Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUINBLAMÐ, LAUGARDAGUH 28. OKTOSER 1972 Togarar: Deila undirmanna til sáttasemjara Kröfurnar hljóda upp á um 45 þúsund kr. á mánudi LAUNADEILU undirmanna á tog'araflotanum og Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda hefur nú verið vísað til sáttasemjara og hélt hann fund með deiluaðilum sl. fimmtudag án þess aS árang ur næðist. Annar ftindur hefur verið boðaður á þriðjudagr. Samikvaecnt upplýsingum Jóns Sigurðssonar, formanns Sjó- mannasambands íslands, em heiztu kröfur undirmanna þess- ar: Fast mánaðarkaup verði sem hér segir: Fyrir háseta, lifrar- bræðslumenn, kyndara, aðstoðar menn i véd og II. matsvein sam- tals 22 þús. í grunn, fyrir neta- menn kr. 25 þús. í gronn og fyrir bátsmann og L matsvein kr. 30 þús. í grunn. Þá eru þær kröfur gerðar að aflahlutur hækki úr 13,25% í 15%. Þegar um skuttogara er að ræða skiptisrt þessi prósentutaia á 18 undirmenn en á síðwstogara skiptist hún á 23, eins og verið hefur. Áætlað er að Laun undir- manna verði með þessum hætti sarrvtals um 45 þúsund krónur á mánuði — miðað við óbreytt afla magn. „Líkur á viðræðum við Breta“ f f- m 1 . 'wW''y iÉSfcfc. , : WBm Lúðvík Jósepsson, flytur ræðu á aðalf undi VerzlunaB-ráðs íslands í gær. Fremst á myndinni er Jón Borgs, |)á Hjörtur Jónsson, Árni Gestsson, Þórhallur Ásgeirsson ráðuneytisstjóri og Magnús J. Brynjólfsson. segir Einar Ágústsson Lúövík Jósepsson á aðalfundi Verzlunarráðs: „VID bíðiun win eftir nánari upptýsingiun frá Vestur-Þjóð- verjuim og því ekkert hægt að shgja um frekari viðræður við þá,“ sagðl Einar Ágústsson ut- Mnríkiaráðhewa í samtali við Morgunblaðið í gær. Aðspurður um viðræðurnar við Breta sagði utanrikisráð- herra, að engin álkvörðun hefði verið tekin uim hvar þær yrðu haldnar, hvenær eða hverjir tækju þátt í þeim, en sagði: „Ég tel lfkur á að þaeir verði.“ Kaupg j aldsví sitalan hækki sem minnst Ungir sjálfstæóismenn; Stofna kjördæmis- samtök á Vesturlandi Stöndum frammi fyrir talsverðum vanda í efnahagsmálum UNGIR sjálfstæðismenn á Vest- urlandi hafa ákveðið að efna til stofrvunar kjördæmissamtaka umgra sjálfstæðismanna í Vestur landskjördæmi. Stofnfundurinn verður haldinn sunnudaginn 5. nóvember í Borgarnesi og hefst kl. 14.00. Guðmundiur Ingi Waage, Borg arnesi mun setja stofnfundinn og í GÆR var til umræðu hjá bæj arstjórn Kópavogs samningur sem borgarstjórinn í Reykjavík f.h. borgarstjómar Reykjavíkur og bæjarstjóri Kópavogs f.h. bæj arstjómar Kópavogs hafa gert mn lógn og rekstur hitaveitu í KópavogL Var samningurinn samþykktur af öllum bæjarfull- Samsæti til heióurs sr. Jóni Thorarensen SÉRA Jón Thorarensen hefur nú sem kunnugt er látið af prests- þjóciiustu í Nessókn eftir áratuga s*arf þar. í tilefni af því og 70 ára afmæli hans, sem verður 31. þjn, gangast nokkrir vinir hans fyrir kaffisamsæti honum til heiðurs i Átthagasal Hótel Sögu á morgun, sunnudag. Hefst það kl. 4 síðdegis. í samsætinu mun Valur Gísla- »on m.a. lesa kafla úr „Otnesja- möhniuim“, bók sr. Jóns og Svala Nielsen og Guðmumdiuir Jónsson jsyn-gja tvisöng. leggja fram og kynna tillögu ucn lög fyrir samtökin. Auk þess verða tekin til uimræðu á stofn- fundimum framtiíðarverkefni ungra sjálfstæðismanna á Vestur landi og því nauðsynlegt að þátt taka sem viðast úr kjördæminu verði góð. Vilhjálmiur Þ. Vilhjálmsson, stud. jur. mun mæta á fundimum og flytja ávarp. trúum nema einum, Eggerti Steinsen, eins og fram kemur í frétít á bls. 32. Samkvæmt samn ingi þessum afsaiar bæjarstjórn Kópavogs Hitaveitu Reykjavík- ur einkaleyfi sitt til að starf- rækja hitaveitu í Kópavogí en Hitaveita Reykjavíkur tekur að ! sér lögn dreifikerfis fyrir heitt vatn í Kópavogi og skai ljúka henni 1976. Sama gjaldskrá mun giida fyrir bæði bæjarfélögin. Hitaveita Reykjavikur mun hefja lögn dreifikerfis I Kópa- vogi árið 1973, en þá ero undan skildir þeir hluta kaujjstaðarins sem þegar hafa verið tengdir fjarhitun Hitaveitu Kópavogs, svo og einstæðar byggingar og strjálbyggð svæði utan samifelldr ar byggðar. Eins og áður segir skal Hitaveita Reykjavíkur ljúka lögn dreifikerfisins á árinu 1976 en þó með þeim fyrirvara að gjaldskrá Hitaveitu Reykjavífcur á ofangreindu árahili verði ákveð in þannig, að hún tryggi Hita- veitunni rekstrararð sem nemi a.m.k. 7% árlega af endurmetn- uim fjárfestingum veitunnar á þessu támabili. Ellegar áskiliur Hitaveiba Reykjavíkur sér rétt til endiurskoðuinar á fram- k væmdahra ða. LÚÐVÍK Jósepssou, við skiptaráðherra, gerði litla til- raun til þess á aðalfundi Verzlunarráðs íslands í gær að skýra þann efnahags- vanda, sem við blasir. Þó bentu ummæli hans einna helzt til þess, að hann teldi fjárþörfina til þess að mæta vandamálunum um 2000 millj ónir króna, 1000 milljónir vegna sjávarútvegsins og 1000 milljónir vegna niður- greiðslna. í ræðu sinni sagði Kópavogskaupstaður tryiggir, að Hitaveita Reykjavikur fái án endurgjaids óhindraðan aðgang til iagnar og viðhalds dreifikerfis Framhald á bls. 31. LÚÐVÍK Jósepsson, við- skiptaráðherra, skýrði frá því á aðalfundi Verzlunar- ráðs Islands í gær, að það mundi koma að því áður en langt um liði, að gildandi reglur og lög um verðlags- eftirlit og verðlagsákvarðan- ir yrðu tekin til rækilegrar endurskoðunar og breytinga. Sagði ráðherrann, að því færi fjarri að þeir, sem hefðu með að gera yfirstjórn þessara mála, væru ánægðir með gang þeirra. En eins og nú væri ástatt í dýrtíðar- og ráðherrann að vandinn væri tvenns konar: „í fyrsta iagi er sá vaodi, að koma í veg fyór hækkainidi verð- lag og xæyna að tryggja, að kaupgjaídsvisiitaliain hækki s-am miininst firá því, sem hún er nú orðin, að mmnsta kos-tt á mieðam verðilag á okikar úitóQiutnimgisvör- urn ekki hækkair tailsvart 1 öðmu lagi er sá vamdi, að tryiggja öroggain rekstur útKiutm ingsfraimiieiðs'liuinm'ar, ein eiins og nú stiamda saikir, stendor nokikiuir hiuiti henmar höiliuim fæti. Sá vandii, sem smýr að dýrtið- armálu'mim er vissutega taisvert miikilil. Um 5 vísitölustig hafa verið greidd niðinr miú um nokk- urt skeið og ekki verður ammað séð en að þau stig verði að greiða ndður áfnam fyrst um sinm, ntama tíl komi aðmar ráð- staifiamir, sem jafmgiiida þvi íyrir út'fiiulm inigsfrairraieiðisiltuina. Vamdiamál úitftiutmiinigsfram- leiðsliummar eru líika aillveiroilieig. Þau staifa fyrst og fremst af minmkiaindii fiskaílla og verð- minmi aifla. Það er út af fyrir sig alvarie'gtt mái, að þonskaiflimm við landið skuiii fara siminmfcamdi, verðlagsmálum væri ekki að vænta mikilla breytinga varð andi stjórn og skipan þessara mála. í svari við fyrirspurn frá Árna Gestssyni, sagði ráðiherr- ann, að hann teldi sjálfsagt, að fulltrúar verzlumarinnar femgju að vera með í ráðum og hafa aðstöðu til að koma fram með ábendingar og tillögur vegna væntanlegra breytinga á verð- lagsmálunum. Hann kvað starf verðlags- stjóra hafa verið auglýst, en saanikomulag hefði tekizt við nú- verandí verðlagsstjóra um að hanrn gegmdi starfinu til næstu áramióta og ekki yrði ráðinn nýr og skuli ha'fia mcinin'kað ja'furmik- ið og raum er á, á þessu ári. Á 8 fynstu mám'uðum þessa áms mimnikaði þorsk-, ufisa <>g karfaaifiinm um 13% miðað við sama tíma í fynra. Þorskaflinin einm minm'kaði um 16% á þetssum tírna. Þiessi miamkarudi fiskafili leiðir af sér lækkandi kaup sjómanna, og laJkari rekstursaifkomiu fiski- skipamma og fiskvinmislltuinin'ar. — Minmlki fiskafiliinin á þessu ári edmis og nú ero horfiur á, mtun það nema um 1000 milljónium króma í útfliutningsverðmaEki á áriniu og siegir það viitaniiegia til sín, jafmit í gjaideyrismóiium sem á öðrum sviðum efinahagsmál- anna. Eikki verður því neitað, að við stöndum nú firamimd fyrir tals- verðuim vanda í okkar efniaihaigs- málium Riáðstafanir til þetss að hiaihria niðri verðlagi, sem jafn/giilda 1000 milljómium króna á ári og mðstaifainíir til stuðnimgs útfiuitm- ingsframiie'iðsl'u sem geta verið af svipaðri stærðargr'áðu, siiikar í'áðistafianir eru aiuðvitað t aisvert vamdamál Em þessi vamdamái á iíka að miefca með ialiðsjóm aif okkar efirna hagslegu stöðu till að fiást við þaiu.“ maður í starfið fyrst um sinn. Hvort Kristján Gíslason verður í þessu starfi lengur eða þar tii breytiingar verða gerðar á verð- lagsmálum, get ég ekki sagt, sagði ráðfherramn. Þá kvað hann altt óráðið uim það, hvort núver- andi fyrirkomiulagi á verðlags- nefnd yrði haldið áfram. En breytingar gætu komið til áiita í sammbandi við hugsanlegar ráð- stafanir í efnahagsmálum. í svarí við fyrirspurn frá Stefni Helgasyni, sagði viðskipta ráðherra, að engar hugmyndir vaeru uippi um breytingar á þeim reglum, sem nú gilda um greiðslufrest vegha vörukaupa erlendis frá, em það gætí alltaf komið til þess, ef upp kæcni Framiiald á bls. 31. Hitaveita í allan Kópavog fyrir 1977 Hitaveita Rvíkur tekur við lögn og rekstri hitaveitu í kaupstaðnum V iðskiptaradherra: VERÐLAGSMÁLIN til endurskoðunar - áður en langt um líður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.