Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 14
14 MOROUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKTOBER 1972 Jóhann Hafstein: Leysi stjórnin ekki efnahagsvandann — getur hún sóma síns vegna ekki setið lengur „ „BOTNINN er suður í Borgarfirði.“ Þetta er gam- alt máltæki um það, sem er „botnlaust“ — það, sem ekki er heil brú í, eins og stund- um er sagt. Nýyrði svipaðrar meiningar úr herbúðum Framsóknarflokksins er, að eitthvað „sé opið í báða enda“. Fjárlagafrumvarpið er „botnlaust“, það er ekki „heil brú“ í því. Það er „opið í báða enda“.“ Þannig fór- ust Jóhanni Hafstein, for- manni Sjálfstæðisflokksins orð í umræðum um fjárlaga- Geir Hallgrímsson f FRÉTT í Mbl. í gær, þar sem skýrt var frá ræðn Geirs HaJl- grímssonar við fyrstu umræðu fjárlaga á Alþingi sl. þriðjudags- kvöld gætti nokkurs misskiln- ings, þar sem Geir beindi orðum sínum til Halldórs E. Sigurðsson ar vegna umsagnar Halldórs, sem hafði látið að þvi liggja að borgarstjórn Reykjavíkur hefði hækkað fjárhagsáætlunina um 200 milljónir til þess að gera rík isstjórninni illt eitt. Var sagt í blaðinu eftir Geir, að framsókn- armenn hefðu samþykkt þessa hækkun í borgarstjórn, en Geir sagði það ekki, en tók fram, að borgarstjórn Rvíkur hefði þurft að fullnýta ailar tekjuleiðir sínar, svo sem önnur sveitarfélög. Nefndi hann þar til bæjarstjóm ir á Akureyri, í Vestmannaeyj- um, í Hafnarfirði, Kópavogi og Keflavík. Sömuleiðis á ísafirði og á Sauðárkróki, þar sem nýtt vorvi 50'', álög á fasteignaskatta. Þar réðu íramsóknarmenn og spurð: Geir Gerðu þessir flokks- bræður f.iámiálaráðherrans þetta a. ‘viid t í núverandi stjórnar? Geir Hali rímsson sundurlið- aði þessar 200 milljónir króna, sem nauðsynlegt hefði verið að hækka íjárhagsáætlun Reykja- frumvarp ríkisstjórnarinnar, sem fram fóru síðastliðið þriðjudagskvöld. Jóharun Hafstein tók dæmi máli sínu til staðfestingar. Hann sagði, að fjárlagafrumvarpið gerði ekki ráð fyrir neinum út- gjöldum vegua niðurfærsluráð- stafana eða annarra ráðsfafana i framhaldi af bráðaibirgðalögum ríkisstjómarnmar frá þvi í júlí í sumar. Framhald þeirra í eiin- hverri myind væri þó forsenda bæði útgjalda- og tekjuáætiunar frumvarpsins. Þegar þetta væri haift í huga, færi mönnum að sidijast hin stórfurðulega yfir- lýsing forsætisráðherra í „Stefnuræðunni" svokölluðu, þegar hainin tók sér fyrir hendur að „ræða efinahagsmálin al- mennt" og sagðisf „algerlega sneiða hjá fjármálum rí'kisins“. Jóhann sagði, að það mætti þó hæstvirtur forsætisráðherra eiga, að það hefði honum orðið ljóst, að þar væri botnirm suður í Borgarfirði og „allt opið í báða enda“. Forsætisráðiherrann væri að jafnaði gætitnn og hætti sér helzt ekki út á hálan ís, nema í neyð, eins og þegar hann ráð- lagði fulltrúum atvinnurekenda, við lausn kj aradeilnanna í fyrra, víkur um. Fj árhæðin skiptist þannig að hluti hennar eða 11,4 milljónir króna fóru til Sumar- gjafar, þar eð rikisstjórnin hafði ekki samþykkt hæktouð vistgjöld til félagsins, sem rekur barna- og dagheimili. Annar liður var 52,4 milljóna króna auikning út- gjalda vegna launahækkana borg arsjóðs í samræmi við samninga við verkalýðsfélögin i desember, 1971 og kaupgjaldsv'isitöluhækk- un frá desember 1971—’72. — f þriðja lagi voru hækkanir vegna annars reksturskostnaðar borg- arinnar en beinna launa, en frumvarpið að fjárhagsáætlun- inni var samið í nóvember og var það síðan afgreitt í apríl. Á þessu tímabili urðu hækkanir, en þær voru metnar á aðra útgjaldaliði en laun 10% og námu 65 milljón um króna. í fjórða lagi var hækk un til iðnskólabyggingar til þess að mæta framlagi rikissjóðs 6,5 milljónir króna. í fimmta lagi framlag til byggingarsjóðs til að mæta framlagi rikisstjóðs, 8,2 milljónir króna. Þá var í sjötta lagi hækkun vegna hækkunar byggingavisitölu frá þvl í des- ember 1971 til afgreiðslu fjár- hagsáætlunar 24 milljónir, vegna þess að borgin er samningsbuind að „kasta sér til sunds, enda þótt hvergi sæd til lamds". Jóhanin Hafstein ræddi þá um kaupgjaldisvísitöluna, sem nefnd hafi verið „haldreipi og vöm verkalýðsins", þessa „100% verð- tryggingu kjarasamninga laun- þega“. Hainn sagði að fjárlaga- frumvarpið gerði ráð fyrir því, að hún yrði óbreytt eims og nú er 117 stig. Þessi áætlun væri aðeins opin í annan endiann, þ.e.a.s. upp á við, hún hækkar örugglega ekki. í tíð fyrrverandi rikisstjómar hafi það verið dauðaisynd að fresta greiðslu tveggja vísitölustiga i nokkra mánuði og að fresta greiðslu samkvæmt stigum visitölunnar hefði verið talið jafngilda því, að laumþegamir væm sviptir samningsfrelsi siinu. Að láta verðhækkanir á tóbaM og áfengi ekki reiknast með í visitölunni voru talin állka svik við laun- þega. Vígreifir vinstri menn í ríkisstjóm hefðu uimsvifalaust gefið út bráðabirgðaiög, svo að full visitölugreiðsla 2ja stiga kæmi mánuði fyrr til fram- kvæmda en gert hafði verið ráð fyrir vegna laga viðreisnar- stjómarinmar. Með bráðabirgða- lögum var áfengi og tóbaki aft- ur kippt inn í visitöluna. Svo leið eitt ár. Þá voru sett bráðabirgðalög um að fresta greiðslum til launþega á 2 V2 in 1 útboðsverkum saimkvæmt byggingavisitölu. í sjöunda lagi var svo framlag til framkvæmda sjóðs um 27 milljónir króna vegna togarakaupa og í áttunda lagi hækkiun á framJagi til stræt isvagna Reykjavíkur um 20 millj ónir króna, að mestu leyti vegna þess að rikisstjórnin neitaði fyr irtækinu um umbeðna hækkun fargjalda. Geir Hallgrímsson kvað alla þessa liði, hvem einasta, nema ef til vill framlagið til togara- kaupanna tilkomna vegna að- gerða ríkisstjórnarinnar og ættu rætur að rekja til kostnaðar- hækkana, sem orðið hefðu á valdatíma núverandi ríkisstjóm- ar. Þær eru til komnar vegna þess að ríkisstjórnin hefur sagt við borgarstjórn: — Fyrirtækin mega ekki láta borgarana ag not endur greiða hærra verð vegna þess að þá fer það í vlsitöluna, heldur verður borgarsjóður að greiða uppbætur til fyrirtækj- anna, vegna þess að þá fer það ekki í vísitöiuna. í báðum tilvik uim eru borgaramir auðvitað Játnir borga, þ.e.a.s. þessi 200 miljón króna hæktoun skrifast á reikning ríkisstjórnarinnar eða er réttara sagt reikningur rikis- vísitölustigi til áramóta. Nú var ekki talað um skerðingu samningsfrelsis launþega. Laun- þegar og bændur voru látnir beygja sig. Hin gömlu „viðreisn- arúrræði" viinstri stjómarinnar voru „látdn óátaiin". Vinstri for- kóifar á ráðstefnu ASl i surnar gengu afsíöiis, þvoðu hendur sínar og sögðu: „. . . í þeirri afstöðu felst ekkert afsal neinna þeirra réttinda eða kjarabóta, sem i gildandi kjarasamniingum aðila vim numarkaðarins felast.“ Var þetta Pílatusarþvottur? — spurði Jóhann Hafstein og bætti við, að ráðstefna ASl hefði ályktað um visitöluna og verð- laigsmálin undir vinstri stjóm: „Ráðstefnan telur þessa þróun verðlagsmáia hina iskyggileg- ustu fyrir alla viðkomandi aðila, laiuinafólk, atvinnureksturinn og efniaihagskerfið í heiid. Fyrir launafólk þýða hinar öm og miklu verðlagshækkanir stöðugt rýmandi raumverulegan kaup- mátt, — og neyzlusamsetning láglaunafólks er þann veg farið, að vísitölukerfið mælir því naum lega bætur.“ Þá gat Jóhann þess, að 2,5 stiga visitöluskerðinig, sem í raun væri meiri í tengslum við kerfisbreytingu skattalaganna, bætti þar tæplega úr skák. B.S.R.B. hafi ekfci látið aðgerð- ir rikisstjómarirmar óátaldar. stjórnarinnar til Reykvíkinga allra. Á kvöldfundi þennan sama dag, þriðjudag, réðst fjármálaráð- herra harkalega á ræðu Geirs Hallgrímssonar, sem hér hefiur verið frá sagt. Halildór sagði, að allt frá því, er hann hefði fyrst tekið sæti á Alþingi, hefði hann ekki heyrt þingmenn nota slík orð sem Geir Hallgrímsson. Hainn sagði, að verið gæti, að slik orð væru viðhöfð í borgarstjórn Reykjavíkur, en þau mætti ekki nota á Alþingi. Nefndi hann til orðin „illvilji“ og „aðför að Reyk vikin,gum“. Geir sagði sem svar við ásök unurn fjármálaráðherra, að hann gæti ekki að þvi gert, að ræða ráðherrans hefði haft þau áhrif á sig, að hann hefði ómögulega getað dregið aðra ályktun af ræðu hans en að ráðherrann skamimaðist sín fvrir skattalögin frá sl. vetri. Geir sagði, að hann hefði aldrei sajgt, að fjármála- ráðiherrann væri sekur um ill- vilja. Þar sneri ráðherrann mál fluitningnum algerlega við. Hann hefði sakað borgarstjórn Reykja víkur og meirihluta borgarstjórn ar um athæfi, sem ekki væri hægt að segja annað en væri iii Jóhann Hafstein Bandaiagið ályktaði: „Bandialag- ið ítrekar margendurtekin mót- mæli við þvi, að kaupsiaimning- um aðila á vimnumarkaðinum sé breytt með lögum í stað seumn- inga.“ Hver verður visdtala kaup- gjaJdis 1. janúar 1973? -— spurði Jóhanm Hafstein, — þegar bráðai- birgðalögin faliia úr gUdá. Ha/nn taldi, að hún yrði ekki 117 stig — sennilega 125 sitig. Spurði hann þá: Á að feia, fresta eða faisa 8 stig kau pg jald.sví.sitöl- unnar? Hann taldi ekki ósenni- legt, að vísitalain yrði í árslok 1973, áin nýrra efnaíhagisaðgerða, 134—137 stig, þ.e. að í iandinu myndi verða óstjórnleg óðaverð- bólga? Jóhann Hafstein sagði, að það hefði verið mjög áberandi í mál- flutningi fjármálaráðtherra, hve hann talaði í miklum afsökunar- tón. „Þetta gerðuð þið líka í tið viðreisnarstjórnarinnar," sagði ráöherrann æ ofan í æ með mis- muniandi orðaiagi, og Jóhann spurði, hvort þetta væri eimhver afsökun fyrir vinsitri stjómina Framh. á bls. 20 vilji. Síðan sagði Geir: „Þá er nú skörin farin að færast upp i bekk inn, ef ég á að taka við skömm um af því, sem hæstvirtur fjár- málaráöherra í sjálfu sér lét sér um munn fara. Ég hef að vísu ekki setið lengi á Alþingi, en ég verð að segja, að það eru nú meiri postulínsbrúðurnar, sem hér hafa setið þau 16 ár, sem hæstvirtur fjármálaráðherra hef ur setið — ef þetta er það alvar legasta, sem hann hefur heyrt á þingmennskuferli sirvum.“ Fjármálaráðherra Halldór E. Siguirðsson sagði í ræðu sinni, að óihjákvæmilegt hefði verið að breyta skattalögumum og las til stuðnings máli sín-u tilvitnun í ræðu, sem Ólafur Björnsison, pró fesisor hafði flutt um skattfrelsi hlutafjár. Hafði Geir þá gert at hugasemd úr sæti sínu og spurt ráðherrann, hvemig Ólafur hefði greitt atkvæði uim viðkomandi skattalagafrumvarp. Síðar i ræðu sinni sagði svo Geir: „En að því er tekur til tilvitnunar til Ólafs Bjömssonar, prófessors, þá leyfði ég mér úr sæti mínu að draga þá álykbun, að þar sem þessi háttvirti þimgmaður átti sæti í efri deild og það var ekki unnt að koma fram skattalaga- breýtingum á þingi, ef skorti eitt atkvæði í efri deild i stjórnarlið inu þáverandi fremur en nú, — hlaut Ólafur Björnsson því að hafa greitt atkvæði með þessu skattalagaákvæði. Það finnast mér heldur kaldar kveðjur tii svo ágæts heimildarmanns hæst- virts ráðherra, að hann hefðJ ekki greitt atkvæði samkvæmit sannfærimgu sinni. Nei, flokksi- böndin áttu að hafa haldið hon- um. En slifcs manns, sem ektoi Framh. á bls. 20 Geir Hallgrímsson: Halli á ríkisbúskap — halli á þjóðarbúskap — yfirskrift yfir valdaferil ríkisstjórnarinnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.