Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 11
MORGUMBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 28. OKTÓBER 1972 Ásgeir Ólafsson dyralæknir sjötugur SVO einkennileg.a vildi til, aS fyrstu kynni okkar urðu í sam- bandi við hesta. Það urðu ferða- lög og fleiri hestar, ótal ferðalög. Manhimuim kynnist maður hvergi betur en einmitt á ferðalögum. í hverju slíku koma mismiunandi atvik fyrir sem reyna manninn og sýna hinn sanna mann. Þegar við vorum margir sam- an, var aiuðvitað klifað á mörgu og áningarstaðimir að sjálf- sögðiu oft valdir þar sem var „bunulækur blár og tær‘‘, því þú hafðir orð á þvi að menn ætbu, undir slifcuim kringumstæðum, að vera „miklir og prúðir og mjaðarglaðir hinn vorlanga dag“. Og svo var látni viniurinn okkar svo oft með okfcur og hann for- taldi okkur á sinn hátt, að gott væri að fá sér svona fimmtán grömm og að morgunsins hífopp væri mikil sálarbót. Svo bauð hann bændum og búaliði sem á vegi okkar varð «tpp á „orma- lyf“ og þá fannst ökkur oft gam- an að virða fyrir okkur þá for- undrun sem lýsti sér i ándliti við- komandi manns. Seint miun ég gleyma „spítala- túmuim“ mínum þegar ég sendi þér SOS og þú komst og bjargað ir fyrirtækinu. Síðan fórum við tveir einir með alla hestana og höfðum makasikipti við Guð- miund í Skarði. „Þá brosti við mér sumarsól.“ Eða' þegar við leituð'um hest- anna sem lengst í Borgargirðing- unni. Þegar við svo loksina koan,- um að Grímisstöðum var oktour strax borinn matur og þá sagði Hallgríimiur heitinn móðurbróðir minn brosandi, er hann sá matar- tiltektir olkkar: „Ég sé að bless- uðium prestinum smakkast skyr- ið.“ Ég held að ég hafi aldrei á ævinni orðið eins svangur. — Svo slepptum við bannsettum Valb j arnarvallaf lóanum. Ég hefi rifjað upp örfáar end- unminningar frá ferðalö'g'um okk- ar, aðeins minnzt á ferðalög. En hvað er mannMfið annað en stöð- uigt ferðalag? Og þá minnist ég enn á hann látna vin okkar sem sagði svo oft: „Ja, hvað.er mann- Hfið? Hvað býr á bak við hin hvítu fjöll?“ Ekki má ég ljúka þessium þankabrotum mínum án þess að þafcka þér fyrir hve oft þú lán- aðir mér hann Neista. Það var unun að sitja þann hest. Það var fyrir löngu síðan í eln- hverjiu ferðalaginu, að þú sagðir við mig: „Ég skal segja þér það Friðrik, að Guðrún kona mdn er góð og mikil kona.“ Mér hefiur alltaf þótt vænt um þessa yfir- lýsinigu og ég gleymi henni seint. Og mitt í þessurn þönkum ertu orðinn sjötuigur. Þarna sjá- uim við gleggst hve börnin okk- ar eldaist! Því miður ertu svo langt frá mér, að ég næ ekki til þín, en i anda þrýsti ég hönd þína, þakka þér fyrir samfylgdina á okkar lífsins ferðalagi og óska þér svo hjartanlega til hamingju með afmælið og hana Guðrúmu þína. Svo bið ég alit sem er gott og fagurt að faðma ykkur bæði ævi- langt. Ég hlakka til að sjá framan I þig þegar þú kemur næst í höf- uiðstaðinn. Friðrik Dungal. Að komast undir skelina Rabbad við Ágúst Petersen, listmálara ÁGÚST Petersen heldur máli- verkasýningu í Bogasalnum þessa dagana og sýnir þar 30 verk. Ágúst er fæddur óg upp alinn I Vestmannaeyjum og hann fékk unguir áhuga á að fást við liti og kveðst hafa málað frá unglingsaldri. Hann var I Myndlistarskólanum í fjögur ár, hjá Þorvaldi Skúla- syni og námsferðir til Eng- lands og Frakklands fór hann árið 1955. Nú í ár fékk hann sex mánaða starfslaun og hef- ur unnið ötuHega þann tíma. Á sýningu hans eru bæði landslagsmyndir og portrett og við spurðuim Ágúst, hvort honum fyndist erfiðara að mála. — Ég læt það ósagt. Eðlis- miunurinn á að mála portrett og landslag er í sjálfu sér eng inn. í portrettinu læt ég mér ekki nægja einhvers konar yfirborðslíkingiu af fyrirmynd inni. Ég vil reyna að kafa dýpra og komast undir skel- ina, reyna að laða fram það sem virðist rífcjandi i persónu iieikanuim. En þó á þann hátt að ekki sé uim að villast þefcn sem til þ&kkir hver fyrirmynd in er. Sama má segja um landslag. Þar reynir maður það sama. — Álítur þú, að málaralist hafi þróazt jákvætt á síðustu áratuig'um? — Já, sérstakl'ega þegar til- lit er teikið til þess f jölda, sem málar og sýnir. En þá er líka hætt við að talsvert rusl fljóti með. — Hvaða höfuðkosti eða eig indum þarf gott málverk að búa yfir? — Ég tel þrennt skipta höf- uðmáli. Einfaldleika, látleysi og innlifun. Allt hitt eru svo mieiri og minni afleiðingar af þesisiu þrennu. — Hvaða afsitöðu hefur þú til yngstu málaranna og þess, sam þeir eru að fást við? — Sumt líkar mér vel og finnst lofa góðu, annað miður, eins og gengur og jfcerist. Mér lí'ka vel þessar fjölbreytilegu og oft djörfu og frjálsu til- raunir — eða öllu heldur til- raunir í tilraunum — sem yngstu málararnir tiðka mrklu meira nú en áður. Það er jákvætt, að minnsta kosti meðan þeir eru að finna sjálf- an sig. Enda er það rökrétt af- l'eiðing af breyttu viðhorfi til lífs og lista. Ég veit ekki nema Ein mynda Ágústs á sýningu hans. Ágúst Petersen ég meigi koma því að hér, að félagsskapur er listamönnum auðvitað nauðsyn og ekki síð- ur þeim ynigstu. En aldrei má gleyma, að engum er jafn nauðsynlegt að geta verið efcin með sjálfum sér og lista- manni. Svo dögum og vikum skiptir, eigi árangur að nást. Þorsteinn Hannesson: Skozka óperan GESTAKOMUM linnir elíki hjá Þjóðleikhúsinu. Varla eru hin- ir ágætu rússnesfcu dansarar farnir úr landi, þegar annar flofcfcur er fcominn, sem ekki er síður velkominn, 60 manna flofck ur Skoztou óperunnar. Þegar Skozka óperan kom hér fyrir tveimur árum, sendi ég henmi, áður en hún kom, litla kveðju í Mongunblaðinu, og lang ar mig til þess að gera hið sama nú. Þessi heimsókn Skozku óper- unnar er að sjálfeögðu ölkim leik Gaman- leikur á Akureyri Akureyri, 27. okt. í GÆRKVÖLDI frumsýndi Leik félag Akureyrar gamamleikinn Stundum bannað og stundium ekki eftir Arnold og Bach með forleik eftir Jón Hjartarson. — LeikHtið er þýtt af Emil Thorodd sen. Hlutverk eru um 20 og leik stjóri Guðrún Ásmundsdóttir. HúsfyilSir var og leíknum vel tekið. — Stefán. hús- og tónlistarunnendum mjög kærkomin. En fyrir mi'g persónu lega hefir hún sérstaka þýðingu, því að eftir að hafa hér á árun- um tekið þátt í brezku óperu- lifi, fagna ég öllum sem við brezka óperu starfa sem bræðr- um. Það vill líka svo til, að I þessum hópi sem kemur eru menn sem hafa verið einkavin- ir mínir í áratuigi. Við fyrri feomu sína hingað flutti Skozka óperan tvær af óperum Benjamins Brittens og ég held að mér sé óhætt að fulíl- yrða að þeim sem voru svo heppn ir að fara að hlusta á óperurn- ar hafi orðið það ógleymanlegt. Nú fáiœn við að heyra þriðju Britten óperuna, „A Midsummer night’s Drfeam“ eða „Drauimur á Jónsmessunótt" eins og það mun heita á íslenzku. Sýningarn- ar verða aðeins fjórair og Guð má vita, ekki veit ég það, hve- nær við fáum aftur að heyra óperu í Þjóðleikhúsimu. í erlendum blöðum hefi ég les- ið dóma um þessa uppfærslu Skozku óperunnar á „Midsumm- emight’s Dream“ og eru þeir all ir á einn veg, sem sé, að þarna hafi eins vel tekizt til og ævin- lega hafi gerzt þegar Stoozka óperan færist í fang verkefni sem ílestir töldu að húm myndi ekki ráða við. Nýlega hefir verið gefin út bók sem nefniist „The fimst ten years“ og fjallar um fyrstu 10 ár Skozku óperunnar. Að lesa þessa bók er eins og að lesa ævintýri. Það er allit að þvt ó- skiljanlegt hvað þeim hugsjóna- mönnum sem Skozku óperunni stjórna hefir tekizt að gera á 10 Mostovu, 24. okt., AP, NTB. LOKIÐ er í Moskvu viðræðum utanríkisráðherra Japans, Masay oshi Ohira, og sovézkra ráða- manna. Er haft eftir góðnm lieim ildum, að Ohira hafi verið held- ur ánægður með árangur þeirra, að þvi undanskildu, að hann fékk «ngar undirtektir við til- kaili Japams til f jögurra smá- eyja japanskra, seon Sovétmenn hertóku í hejmsstyrjöldinni síð- ari. Ohira ræddi fyrst við Andrei Gromýko, utanríkisráðherra, sem vísaði kröfu Japana afdrátt- ariaust á bug, en síðan við Alex- ei Kosygin, forsætisráðherra, árum. Nú kemur þetta ævimtýri til Islands, og mér finnst ég ekki geta betur gert en að hvetja alla til þess að reyna að taka þátt í því. Ég hefi þessi orð svo ekki fleiri, en enda á sama rátt og ég gerðif yrir tveimur árum: „Það eru ljúfir vindar sem bena Stoozku óperuna hér að strönd- um. Veri hún veltkomin." Sovétstjómarinnar í diplómat- ískt orðskrúð. Hann hafði meðal anmars sagt, að Sovétmenm ættu ekki í neinum landamæraþræt- um við Bandaríkin. Hefðu sam- skiptin við þau farið batnandi áin þess að nofckrum eftirstríðs- landamærum væri breytt. Bonn- stjórnin, sagði hann ennfremur, að viðurkenndi nú orðið breyt- ingar á landamærum Evrópu. Er sagt, að Ohira hafi tekið orð Kosygins svo, að Sovétmenn teldu ekki nauðsynlegt að láta eyjamar af hendi til þess að koma á góðum tengslum yið Japan. Ohira hélt heimlciðis í kvöld. Sovétetjómin sinnir engu kröfu Japana

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.