinntniiimiiiuiiiiiiil Hallgrímskirkja Hall'grímismessa fer fram i Hall- grimskirkju í tovöld kl. 8,30. Kl. 8 hefjast hljómleikar á klufckna spil kirkjunnar, Martin Hunger leikur. Fyrir altari þjónar sr. Ragnar Fjalar Lárusson fyrir préditoun, en hr. Sigurbjöm Einarsson biskup, eftir prédik- un. Dr. Jakob Jónsson predik- ar. Kvartett úr músikdeild Björns Ólaíssonar leikur. (Sam skotum til kirkjunnar veitt mót taka eftir messu). Bamasamkoma Hjálpræðisherinn hefur barna- samtoamiu á hverju kvöldi kl. 6 þessa viku. Myndasýningar o.fl. ur að sjá Dórninó Jöfculs Jakobs sonar hjá Leikfélaigi Reykjavík- ur, því Jón Laxdal, sem fer með eitt af veigameiri hlutverkunum fer alfarinn af landinu til starfa sinna við leiitóhúsið i Zuridh upp úr miðjum nóvemiber. Leitourinn Sunnudaigsferð F'erðafélaigisins á morgun verður á Selatanga, og verður brotrttför kl. 13 frá Umiferðarmiðstöðin n i. Selatang- ar eru um það bil miðja vegu miHi Krisuvíitour og Grindavik- Aðalfimdur Skálholtsskólafélagsins Verður haldinn í samkomusal Halll g FÍmstoirk j u fknmtud. 2. nóv. kl. 8,30. Aðalfundur Óháða safnaðarins verður haldinn sunnudaginn 29. okt. n.k. í Kirkjubæ kl. 3.00 að aflokinni messu. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar og reikning- ar. 2. Kjör formanns og 2ja með- stjómenda. 3. Kosnir endurskoðendur, dyra verðir og meðhjálparar. 4. Kosið í Safnaðarráð. 5. Önnur mál. Kaffiveitingar. — Safnaðar- fóik er hvatt til að fjölmeinha við messu og á aðalfundinn. Safnaðarstjóm. s.l. vor og hefur gengið við rnitói ar vinsældir síðan. Næstu sýn- ingar eru á föstudag og síðan á miðvikudagskvöld í næstu vitóu. — Á myndinni eru Jón Laxdal og Steindór Hjörleifsson í hlMtverkum sinum. ur og eru þar mifclar minjar gamalla verstöðva. Ef eitthvað er að veðri verða þar oft stórbrim og stórföngiegt á að iita. Myndin að ofan er fná Selatöngum. Selatangar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.