Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öi: kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. VERZLUNIN HUSMUNIR auglýsir: Sænsku húsgagna- áklæðin eru komin aftur. Húsgagnaverzlunin Húsmunir Hverfisgötu 82, sími 13655. PRJÓNAKONUR Kaupum lopapeysu. Uppl. í síma 22090 og 43151. Alafoss hf. RÁÐSKONA ÓSKAST á sveitaheimiii. Upplýsingar í síma 40790. FRYSTIKISTA, stór, 600 lítra, opin, til sölu. Tilvalin fyrir verzlun, mötu- neyti eða stórt heimili. Upp- lýsingar í síma 86718. ÍBÚÐ ÓSKAST Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast í Vesturbæ eða Háaieitishverfi. Upplýsingar í síma 83590. (BÚÐ ÓSKAST Tveggja tíl þriggja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Upplýsingar í síma 36232. Areiðanleg STÚLKA óskast á heimili í New York til hjálpar með börn. Sérherb. og sjónvarp. Skrifið á ensku til Food Additives, c/o Box 175, Oldbridge, New Jersey 08857. KEFLAVÍK — NJARÐVÍK Erum á götunni — vantar stóra íbúð strax til langs t'rma. Uppl. í Gest House, Keflavíkurflugvelli. Ned Whistler. SÓFASETT TIL SÖLU Kvisthaga 2, jarðhæð. Upp- lýsingar í síma 23326. VIL TAKA rúmgóðan bílskúr á leigu. i Reykjavík eða Kópavogi. Hringið í síma 83257. DÍSIL-LAND-ROVER, lengri gerð, árg. '70, til sölu strax. Góður bíll. Uppl. og tíl- boð í síma 20351. REIÐHJÓL Tvö drengjareiðhjól, Chopper og D. B. S, til sölu. Uppl. í síma 30505. ÍBÚÐ TIL LEIGU 4ra herbergja íbúð á góðum stað. Tilboð sendist Mbl., merkt (búð 2274. BANDARíSKUR verzlunarmaður óskar eftir 3ja svefnherb. íbúð eða húsi í Keflavík, heizt með húsgögnum, til leigu í langan tíma. Hringið til Keflavíkur, í síma 2334, eða til Keflavíkur- flugvallar, í s. 2290. Mr. Greb. Lóð óskasf A STÓR-REYKJAVÍKURSVÆÐINU. Tilboð merkt: „9611" sendist fyrir 5. nóvember. Citroen GS Til sölu Citroen G.S.. árgerð 1372. ekinn 800 km. Upplýsingar í dag frá kL 1—5 á réttingarverkstæðirwi Skúla- götu 59 (Ræsir), sími 25650. Opd Bekorð 1700 1969 Ný innfluttur 4ra dyra til sýnis að Bjarmalandi 7 ki. 4 til 6 í dag. Simi 35410. Datsun 1200 Tilboð óskast í Datsum 1200 árg. 1972 skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis að Dugguvogi 9—11 Kænuvogsmegin mánudag og þriðjudag. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora Laugavegi 176 eigi síðar en miðvikudaginn 1. nóvember. SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ISLANDS. iiiiiiiiiiiiiiiniiHiiiiiMiiiiniiiiiiinii DAGBOK... iiiiiHiiiiiiiniiiiiifflriiiiiiiiiiinigiiuini 1 dag er laogaidjigurinn 28. október. Tveggja postula messa. 802. dagur ársins. Eftir iifa 64 dagar. Árdegisháflæði i Reykja- vík kl. 10.33. Við munmu þá nú íóttlættir fyrir blóð Jesú frelsaðir verða frá reiðinni (Rom. 8.28). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Beykja- vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannlæknavakt í Heilswvemdarstöðínni alla laugardaga og sunnudaga M. 5—6. Simi 22411. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. AÖganigmr ókeypis. V < -stmannaeyj ar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í síma 2555, fimmitudaga M. 20—22. N áttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunmudaga M. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum M. 13.30 16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kL 17—18. Messur á Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Sr. Bmil Björns son. Bústaðakirkja Barnasamkoma M. 10.30. Guðs þjónusta M. 2. Sr. Sigurður Guðmundsson prófastur að Grenjaðarstað prédikar. Sr. Ólafur Skúlason. Keflavikiirkirkj a BamaguSsþjónusta M. 11. Sr. Bjöm Jónsson. I n nri-Nj arð ví kurki r kja Barnaguðeþjónusta M. 1. Sr. Björn Jónsson. Níssprestakall Félagsheimili Seltjamamess Bamasamkoma M. 10.30. Sr. Frarik M. HalMórsson. Neskirkja Barnasamikoma M. 10.30. Guðsþjónusta M. 2. Sr. Jón Auðuns dómprófastur setur nýskipaðan sóknarjxrest sr. Jóhann Hlíðar inn í embætti. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lá<gmessa M. 8.30 í.h. Há- messa kl. 10.30 f.h. Lágmessa M. 2 e.h. Frikirkjan Hafnarfirði Bamasamkoma M 10.30. Guðm. Ó. Ólafsson. Stokkseyrarkirkja Guðsþjónusta M. 2. Guðmund ur Ó. Ólafsson. Grindavíkurkirkja Mess'a M. 2. Sr. Jón Á. Sig- urðsson. Heimatrúboðið Sunnudagaskóli M. 14. Öll börn velkomin. morgun Garðakirkja Helgistund fjölskyldunnar kl 11. Bíliferð M. 10.45. sr. Bragi Friðriksson. líafnarf jarðarkirkja Guðsþjónusta M. 2. Sr. Bragi Friðriksson. Breiðholtsprestakall Barnaguðsþjónusta M. 10.30. Messa kl. 2 í Breiðholtsskóla sr. Lárus Halldórsson. Elliheimilið Gmnd Guðsþjónusta M. 10 f.h. 50 ára afrnæli stofnunarinnar. Sr. Lárus Halldórsson. Kársnesprestakall Bamasamkoma í Kársnes- skóla kl. 11. Guðsþjómista í Kópavogsskóla M. 11. Sr. Árni Pálsson. Digranesprestakall Barnasamkoma í Vighóla- skóla M. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju M. 2. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Sr. Þórir Stéph ensen. Messa M. 2. Sr. Óskar J. Þorláksson. Bamasam- koma M.. 10.30 í Vesturbæjar skólanum v. Öldugötu. Sr. Óekar J. Þcrláksson. Sunnudagaskóli kristniboðsfélaganna er i Álftamýrarskóla M. 10.30 Öll böm velkomin. Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Sr. Amgrímur Jónsson. Reynivallakirkja Guðsþjónusta M. 2. Sr. Jon Einarsson. Hallgrimskirkja Messa M.Tl. Fermin'g. Fermd ir Gunnar Gunnarsson EsM- hlíð 21 og Þörlákur G. Jen- sen Kambsvegi 25. Dr, Jakob Jónsson. Stórólfshvoll Messa að Stórólfshvoli sunnu dag M. 2. Barnaméssa M. 3. Sr. Stefán Lárusson. Borgames Messa í Borgarneskirkju M. 2. Halldór S. Gröndal. Grensásprestakall Sunnudagaskóli M. 10.30. Guðsþjónusta M. 2. Sr. Jóims Gislason. Ásprestakall Ferming í Laugarneskirkju kl. 2. Barnasamkoma í Laug arásbíói M. 11. Sr. Grimur Grimsson. Lágafellskirkja Guðsþjómusta M. 2. Sr. Bjarni Sigurðsson. Fríkirkjan Reykjavik Barnasamkoma kl. 10.30. Friðrik Schram. Fermingar- messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Laugameskirkja Messa kl. 10.30 Ferming Alt- arisganga. Sr. Garðar Svav- arsson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Áre- líus Níelsson. Árbæjarkirkja Barn-aguðsþjónusta M. 11. Messa í Árbæjarskóla kl. 2. Æskulýðsféiagsfundur kl. 8.30 í skólanum, sr. Guðmundur Þorsteinsson. Hjúlcrur.arkonan var bæði faiieg og aðlaðandi og ungi maður- mn, sem iá í rúminu við gluggann var arðinn yfir sig hrifinn af henni. — Er hún ekki falieg sagði ungi maðurinn við liækninn. — Hitinn hvarí undir eir,s um leið og hún Mappaði mér. Já, já, sagði læknirinn, minna mátti nú heyra, skeliurinn heyrðist um olla bygginguna. FYRIR 50 ÁRUM í MOBGUNBLAÐINU Italía heitir skip, sem fórst það tæíkifæri. um síðustu mánaðamót nálægt Chile. Fórust um 400 manns við Mbl. 28. okt. 1922. Vélvædda saltfiskverkunarstöð á Suðurnesjum vantar verkstjóra Um ársatvinnu getur verið að ræða. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. nóvember n.k. merkt: „9618". ÍHllHlllinlliiillluiinHiiiuiiiiiiiniiiiiuiliinuiiiiiuimHiiiiuiuiuuuiiiiuiiuiuuiHlu.inl|| FRÉTTIR luiiiiiiiHiuiHuiuiiuuiiiiiuiiiiiiiuiLiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiinmumiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiii 0 Kvenfélagssamband Kópavogs Foreldrafræðsla 3. erindi um uppeldismál verður flútt i efri sal Félagsheimilis Kópavogs roánu- dag 30. okt. kl. 8.30 e.h. Gyða Sigvaldadóttir fóstra ræðir um hversdagslif barnsins. Allir vel komnir. Kvennadeild Flugbjörguimr- sveitarinnar hefur sina áriegu kaffisölu sunnud. 29. okt. í Loft- leiðahótel'inu kl. 3 e.h. Eimmg verður basar fyrir kaffi- gesti. Þeir, sem styrkja vilja kvennadeildina, gefa muni á bas arinn eða kökur á kaffisöLuna geta fengið nánari upplýsingar hjá Ástu 32060 og Auði 37392.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.