Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 18
18 MORGONBLAÐ1Ð, FÖSTUÐAGOR 27. OKTOBER 1972 XFXixm Luus stuðu Staða ritara við Siglingamálastofnun rikisins er laus t*l umsóknar. Vinnutimi frá kL 13.00 — 17.00. Laun skv. kjarasamningi rikisstarfsmanna. Leikni I vélritun og nokkur málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist siglingamálastjóra fyrir 1. nóv. n.k. siglingamAlastofnun RlKISINS, Hamarshúsi, v/Tryggvagötu. Atvinnu Þvottahús i fullum gangi til sölu. Væntanlegur kaup- andi þarf að hafa húsnæði til að flytja starfsemina í. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 31. október merkt: „Starfsemi — 9€12". Skipstjóri óskast á 100 smál. netabát á n.k. vetrarvertið. Upplýsingar í síma 99-3107, Eyrarbakka eða 83142, Reykjavík. KRAÐFRYSTISTÖÐ EYRARBAKKA H/F. Sendisveinn Sendisveinn óskast hálfan daginn, þarf að hafa vélhjól tU umráða. Upplýsingar á skrifstofunni. SOLIDO, Bolhohi 4. Aigreiðslustúlku óskast í skartgripaverzlun hálfan eða allan daginn. Upplýsingar um fyrri störf og mertntun sendrst Morg- unblaðinu fyrir kL 5 föstudag 27. okt. merkt: „9507". 25 úru reglusumur maður sem hefur stundað nám erlendis óskar eftir góðri atvinnu í Reykjavík. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „9613". Verkumenn Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Upplýsingar i skrifstofunni Grettisgötu 56. BYGGINGARFÉLAGK) ARMANNSFELL Trésmiðir! Vantar trésmiði á verkstæði, helzt varta, lagtækir menn koma til greírta. Upplýsingar i símum 37464 og 32997. Atvinnu óskust Urtgur stærðfræðistúdent óskar eftir vel launaðri vinrtu nú þegar, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 22591. Luus stuðu Staða bókara við bæjarfógetaembættið á Isafirði ei laus til umsóknar. Umsóknum ásamt upplýsíngum tm fyrri störf sí skilað fyrir 15. nóvember n.k. Laun samkvæmt launaiögum. Skrifstofu fsafjarðar 20/10 1972. BJÖRGVIN BJARNASON. Konu óskust í brtibúr (buffet) frá og með nk. mánaðamótum. Upplýsingar veittar 27. þ.m. á staðnum milli kl. 15—18, ekki svarað í sírna. Gengið inn frá Lindargötu. LEIKHÚSKJALLARINN. Skriistofustúlku Traust fyrirtæki i miðborginni óskar að ráða ábyggi lega stúiku til skrifstofustarfa. Viðkomandi þarf aí geta uppfyllt eftirtalin atriði: 1. Hafa góða framkomu. 2. Geta unnið að nokkru sjálfstætt. 3. Kunna að véhrita. 4. Hafa góða menntun. 5. Geta skrifað ensk verzlunarbréf. Það sem við bjóðum er 1. Skemmtilegt starf. 2. Góða vinnuaðstöðu. 3. Góð laun. Þær stúlkur sem áhuga kynnu að hafa vinsamfega sendi nöfn sín, ásamt upplýsingum um aldur, menntur og fyrri störf ásamt því er máli kann að skipta til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1. rtóvember merkt „TRAUST — 1494". Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. íbúð til leigu TU leigu raðhús í Fossvogi um 150 fermetrar. Ibúðin hefur 5 svefnherbergi. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 18 þriðjudaginn 31. október merkt: „Raðhús Fossvogur — 9512". Kvenfélagið Seltjörn Arshátíð félagsins verður haldin i félagsheimili Seltirninga, laugardaginn 28. okt. 1972 og hefst með söng kvennfélags- Mórsins kl. 21.00. Sýndur verður Le Lanciers. Náttverður. Dans. Aðgöngumiðasala verður í félagsheimitinu fimmtudag og föstudag kl. 17.00 til 19.00. SKEMMTINEFNDIN. 4ra herbergja íbúð sem ný á bezta stað í borgínni til leigu nú þegar. Tilboð ásamt upplýsingum leggist inn á afgr. blaðsins fyrir kl. 12 á hádegi mánudagsins 30. okt. 1972 merkt „Ibúð — 9509". KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Atvinna í boði 2 stúlkur óskast i sportvöruverzlun hálfan daginn(e.h.) Æski- legt er, að viðkomandi hafi nokkra reynslu af vetraríþróttum. Umsóknareyðublöð liggja frammi i skrifstofu K. I. að Marar- götu 2. --------------_2 66 00-------------------------- Höfum veriö beönir aö útvega fyrir fjársterkan aöila tveggja íbúða hús í Reykjavík. Húsiö má t. d. vera 2 hæöir og kjall- ari. Hvor íbúð má gjarnan vera 3 - 4 herbergi. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Austurstræti 17, sími: 2 66 00. Fasteignaþjónustan Austurstrœti 17 (Silli&Valdi) sfmi 26600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.