Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUfNÐLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1972 Lítill meistara- bragur — er Fram og Stadion gerdu jafntefli 15 : 15 — bæði liðin gerðu sig sek um f jölmörg mistök EF leikur Fram og Stadion í grærk-völdli gefur rétta m.ynd a.f is- lenzkum og dönskum handknattleik, þá getur maftur skilið hvers vegna landslið þjóðanna lentu í 12. og 13. sæti á Olympíuleikun- um í Miinchen. Ef lýsa ætti leiknum með einu orði, myndi HÖRMUNG segja mestan sannleikann. Undirritaður minnist þess ekki að hafa áður séð jafn lélegt danskt lið, og ætti hvaða 1 deild- ar lið á Islandi sem væri að geta sigrað þoð auðieldiega. En eins og Fram lék i gærkvöldi mátti liðið þakka fyrir jafnteflið, 15:15, sem náðist með marki Björgvins Björgvinssonar, þegar um 10 sekúndur voru til leiksloka. Eins marks sigur i síðari lefk liðanna, sem fram fer í Uaugar- dalshöllinni á morgun, getur þvi ráðið úrslitum um, hvort þeirra heldur áfram í Evrópubikarkeppninni að þessu sinni, en mikið má vera ef það lið, sem ber hærri hlut úr viðureigninni, kemst lengra. Nicolai Agger, reyndist Frömurum erfiður og þarna er hann að skora eitt af mörkum sínum. 6:6 I HÁUFUEIK Það var strax á fyrstu mín- útunum sem ledkmenin beggja iáða föru að gera sig seka um tnœr óskiljaaileg mistök og klaufa skap. Þannig skoruðu Danimir itvö fyrstu mörkin fyrir hreinan safandahátt hjá Framvöminni, og eftir að staðan var 2:1 íyrir Steudion fékk láðtið tækifæri til að auka forskot sitt, er vítakast viair dæmt á Fram. Gunnar Niel- sen, sem tók vítakaistið, var þó ekki fimari en svo, að hann hitti ekki markið — ekki einu sdnni nálægt því. Fram tókst sáðan að jafna, 2:2, og komast yfiir með stór- glæsilegu marki Axels Axelsson- ar — það skot var reyndar lang fallegasta atvik þessa ledks. Þeg- ar 10 minútur voru til loka hálf- leiksins hafði Fram náð þriggja marka forystu, 6:3, en þá virt- ust þjálfarar liðsins gripndr lön.g- un tii'l tilraunastarfsemi og skáptu öUium reyndustu leikmönnum liðsins út af. Sátu allir landsiiðs- menn liðsins, að Þorsteini Björas synd undanskdldum, um tima á skiptimannaibekknum. En þjáif- urum Fram hefur vafalaust orð- ið það ljóst á þessum mínútum, að þeir hafa ekki yfir það góð- um mannskap að ráða að aí veiiti að nota þá beztu, þar sem ieik- menn Stadion löbbuðu þriveg- Axel Axelsson var bezti leikmaður Fram í gær, og skoraði fallegasta mark leiksins með hörku- skoti af löngu færi. is í gegnum vömina og voru búnir að jafna, 6:6, í háifleik. skAbri síðari hAufueikur Siðairi hálffleiikur var heldur skár leikiinn af báðum hðum, en þó var aiilt vaðandi í vitleysum og skotin sum hver þanndg, að markverðimir gripu þau. Þannig gat t.d. markvörður Stadion, Uasse Petersen, ekki stiílt sig um að hlæja, er hann var búinn að grípa tvö skot í röð frá Fram. Stadion hafði yfir allan hálf- iteikinn að þv5 undanskildu er staðan var 9:8 fyriir Fram. Á síðustu mánútunum færðist lolks svoiEtið lif í leikinn, og áJhorfend- ur sem þagað höifðu þunnu hijóði fóru að láta til sih heyra. Virt- ust hvatninigairóp áihorfenda virka mjöig örvandi á Framara, sem börðust vel, bæði í sókn og vöm, siðustu þrjár mánúturnar og tókst að jaifna. UÍTIÐ tj'RVAU Stadion-liðið virðiist hafa við nálkvæimlega sömu vandamái að Úrslitin nálgast í 13. bikarkeppninni EKKERT var leikið í bikar- keppniiuii um siðustu helgi vegna unglingalandsieiks við Uuxemburgarmenn, en knatt- spyrnumenn verða á ferðinni á nýjan leik í úag. Uciknir verða tveir Jeikir í undankeppni bikar- keppninnar, FH—ÍBK og ÍBV— Valur. Ueikinrir hefjast báðir klukkan 15.00, fyrrnefndi leikur- inn í Hafnarfirði, hinn í Vest- mannaeyjnm. Tvö af þeim iiðum, sem erm eru eftir í bikarikeppninni hafa ekki borið sigur úr býtuon í bik- arkeppninni, það eru iið FH og ÍBK. Sýnt er að annað Hðið nær nú þeim árangri að ieika til únshta í keppninni en svo langt hetfur hvoruigt liðið komizt áður í bikarkeppninni. Valsarar hafa einu sinni orðið bikarmeistarar, það var árið 1965. Valsarar tóku þátt í Bvr- ópufeeppni bikarmeistara ári síð- ar og iéfe liðið við Standard Uiege frá Belgiíu, Völsurum gekk -1 ' .................... Met- aðsókn Aðsókn að knattspýrnuleikj- um 1. deildar hetfur aldrei ver- ið betri í Noregi en i ár. Ails komu 743 þúsund áhorítendur á 1. deiidar leikina sem voru 132 taásins, en í fyrra voru áhortf- endur 591.500. Ástæðan er tal- in sú að sjaldan hefur verið meiri barátta í deildinni en í ár, og einnig að dagblöðin skriíuðu óvenjulega mikið um knatt- spymu í sumar, og „auglýstu" leikina fyrirfram. misjafnlega vel í leikjum sinum Við það hð, gerðu jaifntefli, 1:1 í fyrri leik símum, sem leikinn var hér heirna. Útileiknum töpuðú Valsarar með 8 möfeum gegn 1, og skoraði Reynir Jónsson mark Valsmanna. Vestmannaeyingar hatfa einnig einu sinni borið sigur úr býtum í bikarkeppninni, árið 1968. Ári síðar lá leið þeirra í EvrópiUr keppni bikarmeistara og lékiu þeir við Levstoí frá Búlgaríiui, Búigaramir unnu báða leiíkina 4:0. KR-inigar hafa oftast orðið bik armeistarar eða 7 sinnum alls. 5 lið önnur hafa náð þessum titli, einu sinni hvert félaig. Úrslitin í bikarkeppninini hatfa orðið þessi frá þvá að hún fór fyrst fram. 1960 KR 1961 KR 1962 KR 1963 KR 1964 KR 1965 Valur 1966 KR 1967 KR 1968 ÍBV 1969 ÍBA 1970 Fram 1971 Víkingur Til að feomast í undanúrshtln hafa Valsarar þurft að siigra Ár mann og Akranes, Keflvikiaigar hafa sigrað Þrótt Neskaupstað og KR, FH-ingar hafa siigrað ís- firðinga oig Hauika og Vestmanna eyingar hafa fengið Afeureyringa og Vikinga sem mótherja og siigrað bæði Uðin. Áætlað er etf hægt verður að ljúka leikjumuim í undanúrshtuinum í daig, að úr- slitaleifeuriinn í bikarkeppninni fari fram um aðra helgi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.