Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 29
MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1972 29 LAUGARDAGUR 28. október 7.00 Morgrunfttvarp VeÖurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Líney Jóhannesdóttir byrjar aö lesa þýöingu sína á sögunni um „Húgó og Jósefínu“ eftir Mariu Gripe. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liöa. Morgunkaffiö kl. 10.25: Páll HeiÖ- ar Jónsson og gestir hans spjalla um útvarpsdagskrána o.fl. Einnig greint frá veörinu og ástandi vega. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. FræÖslumynd frá Time-Life um ungbörn og þörf þeirra fyrir ástúö og umhyggju. Þýöandi t»órhaliur Guttormsson. Þulur GuÖbjartur Gunnarsson. Áður á dagskrá 2. september sl. 17.30 Skákþáttur Umsjónarmaöur Friörik Ólafsson. 18.00 Þingvikau t>áttur um störf Alþingis. Umsjón- armenn Björn Teitsson og Björn t>orsteinsson. 18.30 Iþróttir Umsjónarmaöur Ómar Ragnars- son. Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Hve glöð er vor æska Brezkur gamanmyndaflokkur. LygalaupurUui t»ýöandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á liöandi stund. Umsjónarmenn: Björn Th. Björns- son, Sigurður Sverrir Pálsson, Stef- án Baldursson, Vésteinn Ólason og Þorkell Sigurbjörnsson. 21.30 Undir fölsku flaggi (Love in the Afternoon) Bandarísk biómynd frá árinu 1957, byggö á sögu eftir Claude Anet. Leikstjóri Billy Wilder. AÖalhlutverk Gary Cooper, Audrey Heburn og Maurice Chevalier. t»ýöandi Gylfi Gröndal. Myndin greinir frá ungri stúlku, dóttur leynilögreglumanns. Hún freistast til aö blanda sér fullmik- iö I mál fööur síns og lendir fyrir vikiö I óvenjulegu ævintýri. 23.35 Dagsltrárlok. Volvo 144 Tilboð óskast í Volvo P 144 árg. 1967 skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis að Dugguvogi 9—11 Kænuvogsmegin mánudag og þriðjudag. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora Laugavegi 176 eigi siðar en miðvikudaginn 1. nóvember. 14.40 íslenzkt mál Endurtekinn |>á! tur dr. Jakobs Benediktssonar frá s.l. mánud. SJÓVATRYGGINGARFÉLAG iSLANDS. 15.00 I Hveragerði Jökull Jakobsson gengur þar um götur meö Gunnari Benediktssyni rithöfundi — síöari þáttur. 15.35 Islenzk alþýðulög 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. Stanz Árni t»ór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.45 Sfðdegistónleikar „Haust“ og ,,Vetur“, þættir úr „Árstíðunum“ eftir Joseph Haydn. Flytjendur: Franz Crass, Edith Mathis, Nicolai Gedda, SuÖur- þýzki madrigalkórinn og hljóm- sveit óperunnar í Múnchen; Wolf- gang Gönnenwein stj. 17.30 {Ttvarpssaga barnanna: „Sagan af Hjalta litla“ eftir Stefán Jóns- son. Gísli Halldórsson leikari les (3). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Ft’éttir. Tilkynningar. 19.20 Við og fjölmiðlarnir Dagskrárþáttur í umsjón Einars Karis Haraldssonar fréttaipanns. 19.40 Bækur og bókmenntir Gunnar Stefánsson, Hjörtur Páls- son og Jóhann Hjálmarsson ræöast viö um nýjustu ljóðabók Matthías- ar Johannessens, „Mörg eru dags augu“. 20.00 Hijómplöturabb Þ»orsteins Hannessonar. 20.55 Framhaldsleikritið: „Landsins lukka“ eftir Gunnar M. Magnúss 2. þáttur: Þú ert þrár en hreinskil- inn. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og leikendur: Sögumaöur: Gunnar M. Magnúss Skúli Magnússon: Siguröur Karlsson Sigríöur lögmannsdóttir: Margrét Helga Jóhannsd. Jón Marteinsson stúdent: Pétur Einarsson Gram prófessor viö Hafnarháskóla: Jón AÖils 1. lögregluþjónn: Heimir Ingímarsson 2. lögregluþjónn: Hákon Waage Kynnir: Sigrún SigurÖardóttir. 21.30 Gömlu dansarnir: 22.00 Fréttir 22.15 VeÖurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 28. október 17.00 Endurtekið efni Bí bí og blaka NÝ SENDING AF SÆNSKUM KRISTALLÖMPUM SENDUM I PÖSTKRÖFU UM LAND ALLT. LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL. LJÓS & ORKA Sudurlandsbraut 12 sími 84488 sj Electrolux Nú Verður Fyrst Þægilegt AÓ VörumarkaDurinnhf. ARMOLA 1A, SÍMI 86112. REYKJAVÍK. Ljóðabók Matthíasarjohannessen Ljóðsvið og inntak skáidskapar Matthí- asar er breitt, enda eitt megineinkenni höfundarins, hversu skynjun hans er viðbragðsnæm gagnvart öllum tiL vikum mannlegrar reynsiu. Umrenningar, skáldsaga Hamsuns Með Umrenningum er loks komin út á íslenzku, sú skáldsaga Hamsuns, sem jafnoft hefur verið nefnd ein skemmtilegasta skáldsaga aldarinnar. íslendinga sögur og nútíminn Aldrei fyrr höfum við eignazt stikt leið- sögurít i lestri islendinga sagna og þessa bók Ólafs Briem. Hún á erindi á hvert heimili og i alla skóla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.