Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1972 25 STAPI TRÚBROT skemmtir í kvöld. Sætaferöir í bæinn að loknum dansleik. STAPI. Hatikur Morthens, 7 manna hljómsveit Opið í kvöld. MataT framreiddur frá kl. 19. Dansað til klukkan 2. Borðapantanir í síma 86220 frá kl. 16. ATH. Borðum ekki haldið lengur en til kl. 21. heidur uppi fjörinu í kvöld. Aðgangur kr. 175. Aldurstakmark fædd ’57 og eldri. Ströng passaskyida. Gallar á stjórnkerfi Reykjavíkur? Frá umræðum í borgarstjórn STJÓRNKEKFl Beykjavíkiir var tö umræAu á fundl borgar- stjómar »1. fimmtitidag. Kom þar fram sú skoðun, að stjórnkerfi borgarinnar væri úrelt orðtð og Jjyrfti endurskoðunar. En jafn- framt kom fram sú skoðun, að stjórnkerfi ríkisins væri mun staðnara ojf þyngra í vöfum en stjórnkerfi Reyk.javíkur og að verulegar úrbætur hefðu átt sér stað á undanförnum áriim, svo sem með stofmrn Félagsmála- ráðs og Féla^smálastofniuiar Reykjavilair. Steinunn Finnbogadóttir (SFV) gerði grein fyrir ályktumartil- lögu, sem hún var flutmngs- maður að um endurskoðun á stjórnkerfi Reykjavikurborgar. Saimkv. tillögninnl skyldi kosin 7 mamna nefnid til þess að end- urskoða stjómkerfið og taka þegar til starfa og skila áLiti eigi síðar en 1. september 1973. Sagði Steinunn, að stjóníkerfi borgarinuiar hefði ekki fylgzt með þróun tírnains, enda væri það komið til ára sinna. Þær endurbætur, sem gerðar hefðu verið, væru litlar og likt og bæt- ur á gamalt fat. Rb'gir Isleifur Gunnarssoin (S) kvað það eðlilegt, að mál sem þetta væri tekið til umræðu, því að stjómkerfi borgarsnnar væri eins og önntir mannanna verk, ekki fullkomið og þyrfti stöðugt eriidumýjunar við. Gall- inn væri hins vegar sá, á þess- um tillöguflutningi Steimunnar Finnbogadóttur, að hún hefði ekki komið fram með neinar til- lögur til úrbóta og það væri ekki réfct, að þær breytingar, sem gerðar hefðu verið á stjómkerfi borgarinnar á undanfömum ár- um, væru iítilvægar. Mætti þar nefna stofnun Félagsmálaráðs og Félagsmálastofnunar, en sú stofnun hefði fengið til meðferð- ar mörg mál, sem áður voru til meðferðar dreifð hjá ýmsum aðilium. Þá mætti með sama hætti nefna stofnun Heifbrigðis- málaráðfe og enn fleíra. Taldi Birgir, að ef borið væri saman stjómkierfi ríkisims og stjómterff Reykjavílrur, þá kæmi í ljós, að hið fyrmefnda væri mun staðnara og þyngra í vöfum og þar verið mlklu minna gert til þess að fylgjast með þróim ttmans. Lagði hann til, að Borgarráð fengi þetta mál til meðferðar og bar fram breytingartillögu þess eínis, sem var samþykkt. GPIÐ frá klukkan 9—2. KVÖLD SVEPPASUPA EÐA REYKTUR LAX MEÐ HRÆRÐU EGGI >f * >f SPÆNSKAR LAMBALÆRISSNEIÐAR EÐA FYLLTUR GRISAHRYGGUR EÐA NAUTASTEIK BEARNAISE APPELSINURJOMAROND ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiii£ 5*11111 miiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiimiim^ LOÐFÓÐRUÐ LDA hlý, sterk og þægileg med lambskinnstódri. Stæróiró yngri sem eldri frá 28-4Ó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.