Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 14
14 MORG U'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. OKTÖBER 1972 Lárus Jónsson: Verða efnahagsmálatillögur ríkisstj órnarinnar birtar fyr- ir ASÍ-þing? - Það er skýlaus krafa þjóðarinnar Lárus Jónsson spurðist íyrir um það á Alþingi í fyrradag, hvort ekld væri í bráð að vænta heildartillagna ríkisstjómarinn- ar við þeim vanda í efnahags- málunum, sem nú væri við að glíma. Spurði Lárus um það, hvort tillögumar yrðu ekki komnar fram fyrir 15. nóvember, en nauðsynlegt væri að þær I STUTTU MALI kæmu fram fyrir þann tinia, svo að þing Alþýðusambands ís- lands gæti gert sér grein fyrir þeim og hvernig búið yrði að launþegunum í landinu næsta ár. I>ing A.S.Í. kemur saman hinn 20. nóvember. Lárus Jónsson taLdi það ský- lausa kröfu þingheims og þjóð- arinnar að fá nú þegar í stað yfirlýsingu um það hvort ríkis- stjórnin ætlaði að skýra frá þvi, hvenær heildartíllagna hennar væri að vænta eða hvort hún ætl- aði áfram að láta þann huliðp- hjúp vera um þessar tillögur sem verið hefði yfir þessum mál- um, fjárLagafirumvarpinu og efnahagsmálunum almennt. Ljóst væri að gera þyrfti mjöig mi'klar ráðsitafanir til þess að leysa vandamn, jafnvel þótt afla vonir glæddust þann tima sem eftir væri til áramóta. Fjáriagafruimvarpið væri mið- að við óbreytta visitölu allt ne^sta ár. Það væri máðað við glæfralega tekjuáætlun, sem Leiddi til þess að innfLutningur vara og þjónustu þyrfti að vera svo geigvænlegur á tveimur ár- uim, að halLi yrði á viðskipta- jöfnuði við útlönd um 6 til 8 þús und milljónir króna. Einnig vgesri miðað við 1.300 málíl'jón króna tekjuskattshækkun hjá einstakl ingum — alllt kæmi þetta fyrir ekki og á vantaði ótilgreindar milljónaþúsundir til þess að end ar næðu saman. Glæfralegasta tekjuáætliun sögunnar nægði okkur ekki og heldur ekM á- framihaidandi tekjuskattspining- arstefna. Undi lok ræðu sinnar spurði þingmaður fjármálairáðlherra hvort tiltagnanna væri að vænta fyrir 15. nóvemiber. Ef hann skirrtist við að svara, sagðiist Lárus Jónsson væn.ta Liðsinnis hæstvirts samgiönguráðlherra, fyirrverandi forseta Allþýðusam- bands Islands. 1 ræðu sinni svaraði Lárus einnig ræðu fjármálaráðherra, þar sem hann hafði talað um að tekjustofnalög sveitarfélaganna hefðu ekki orðið þess valdandi að skattar í þéttbýli hefðu hækk að á einstakLingum. Hefði fjár- málaráðherra tilgreint dæmi frá Akureyri til þess að styðja sitt Samkeppnisaðstaða skipasmíðaiðnaðar miál. Lárus, sem er bæjarstjórn- armaður á Akureyri kvaðst verða að skýra þetta rniáL Á Akureyri væri mikiM atvinnu rekandi, Saimiband isilenakra sam vinnufélaga, sem ekki greiddi útisvar. Þetta fyrirtæki ætti hínis vegar gifurlegar fa'steignir, sem með hinum nýju reglium um fast eignaskatta þyrfti að greiða tölu verðar fjárhæðir i því skyni til bæjarins. Það væri þvi hagstæð- ara fyrir Afcureyri að geta lagt fasteiignaskatta á þessa eigmir, heldur en að fá etoki útsvör frá þessu mikla fyrirtæki. Hins veg ar kvað hann u:m 600 nýja gjald endur hafa bætzt við á útsvars- skrá á síðastliiðnu ári — allt lágtekjufólk, sem ekki hefði ver ið á útsvarsskrá hefði verið laigt á samkvæmit öðrum Höiguim. Lárus Jónsson NÝ MÁL Matthías Á. Mathiesen og Geir Hallgrímsson hafa fLutt til lögu til þingsályktunar varð- andi úrskurðarvald félagsmála- ráðuneytisins um ályktanir sveit arstjóma. Skuli sérstaklega kannað, hvort ekki sé rétt og eðli málsins samkvæmt að fela sérstökum dómistóli að fjalla um tiítekin ágreiningsefni inna n sweitarstjórna og ágreiningsefni einstakra aðila eða yfirvalda við ríkisstjórnir, sem nú er skot ið til annarra stjórnvaida. Stoýrsla um athuigun þessa verði lögð fyrir næsta Alþingi svo og frumvörp til laga, sem athug- unin þykir gefa tilefni til, að samin verði. Ragnar Amalds hefur flutt þingsályktun artillögu um út- gáfu lagasafns í lausblaðabroti. Skuli það vera bundið með þeim hætti, að áskrifendur lagasafns ins geti framvegis fengið ný lög og lagabreytingar, sem felldar hafa verið inn í viðkomandi lög, sérprentað á lausum blöðum, svo að stöðugt verði fyrir hendi fuiiikomið og handhægt laga- safn fyrir lærða og leika. Þá er Ragnar Amalds einnig flutningsmaður þimgsáiyktunar- tillögu um leigu og sölu íbúðar húsnæðis. Segir þar, að Alþin.gi sfculi álykta að skora á ríkis- stjómina að láta undirbúa fmm varp til laga um leigu og sölu Sbúðarhúsnæðis og leggja það fyrir Alþingi. 1 frumvarpinu skuii kveðið á um hámark leigu, sem heimta má fyrir útleigt íbúð arhúsnæði. Jafnframt skal skipu lag fasteignasölu í landinu tekið til athugunar og að þvl stefnt í ókvæðum frunwarpsins að srtemma stigu við hömlulausum hækkunum verðLags á íbúðar- húsnæði. Bragi Sigurjónsson og Pétur Pétursson hafa fLutt þingsálykt- unartillögu um, að öll vátrygg- ingarstarfsemi i landinu skuli rik isrekin og skuli rikisstjórnin láta semja frumvarp þessa efnis, sem toamið geti til meðferðar yfSr- standandi þings. KÖNNUN á sanikeppnisaðstöðu íslenzks skipasmíðaiðnaðar gagn vart erlendum var til umræðu í Sameinuðu þingi á fimmtud. og mælti Lárus Jónsson þar fyrir þingsályktunartillögu, sem hann er flutningsmaður að ásamt tveimur öðrum þingTnönnum Sjálfstæðisflokksins. 1 ræðu Lár- usar kom fram, að fregnir hermdu, að spánskar skipa- smíðastöðvar töpuðu allt að 20 milij. kr. á hverjum skuttogaxa sem þær væru að smíða fyrir Islendinga og væru fyrir þær sakir að komast í rekstraxþrot. Þingsályktunaxtillagan var svo- hljóðandi: Ailþinigi ályktaæ að ÆeLa rikis- stjórnimni að láta gera könaiun á siamkeppinisiaðsíböðu isQemzks skipasmíðaiðmaöair gagmvairt er- Lemduim, eimikum í þekn löndum, sem nú eða í náinni framtíð smíða fiskiskip fyrir Islemdimga. Kömm- umdm sikai eimtoum tatoa til samnam- buirðar á beirmi og óbeimini fyrir- greiðsilu viðkomamdi ríkisstjónna tii skipasmiðaiðinaðarims, saimam- burðar á skattlagni ngu hams, mis munandi vinmiudaunum, vimmu- tirna, svo og þeim þátbum, sem valda mestu um misjafmam, bein- am og óbeinam launiaikostmað skipasmíðastöðvamma í himrm ýmsu löndum og enmifriemur skal samamburðurimm ná tiá mis- jafnrar aðstöðu tll immkaupa á véiiuim, taskjum og eíni til smið- amna. Niðurstaða kömmiumarimmar verði tii leiðbeimimgar sbefmiu Alþinigis og stjómnvalda um nauðsyniiega fyririgreiösilu við ís- lenzkan skipasmíðaiðnað. 1 ræðu sinmi sagði Lárus Jóns- som m. a„ að fram beifði komið, að ríkisstjórrmm hygðist beiba sér fyrir raösmíði skuttogaira immanáanids. Því miður hefði það aldrei komið fram, með hvaða hætti silíkt ætti að friamkvæm- aist. Kvaðst Lárus viija sýna fram á með eimföldu dæmi, hvernig óeðliLeg samkeppni gæti komið til fra erleodum skipa- smíðasttöðvum við immlliendiar. Sér hefði verdð tjáð af mönm- um, sem æbbu að þekkja til, að ríikiisstyrkir á hverm togana, sem samið var um smíði á suður á Spámi fyrir noktoi'um árum, næmu um 45 miililj. kr. á skip, en fast verð togaramma hefði átt að vera um 150 mlilllj. kr. Þebta mierkti, að upphaflegt tillboð spönstou skipasmíðasitöðvanna væri í raurn 195 millilj. kr. á hvert skip á fösbu verði. Nú hermdu fnegnir, að þrátt fyrir þetba töp- uðu stöðvarmiar um 20 miflllj. kr. á hverju skipi og væru fyrir þess- Björn Pálsson: ar sakir að komast í rekstrar- þrot. Þetba þýddi, að naumvemu- legt toostaaöarverð hvens skips fyrir Spánverja væri um 215 rniiilj. kr. Þau tiilboð, sem Slippstöðiin hf. hefði giert á sínum tíma í sviipuð skip, hefðu saimtov. lausil. athiug- un mú mumið nálægt 200 miillj. kr. á skip og vætri þá reiknað með aMri vimmulaunalhæklkun. Taldi Láirus Jómssom það for- semdiu hsiilibrigðirar stefmiu AJ- þimgis og ríkiisistjómmar í þessuim máflium, að fram færi úttekt á því, hvort mifcil bröigð væru að viöLitoa saimkeppmisíháttum og hanm heifði lýst. Ekki urðu fnekarti uimræður uim þessia þimgsállýkitumartiililögu og var hetnmi síðam vísað till 2. uirmræðu og atvimmiumáliamefndar. Það er ekki hægt að hækka f járlög og beina skatta — Gerir tillögur um lækkun fjárlaga um 5 milljarða króna „Það er ekki hægt að hækka fjárlögin, þá þarf að hækka skatta," — sagði Bjöm Pálsson einn af þingmönn- um Framsóknarflokksins við 1. umræðu fjárlaga á Alþingi síð- astliðið þriðjudagskvöld, og hann bætti við: „Hvað á að hækka söluskatt? Á að hækka dýrtíðina? Það er ekki hægt að hækka beina skatta." Ræða Björns var að öðru leyti hin skemmtilegasta, svo sem hans var von og vísa. Þiimgmenm skemmtu sér greinilega vel yfir ræðu hans og hlógu suimir hverjir dátt. Bjöm sagði að hann áliti núverandi f jármálaráð herra eins konar lærisvein fyrr- verandi fjármáiaráðherra. Magm- ús Jómssom hefði hækfcað fjár- lög ár frá ári smátt og smátt og Halldór E. Sigurðssom hefði gert enn betur. „Ekki ólaglega gert“ — sagði Bjöm, en bætti því við að nýjum mönnum væri hætt við að fara of geyst. Hann líkti Halldóri við knapa, sem aidrei fyrr hefði á hross komið. Knapimn geystist áfram með miklu offorsi, en gætti þess ekki að klárinn þyxfti að blása. Hann ræddi þvi næst um vinnu- timastyttingu ríkisstjómarinnar og taldi hana hina mestu vit- leysu, sem stjórnin hefði gert Þetta hefði jafnframt verið van- hugsaðasti hluti málefnasamn ings hennar. Hann sagðist hafa varað ráðherrana Við þessu eft- ir þvi sem hann hefði náð til þeirra, en allt komið fyrir ekki. Þá hefði verið flaustrað að skattalagafrumvarpinu — betra hefði verið að láta skatta- lög gömlu stjórnarinnar gilda, þá hefði ekki þurft að gefa út bráðabirgðalög vegna gamla fólksins og ef eitthvað hefði far ið úrskeiðis, hefði bara mátt kenna gömlu stjóminni um allt. Þá kom Björn Pálsson með tii- lögur um það, hvernig hann vildi láta lækka niðurstöðutöl- ur fjárlagafrumvarpsins uim 5 milljarða króna. Hann vildi láta afnema vinnutímastyttinguna, sem væri til hinnar mestu óþurft- ar og almenndngur myndi bera virðingu fyrir stjóminni, ef hún viðurkenndi mistök sín með því að lögleiða hana. Hann vildi og gjörbreyta tryggingakerfinu og taka upp sams konar kerfi og Norðmenn byggju við. Með þess- um tveimur ráðstöfunum sagðist hann myndi spara ríkissjóði 4,7 milljarða króna. Síðan taldi hann upp nofckra liði, sem hann vildi láta fella niður. Fyrst taldi hann fjárframlag til Sinfóniu- hljómsveitar IsLands, rúmlega 20 milijónir. Taldi hann að engum yrði eftirsjá að hl'jómisveitiinni, sem stórheimskaði allan lands- lýð með gargi sínu í útvarpL Hann vildi láta fella niður land græðsluistyrk á hálendinu. Til- gangslaust væri að ausa áburði og fræi yfir hálendið, sem allt- af öðru hverju þefctist öskulagi og loks vildi hainn láta fella nið- ur fjárframlag til skógræktar. Allir vissu að Island væri versta skógræktarland í heimi fyrir ut- an pólana. Sagt hefði verið að rækta þyrfti skógarskjólbelti, en vitað væri að enginn þyrfti á þessum skjólbeltum að halda nema einmitt skógamir. Þá átaidi Björn mjög að ríkis- stjómin keypti að vit til þess að leysa efnahagsvandann. Átti hann þar við svokallaða val- kostanefnd og sagði að frumis'toil yrði væri að ráðherrarnir sjálf- ir hefðu vit í kollinum. Þá vildi hann og setja um það ákvæði í stjómarskrána að hagfræðingar, sem lært hefðu einhverjar efna- hagskenninigar væru hvergi láita- ir koima nærri efnahagsmáliuim. Fjármálavit væri ekki hægt að læra, það væri guðsgjöf. Þá vildi hann einnig láta fella niður tvær „nýjar“ deildir í Háskóla Islands, viðskiptadeiid og þjóð- félagsdeild. Rekstur þeirra vætl aðeins fjáraustur fyrir hið op- inbera.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.