Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBOK wcgmMritíb 24«. tbl. 59. árg. LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1972 Fram og Stadion g-erðu jafntef'li 15:15 í fyrri leik liðanna í Evrópubikarkeppninni i liandknatttelk, sem fram fór i Laugrardals- höllinni i g-ærkvöldi. Þessa mynd tók Kristinn Benediktsson, er Björg-vin Björg-vinsson skoraði jöfnnnarmark Fram 10 sek. fyr- ir leikslok. Prentsmiðja Morgunblaðsins írland: Kosið um sam einingu Belfast, 27. október — AP-NTB BREZKA stjórnin ákvað í dag að fresta um sex mánuði bæjar- og sveitarstjórnakosn- ingum þeim, sem fyrirhugað- ar höfðu verið 6. desember nk. á Norður-frlandi í því skyni að láta fara þar fyrst fram allsherjaratkvæða- greiðslu um, hvort þessi hluti landsins skuli segja skilið við Bretland og sameinast Irska lýðveldinu. Tilkynning bessi kom í kjöl- far síaukinna hermdarverka & Norður-írlandi og I dag var m.a. gerð árás á heimdli yfirmamns brezka hersins þar. Er vonazt til þess, að fyrirhuguð allsherjar- atkvæðagreiðsda verði til þess að draga úr óeirðum og hermdar- verkum. Ekki hefuir hins vegar verið ákveðið, hvenœr bæjar- og sveitarstjórnakosningar skuM Framh. & bls. 13 Gerlach. Myndin var tekin í bú- stað hans við Túngötu i Reykja- vík á sínnm tíma. Thieu, forseti S-Vietnams: Itrekar andstöðu sína við f riðarsamningana Horfunum á friði í Víetnam annars fagnað hvarvetna Washington, Saigon, Hanoi, 27. október — AP-NTB BANDARÍKJASTJÓRN Lesbók Morgunblaðsins: „Paradísarmiss- ir Gerlachs" - grein eftir Þór Whitehead, þar sem nýjar upplýsingar um starf þýzka ræðismanns- ins hér árið 1940 eru dregnar fram í dagsljósið 1 LESBÓK Morgunbiaðsins, sem borin er út með blaðinu í dag, birtist 1. g-reinin af tveimur eift- ir Ihm- Whitehead, mag-ister, er heitir „Paradisarmissir Gerl- aehs". Gerlach var þýzkur ræð- ismaður í Reykjavik þegrar Bret- »r hernámu ísland árið 1940, og: var þá handtekinn og flnttur nt- an. f fyrri greininni er fjallað nrti náin tengrsl Gerlaclis við Hein- rich Himmler, og nm ástæðurn- ar fyrir komu Gerlachs til ís- lands og byrjað á lýsingru hans á staðháttum á fslandi. f siðari hluta er svo fjallað um kynni ræðismannsins af ýmsum íslend- ingnm ogr lýsingum hans á af- stöðu þeirra í styrjöldinni. Höfundur þessara greina, Þór Whitehead vinniur nú að doktors- ritgerð uim efnið ,,lsland í síð- ari heimsstyrjöldinni" og hefur hann meðal annars í greinunum tveimur stuðzt við þýzk skjöl, Framhald á bls. 13 hyggst ekki gera of mikið úr því, að stjórn Norður-Víet- nams hefur krafizt þess, að friðarsamningar fyrir Víet- nam verði undirritaðir 31. október nk. Var þetta haft eftir áreiðanlegum heimild- um í Washington í dag, en þar var gert ráð fyrir því, að enn ættu eftir að koma harðorðar yfirlýsingar frá stjórninni í Hanoi vegna þessa atriðis. Enginn er þó þeirrar skoðunar, að Norður- Víetnamar láti frið í Víet- nam vera kominn undir einni dagsetningu, nú þegar sam- komulag á að hafa náðst í öllum mikilvægustu deilu- málunum. Nguyen van Thieu, forseti Suður-Víetnams, ítrekaði í dag enn frekar andstöðu sína við það friðarsamkomulag, Ný stjórnarskrá í Suður-Kóreu Park forseti eykur völd sín sem á að hafa náðst milli Bandaríkjamanna og Norður- Víetnama. Bar Thieu forseti fram tillögu um, að þjóðar- atkvæðagreiðsla fari fram í Suður-Víetnam. Samtímis lýsti forsetinn því yfir, að hugsanlegur friðarsamningur yrði að fá undirskrift hans, áður en slíkur samningur yrði bindandi fyrir Suður- Víetnam. Framh. á bls. 13 Seoul, 27. október — AP CHUNG Hee Park, forseti Suð- nr-Kóreu, lagði i dag fram stjórnarskrárfrumvarp það, sem vaenzt hafði verið. Með því er endir bundinn á beina kosning;u forseta landsins, afnumdar tak- markanir á fjölda þeirra kjör- tímabila, sem hann má gegna embætti og vöid hans ankin. Þjóðaratkvæðagreiðsla á að fara fraim innain máinaðar UTO nýju stjórnarskrána, en sam- kveemt henni á kjörmannaráð að kjósa forsetann og kjörtímabil hans að lengjast úr fjórum í sex ár. Gert er ráð fyrir því, að nýja stjómarskráin verði staiðfest í þjóðaratkvæðaigreiðslunini og að aknennar kosningar verði haldn- ar skömmu síðar, þar sem kosið verði í kjörmannaráðið, en því Framhald á bls. 13 P^rgitniíto V • A» í dag... ¦ - Fréttir eru á bls. 1, 2, 3, 8, 13 og 32 Spurt og svarað á bls. 4 Sjónvarp í kvöld á bls. 10 Popkorn og bridge á bls. 10 Um skozku óperuna er sikrifað á bls. 11 Grein eftir Ingólf Jónsson á bls. 17 Kvikmvndir á bls. 18 Iþróttir á bls. 30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.