Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 23
MORGUNOBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1972 23 Á Öræfajökli 1966. Merkjasala F.B.S. HIN árlegi f járöfliunardagur I land til styriktar starfseminm, Flugt)jörg-unarsveitanna er í dag það hefur sýnt sig á undanföm- l'a/ugardaginn 28. oikt. Það verður um árum, að það eru fleiri »g leitað til aimemnings víða uim I fleiri, sem styrkja starfið með því að kaupa merki. Merkin verða seld á þessum stöðum ut- an Reykjaví'kur: Akranesi, Isa- firði, Vanmahlíð, Akureyri, Húsa Vlk, EgilLsstöðuni, Neskaupstað, Hornafirði, Vestanannaeyjum, Keflavlk, Hafnarfirði og Kópa- vogi. Oft er þörf, en nú er nauð- syn að afla fjár tii þess að starf- ið geti gengið. Tækin og útbún- aðurinn ganga úr sér, það kost- ar meir að halda ölliu gangandi, það þarf að endurnýja tsöki. Nú i haust hefur F3.S. feng- ið skála i Smáfjöilum við Tind- fjölil og er hann ætlaður til nota við þjálflun féiaigamna, það er hugsað að þjáilfia þama um helg- ar og jafnvel að koma þarna upp viku mámiskeiðutm. Það má segja að þarma hafi verið vagga þeirr- a>r fjafflamemmsku, sem er hér á landi. Þama var Guðmundur flrá Miðdal mikið ag kenndi umgum mönnum kl'ifur og fleira varð- aindi ferðamennsku. Til þess að þetta geti orðið að veruleika, þarf að leggja mikla vinmu í við- igerð á skálamum svo hann geti gegnt hlutverki símu. Vinmuna þarf ekki að borga, en það- þarf efni og tæki, sem kosta penimga. Við í F.B.S. vitum að það viija Færeyjar; Drykkjarker fyrir kinduir og fleiri húsdýr, sem Færey- imguir að nafni Poul -Nolsöe Kjölbro hefur gert, hefur vak ið mikla athygli í Færeyjum og er orðið mjög útbreytt þar. Drykkjarkerið er temgt vatns röri og fyllir það sig sjálf- krafa í hvert skipti sem drukkið er úr því án þess þó að kindin þurfi að þrýsta á sérstakan vatnssneril. Þetta nýja drykkjarker er framleitt úr plasti, áli og látúni og er gert til þess að standa hvort sem er úti eða inni, en það er ailir styrkja Okkur með því að kaupa merki og gerast þar með virkir þátttakendur í fórnfúsu starfi. (Frá Flugbjörgunarsveitinni). ryðfrítt og sterkbyggt. Bændur og smaiar i Færeyj um hafa látið í ljós ánægju sína með kerið og segja það auðveMa allt mjög í brynn- imgu sauðfjár, hænsna o. fl. húsdýra. í bréfinu sem við fengum um þetta frá Færeyj um segir að enginn umboðs maður sé á íslandi ennþá, en þeir sem hafi hug á að reyna drykkjarkerið geti haft sam band við p.f. Norðvág í Klaikksvík í Færeyjum, en kerið kostar 120 færeyskar krónur. Sjálfvirkt drykkjar- ker fyrir sauðfé FERMINGAR Þórir örn Ólafisson, Meistaravöllum 29. Ferming í Laugarneskirkju sunnndaginn 29. okt. kl. 10.30 t. h. Prestur: Séra Garðar Svav- arsson. Norðmaður í heimsókn ÁSPRESTAKALL: Fermingarbörn sr. Grims Grímssonar í Laugarneskirkju sunnudaginn 29. október kl. 2. Auður Stefánsdóttir, Sporðagrunni 14. Hólmfníður Gunnlauigsdóttir, Vesturbrún 36. Ferming í Fríkirkjunni í Reykja- vík kl. 2 e.h. sunniidaginn 29. október. — Prestur: Þorsteinn Björnsson. STÚLKUR: Anna Vilbergsdóttir, Fíf uihvamims'vegi 3. Arnrún Kristinsdóttir, Úthldð 16. Björg Lárusdóttir, Yrsufelli 9. Erla Björg Sigurðardóttir, Bj arnhólastíg 12. Hlíí Garðarsdóttir, Njáisgötu 57. Hulda Björk Magnúsdóttir, Arnarhrauni 2, Hafnarfirði. Ragna Ragnarsdóttir, B<jlstaðarhlíð 15. Sigrún Vilbergsdóttir, Fiifiuhvammsvegi 3. Sigríður Heiga Jónsdóttir, Sörlaskjóli 28. Viiborg Arinbjamar, Álftamýri 32. Vilborg Gunnarsdóttir, Stangarholti 34. DRENGIR: Einar Páll Þórisson Long, Álifhólsvegi 40. Elías Jón Magnússon, Smyrilsvegi 29E. Flosi Ásimiumdsson, Fagrabæ 10. Páll Garðar Andrésson, Huldulandi 24. Gunnlaiuigiur Jónsson, Sörlaskjóli 28. Herbert Bergþór Sigurjónsson, Háaleitisbraut 38. Karl Valur Guðjónsson, Sól'valLagötu 27. Kristinn Guðni Torfason, Safatmýri 38. Theodór Már Sigiurjónsson, Háaleitisbraut 38. DRENGIR: Kjartan Guðmundsson, Lauigarnesvegi 102. Kristján Jóhannsson, Laugarnesvegi 38. Viðar Sigurjónsson, Miðtúni 3. STÚLKUR: Ebba Pálsdóttir, Bræðratunigu 9, Kópavogi. Elísabet Kristjánsdóttir, írabakka 2. Guðríöur Hansdóttir, Hraunbæ 80. Guðrún Erna Baldvinsdóttir, Otrateigi 30. Guðrún Magnúsdóttir, Álafossvegi 16, Mosfelllssveit. Hildigunnur PáJmadóttir, Hraunteigi 23. íris Ólöf Sigiurjónsdóttir Otrateigi 38. Jóhanna Þorgerður Eyþórsdóttir, Hjaltabakka 2. Jóhanna Margrét Hafisteinsdóttir Hjaltabakka 22. Sigriður Erna Valgeirsdóttir, Lauigateigi 19. Unnur Ragnhildur Leiifsdóttir, Hofteigi 14. UM ÞESSAR mundir er staddur hér á landi Norðmaðurinm Birg- er Breivik, fyrrum þingmaður og fuilltrúi Norðmanna hjá Sam- einiuðu þjóðunum. Breivik er mikill áhugamaður um kristilégt starf, eins og raunin er uim marga norska þingmenn, enda er hann nú framkvæmdastjóri Norska lúth. kristniboðssam- banidsiins, NLM. Þetta eru öflug leikimannasamtök innan norsku kirkjunnar. Þau reka víðtæka starfsemi, eiga m.a. marga æsku lýðsskólia, gefa út blöð og bækur o.s.frv. Einna athyglisverðast er þó kristniboðsstarf þeirra meðal heiðinna þjóða. NLM vinnur að kristniboði í sex löndum. Hefur sambandið m.a. hátt á annað hundrað kristniboða í Suður- Eþíópáiu, og má geta þess, að ís lehzku kristniboðarnir þar syðra hafla náið og 'gott samstarf við þá. Samhliða kristniboðinu standa þeir fyrir mörgum skól- um af ýmsu tagi í Eþíópíiu: Barnaskólum, menntaskóla, kenn araskóla, iðnsfkólum, landbúnað- arskóla, hjúkrunarskólum o. s. frv. Þeir hafa einnig varið millj- ónum norskra króna til i'iknar- Birger Breivik starfs í sambandi við kristniboð sitt. — Birger Breivik og kona hans verða hér á landi aðeins til mánudags. Þau tala á tveimur samkomum í húsi KFUM og K við Amtmannsstig í Reykjavík, laugardaginn 28. þ.m. og sunnu- daginn 29. þ.m. Hcfjast báðar samkomurnar kl. 8.30 síðdegis. Ölium er heimill aðgangur. Blómarækt án moldar ENGIN mold, aðeins mulinn leir og blómin þrifast tvöfalt betur en áðtir. Engin mold eða vatn í giuggum eða gólfi. Engar pödd- ur eða rótarskemmdir. Engin ólykt. Aldrei að skipta um fylii- efni og luegt er að fara í mánað- ar sumarfri án þess að hafa nokkrar áhyggjur af blómimum. Þetta hljómar ótrúlega en allt þetta gera HJWASA-blömapott- arnir mögulegt, sem nýkomnir eru á markaðinn hér á landi. Pottar þessir eru tviskiptir. í neðri pottinn er látið vatin og næring og í efri pottinn blómið og fylliefnið. Rætuimar og fylli- efnið draga í sig vatnið inieð nær- inigunni og haldast ræturnar því alitaf rakar. f neðri pottinuim er gluigigi, sem sýnir hvenær bæta þarf vatni í pottinn, en þess þanf yfirieitt ekki nama á þriggja vikna firesti. Þessi moldarlausa blómarækt- un, sem pottar þessir gena mögu- lega kafflast „HYDROKULTUR“ ag er það svissneska fyrirtækið Interhydre AG, sem hefiur full- komnað þessa auðveldu aðflerð. Aðferð þessi fékk nýlega giuil- verðlaun á alþjóðlegri garðyrkju- sýningu, seirn haidin var í Karlsinuhe í Þýzkalandi. BQlóimiaræktun í Hydroteultur hef uir fljölmarga kosti fraim yfir moldarræktun. Blómin vaxa bet- ur, eru heilbrigðari og ferskarL Interhydre hefur skrásett einka- leyfi á uppfinninigu sinni í mörg- uim löndum undir vöiruimerkinu LUWASA. Hér á landi er það LUWASA Hydrokultuir s.f., Karfavogi 54, sem umfooð hefiur fyrir Interhydre. Blaðið átti stutt viðtal við uim- boðsmann Luwaaa, Hildegard Þórhallsson, sem hefiur reynt þessa ræktunaraðferð. „Ég hef mikinn áhuiga á blámarækit,“ sagði hún, „en áhugi á hydro- kudltur vaknaði fyrsit, þegar óg laa bækur uim blómarækt eftir Margot Schiubert, sem fer lofsam tegium orðum um þetta afflt sam- an. Éig ákvað því að kynnast þessu nánar og fór á náimiskeið til Þýzkalands. Ég hef ræktað nokkrar j'urtir í Luwasa-pottum hér heima og verð að viðurkenna að áraniguirmn er alveg undra- verður." Hildegard sagðist fyrat um sinn ætla að selja brenndan leir frá Sviss, sem fyllingarefini en hefur í hyggju að selja ís- ienzkan vifcur seinna meir. Sagð- ist hún hafa sent sýni til Svisis til efnagreiningar og áranigurimn verið mjog góður. Ég vi'l eindreg- ið taka það fram að hydrolaultiur hentar betur hér á landi en ann- ars staðar í Evrópu, þar sem við höifiuim ómenigað vatn. Að lokum sagðist Hildegard vera reiðubúin að veita allar 'Upplýsingar í sambandi við þessa moldarlauisiu blómaræktun, æm hún var mgöig vongóð um, að ætti eftir að að vekja mikla hrifningiu hér á iaindi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.