Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.10.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1972 SAI BAI N | ífrjálsuriki eftir VS. Naipaul með stóran fisk, bros- andi í glampandi sól. Þar hékk líka dagatal frá beligísku ölgerð- arhúsi með nöfruum borga í Belgíu og Afríku prentuðum rauðum stöfum. Málningin á hill- unum var íarin að flagna. 1 einu hominu stóðu um tuttugu tómar vinflöskur með snjáðum og óhreinum merkimiðum. Loks dró úr veinunum. Bobby gat greint rödd of- urstans. Snöggvast jukust vein- in á ný en síðan varð þögn. Bobby gekk út af baraum og út á veröndina að lokaða gang- inum. Hurðin út í húsagajrðinn var í hálfa gátt. Hann leit ekki út, en sá bara út undan sér að þar voru Ijós og menn á ferli. Hann vissi, að eftir honum hafði verið tekið. Um leið og hann opnaði her- bergisdyrnar hjá sér, kom Linda fram á ga/nginm. Hún var í stuttum bómultamáttkjól og gramntr fótLeggimir sýndust al- veg eins hvassir og olnbogam- ir. Hún hvíslaði: „Var það Péfcur? Ég vissi það. Ég vissi það.“ Aftur fannst honum hún ætl- ast til eimhvers hjónasamspiis í trúnaðartón á miMi þeirra. Enda þótt hann þráði hálfpartinn sam neyfci við einhvem, setti hann upp þyrrkingsliegan svip, eins og honum hefði orðið sérlega mikið um það sem hafði gcrzt í húsagarðinum, sneri sér undan og fór inn i sitt herbergi. Þar var bjart inni vegna end urskinsins frá ljósumum úti. Hann lokaði á eftiir sér og ákvað á siðustu stundu að rykkja hurðinni aftur með smá- skell. Um leið rak hann fótinn í eitthvað sem þeyttist eftir góltf inu. Hann þurfti ekki að kveikja til að sjá að þarna voru lyklarnir að bilnum hans. Hann var farinn að hátta, þeg ar honum varð Ijóst hvað hafði nærri gerzt. Og honurn varð órótt við tilhugsumina. Einhver hafði brotizt hér inn. Þetta hefði getað farið verr. Hann hefði getað staðið hér eftir bíl- laus i gildru. Þá ákvað hann að setja dótið sitt niður i töskuna og vera reiðubúinn að leggja af stað án tafair. Hann raðaði öliu kringum einn stólimm, ferða töskunni, buxunum, gulu inn- fæddraskyrtunni, skónum, sokk unum Svo lagðist hann út af í nærfötunum. Þetta var auðvitað fájráhlieg ráðstöfim, en þegar bú ið var að slökkva öll ljós fyrir utan og hann lá þarna eimm í myrkrinu, var hann þó feg- inm. Þá var barið að dyrum, en svo létt að hann var ekki viss. Hann beið. Aftur var bar- ið. Hamrn settist upp en kveikti ekki ljós. Dyrnar opnuðust. Loft Ijósið var kveikt. Þetfca var ekki Linda. Það var Caro- lus með tebakka. Allt var komið í fasitar skorð- ur á ný, veröldln var söm. „Þú loka dyrunum,“ sagði Bobby. Carolus liokaði á eftir sér. „Þú faera mér te, Carolus? Þú vænn pilfcur. Þú koma með teið hingað." Carolus setti bakkann á náttborðið. öll mýkt var horf- inn úr limiaburði hans, hreyfing arnar voru klunnalegar, andlits svipurinn breyfcfcur. Augun voru blóðhlaupin, varirnar þykk- air, þurrar og sprungnar og hvít skárn í munruvikunwn. Andlitið í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. allt eins og torfcryggnin uppmál uð. „Þú setjasfc hér. Þú tala við mig. Ég kenna þér.“ Carolus dró bréfmáða upp úr þröngum buxmavasammm. „Ég kenna þér flrönsku? Ég kenna þér hundrað?" Miðinm var kvittun fyrir teið. Á hann var skriíað með mjúk- um blýaniti og Bobby þekfcti rit- hönd ofurstams. Reiðim sauð í Bobby og hún óx enn, þegar hann leit framan í OaroOlus. „Blýant," sagði hann skip- andi. Carolus var með blýamtinn fcil reiðu. „Farðu svo,“ sagði Bobby um leið og hann rétti blýamtiinn og miðann til baba. Carolus hreyfði sig ekki og svipurinn var samuir, lokaður og tortrygginm, „Flarðu." „Þú gefa mér.“ „Gefa þér? Ég ekki gefa þér neitt. Ég lemja þig frekar." Þetta voru þó ekki hans eig- in orð, heldur orð að láni ein- hvers staðar flrá. Hann var að misþyrma sjáifum sér. En þegar hann settist upp í rúm- OPIÐ til kl. 20 í kvöld H ERRADE Skólavörðustig 3 A, 2. 'hæð, sími 22911 og 19255. Raðhús - Skeiðarvogur með sérlega glæsilegri íbúð 3 — 4 svefnherbergjum, 2 stof- um. Suðursvalir. Laust fljótlega. Bílskúrsréttur. Kvöldsími 84326. Símaskráin 1973 TILKYNNING TIL SIMNOTENDA Munið að frestur til að koma breytingum í símaskrána 1973 rennur út 1. nóvember n.k. BÆJARSlMI REYKJAVÍKUR. velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. • Hvar er Lögberg? Ásgeir L. Jónsson skrifar: Ekki veit ég, hvort annar smánarblettur er til stærri á nútíma Islendingum en sá, að hægt skuli vera að deila um, ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM ESSO - STÖÐIN AKRANESI hvar Lögberg, helgasita stað þjóðarinnar að fornu og nýju, sé að finna. Ekki hef ég þekk- ingu til að blanda mér inn í þá deilu. Hins vegar virðist mér ómaksins vert, að gerð sé gangskör að ótvlræðri úrlausn þessa mális, annað eir ekki sæm- andi — það verður að takast. Nákvæm rannsókn á Þingvöll- um; og ef til vill gagnger könm un ýmiss konar ritverka ætti að bera árangur. 1 hinu vandaða sagnfræðiriti Lúðvlks Kristján'ssonar, „Vestlendingar", síðara bindi, fyrri hl'uta, bls. 290, birtist kafli úr bréfi Daníels Thoria- cius, dags. 18. nóv. 1875, til Jóns Sigurðssonar, sem hljóð- ar svo: „Það er mesta nauðsyn að sýna hinum foma þingstað vorum þann sóma að hressa upp á hann. Að minni hygigju ætti þjóðvegurinn ekki að liggja um á ÞimgvöUium, því að uimiferðin hefur miest eyðilagt vellina, sem ekki eru orðnir nerna tómar götur. Ég vil ekki láta nota Lögberg eins og hingað til með því að bæla þar fé. (Auðkennt af mér, Á.L.J.)" Nauméist þarf að efa, að á þessum tíma hafa íslendingar þekkt Lögberg og væntanlega miklu lengur. En hvemig væri hald eða aðstaða á Þingvölluim til að bæla búsmala? Ef til vili getur það gefið visbend- ingu u-m staðinn. Ásgeir L. Jónsson. • Þættirnir af Ashton- fjölskyldunni verða ekki endursýndir Eygló Stefánsdóttir, hjúkr unarkona á Borgarsjúkrahús- inu hringdi og spurði, hvort svar hefði borizt við óskuim um endurtekningu þáfctanna um Ashton-fjöiiskylduna, sem kom- ið hafa fram, bæði hér í dálk- umim og anmars sfcaðar. Eygló sagðist tala fyrir miunn margra, bæði samstarfs- fólks síns og sjúklmga, sem vilja láta endurtaka þæfctina. Velvakandi hafði samband við Jón Þórarinsson, dagskrár- stjóra Sjónvarpsins. Sagði hann, að endursýning þáttanna væri ekki fyrirhuguð og iægju til þess ýmsar ástæður. 1 fyrsta lagi hefði Sjónvarpið aðeins eina kliukkusbund i viku hverri, sem ætluð vseri til end- urtekningar sjónvarpsefnis og ætti að endurtaka Ashton-þætt ina, sem eru fimmfcíu og tveir talsins, yrði ekki hægt að end urtaka neifct ainnað sjónvarps- efni í heilfc ár; ennfremur byggi Sjónvarpið við þröngan húsa- kost og væri ekki hægt að lengja endursýningartima af þeim sökum. 1 öðru lagi hljóðaði samning- ur Sjónvarpsins við framleið- endur þáttanna aðeins upp á eina sýningu á hverjuim þætti og endursýningarréttuir yrði of dýr. 1 þriðja Lagi væri Ashton- fjölskyldan vinsælt sjónvarps efni víða urn lönd og væru fikn urnar sendar héðan strax að sýningu lokinni. — Sem sagt, Ashton-unnend- ur góðir, þættirnir verða því miður ekki endursýndir. • Glerbrotaregn í Smáíbúðahverfi Eva Helga Friðriksdóttir skrifar: „Kæri Velvakandi! Þvi miður er mér, þar sem ég er af erlen'dum uppruna, ekki tamt að rita á ísLenzka tungu og biðst afsökunar á ritvilfcum, en ég get ekki lengur orða bundizt yfir skrílshætti ungi'inga i ákveðnum gaign- fræðaskóla hér í borg. 1 sum- ar var ráðizt í það stórvirki á vegum gatnagerðar Reykjavik urborgar að steypa gangstéttir í austurhluta Smáíbúðahverf- isins. Því miður höfuim við íbú- air hverfisins, Lítil not af þess- um gangstéttum, vegna gler brota. Á hverjum morgni, í svoköU uðum „löngu frímínúfcum" þessa skóla, rignir yfir okkur gler- brotum. Ölflöskum, keyptum í sæLgætisbúðum, sem eingöngu opna afgreiðsliu fyrir þenna-n hóp unglinga, er grýfct í göfcur og gangstéfctir og jafnvel inn í garða fóiks. K.F.U.M. og K.- heimilið, sem er hér i nágrenn- inu verður einna mest fyriir barðinu á þessum skríl svo og yngsta kynslóðin, sem leikur sér hér í kring og má kallaist gott, ef ekki hlýzt stórslys af fyrr eða síðar. Ég áfcti tal við nokkra rmenn út af þessu leið- indamáli, en svarið er alltaf það sama „við getum lítið gert“. Þar með virðist útséð um annað en að við verðum að þola þetta uppátæki ungl- inga, sem Leiðir af sér sprungna hjóllbarða bíla, slös- uð börn og sóðalegt umihverfi. Ég lái ekki ríkisstjórninni þótt hún haldi, að skafctabyrð- ar fólks megi gjaraan hækka, þar sem þessir unglingar sýna að nóg eru efnin, a.m.k. á heim iluim þeirra. Kærar kveðj-ur, Eva Helga Friðriksd. J. Langagerði 26, Reykjavik." að huga að, hvar bezt þæfcti að- Utgerðarmenn! 90—150 lesta bátur óskast á leigu frá næstu áramótum. Ennfremur óskar hraðfrystihús á Suðurnesjum eftir tveim ver- tíðarbátum í viðskipti á komandi vetrarvertíð. Upplýsingar gefur: TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10, 5. hæð. Simi 26560, heimasími 30156. Aðalfundur STÚDENTAFÉLAGS REYKJAVÍKUR verður haldinn í Kristal- sal Hótel Loftleiðum föstudaginn 27. október 1972. FUNDAREFNI: VENJULEG AÐALFUNDARSTÖRF. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.