Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.10.1972, Blaðsíða 31
MORGöNeLAÐIÐ, LAUGARDAGTJR 28. OKTGBER 1972 31 Brot á frjálsum kjarasamn ingum verkalýðsfélaganna - segir Magnús L. Sveinsson, varaformaður V.R. MORGUNBLAÐIÐ hafði í gaar sambajnd við forystu- m«mn noklouirra vertkaJlýðs- félaga oig spurði þá utm álit þeirna á yfirtlýsiinigum foitsæt- itsráðherra, Óiatfis Jéhamnes- sonar, um leið þá, sem hann viil fiara í efnahagínmáiuim, og á ritstjónnargre in Timains í gaar, setm fjallaéi um þetta mál. Svör veTikailýðsieiðtog- ainirna fiara hér á efitir: Magnús L. Sveinsson, vaira- form. VerziuinaT’mairmaféla gs Rieykjavítauir, svaraéi: ,,Ég vil beinda á, að samníinigiaimir sem vemkaiýðshreyfinigLn gerði . í desember síðastliðinuim, grund vahiast á því vLsitölukierfi, sem þá giliti. Þiað vísLtöLu- íoerfi eir eifit af grumdviail'lar- atriðum saimnimgamisa og gildir tiil siama tírna og samn inganmr, það er tLl 1. nóviem- ber 1973. Ef rLkissfjómin ætlar nú að breyta þessum vLsíitölu- grundvelli með því að 'l'áta hætakiainir dynja ytfir í fonmi óbeinna skatta, sem ektai taoma inn í vísditöliuinia, eins og Ólaifur Jóhannesson, forsætis- ráðherra, hefiur lagt rnóiið fyrir, samainiber ri'tstjóroar- greLn í TLmianum í dag, er ura hriein brot á frjáiLsum kjara- samningum venkaiýðsfélag- anna að ræða. Það er ikaitdhæðni ör'lag- anna, að núveramdi rítais- stjórn, sem teLur sig „stjóm híinna vinnandi sitétta“ oig tal aði um rán í sambandi við staeiðingu á vísitölu, þegar þeir vom í stjómarandstöðu, stauJi nú efitir 15 mánaða vaMaifieriii haifa uppi áform um að rænia launþega uimsam inmá vísLtölu. (Hver trúir því, að „stjórn hinna virmandi stétta" ætii þaonnig að ógi'lda alla kjara- samininga í Landinu?" — o — Helgl Arnlaugsson, fiormað- ur Sveinafélags skipasmiða, svaraði: „Ég er etaki búinn að kyrma mér þetta máJ mægitega vei til að gieta far- ið að láta hiaifa eitthvað efitir miér opinibertega um það.“ hórólfur Daníelsson, fiorm. hins ístenztaa prenitar>a'félags, svaraði: „Um persóniuOiegar skoðaniir ÓLafis Jóhammiessom- ar á efnahagsmiáium hief ég ektaart að segja. Það á eiftir að sýna sig, hvont skioðanir fiorsætisiráðhe<rrans eru skoð- amir rikisstjómiarinnar og ég vil ökfcert seigja, fyrr en tffl- lögur rlkisstjórnarinnar liggja fyrir tl umsagnar." — o — Margrét Auðunsdóttir, fior- maður Sóknar, svairaði: „Ég heid ég geymi mér taifflar um- sagnir, þar til á ALþýðusam- bandsþinginu, sem nú stend- ur fyrir dyrum.“ — o — Óskar Garibaldason, &im Verkaiýðsfélagisins Vöku í Siglufirði, svaraði: „Ég hef mú éktai hafit það itariegar spoimir af orðum Ólafs Jó- hannessonar, að ég geti fárið að fj'aMa um þau opinberlega. Ég vil fá mieiira að heyra, áð- ur en ég kveð upp miinn dóm.“ — o — Jón Asgeirsson, vanafior- maður Einingar á Akureyri, svaraði: „Að svo stöddu vii ég efckert um þetta segja, þar sem tími heifiur ékki gefizt tffl að taanna uimmælin nógu vel.“ Runólfur Pétursson, fonm. Iðju, félags veritasmiðjufólks, svaraði: „Ég trúi því ekitai að óreyndu að ríkisstjóinin tatai af okitaur visitiöluna, þar sem hún átti að rmestu fhumkvæð- ið að því að saimningamir í des. Sl. voru gerðir tifl tveggja ára, og ég trúi því etaki að óreyndu að ASÍ gefi grærnt Ijós á það.“ striða ag Framliðið. Það hefiur nolctai'a góða einstakhniga, en sáð- ar er hópur manna sem heflur vart annað hlurtiverk á vellinum en að fylia töiltuna. Lantgbezti maður liðsins í þessum leik var Nioolai Agger, en frægasti lefflc- maður liðsins, Jörgen Frandisen, var fremtur daufiur og fyrirferðar Mtiii. Lasse Petersen markvörður stóð sig einnig ágætiega og er greinilega skapmikill ag harður teitatmaður, — rótt eins ag hand- knattleik.smerm eiga að vera. Þetta er slataasti leiktur sem Fram hefiur sýn?t í haust —hvað þá ef tengra aftur í tSanann er farið. Axel Axelsson er helming- urinn af liðinu ag þegar hans er gætt sæmilega, eins og var i þessum leita var enginn sem gtat skotið, eða sent á hina ágeetu Hnumenn líðsins. Björgvitn Björg vinsson reyndi að berjast og ógn aði ævintega með krafití sinum og dugnaði, en hinir landsliðs- menn liðsins, SLgurbergur Sig- steinsson og Sigurður Binarsson voru aðeins staugtgar af sjáltfum sér. í STUTTU MÁLI LaugardalshöU 27. október. Evrópukeppni meistaraliða. Urslit: Fram — Stadion 15:15 (6:6). Lið Fram: Þorsteinn Bjöms- son, Sigurður Einarssou, Gylfi Jóhannesson, Björgvin Björgvins son, Ámi Sverrisson, Andrés Bridde, Sigurbergur Sigsteins- son, Pétur Jóhannesson, Ingólfur Óskarason, Guðmundur Sveins- son, Axel Axelsson, Guðjón Er- tendsson, Sveinn Sveinsson. Lið Stadion: Lasse Peterson, Gunnar Nielsen, Jörgen Frand- sen, Leif Nielsen, Nicofliai Aigger, Bent Jörgensen, Svend Lund, Rene Christinæn, Finn Staffen- sen, Tonny Jöngensen, Brian Ras mussen og Finn Olsen. Beztu menn: Fram: 1. Axiel Axelsson, 2. Bjöngvin Bjórgvinsson, 3. Þor- steinn Björnsson. Stadion: 1. Nicolai Agger, 2. Lasse Peteræn, 3. Rene Christin sen. Misheppnuð vítaköst: Gunnar Nielsen hitti ekki markið á 6. mán. og Þorsteinn Bjömsson varði vítakast Jörgen Frandsen á 57. min. Brottvísun af velli: Guðmuind ur Sveinsson og Ingólfur Qsilcars aon í 2 mín. Gangur leiksins 1 Min. Stadltíu Fram 1* Affger 1:0 2. I.und 2:0 S. 2:1 Axei (v) 7. 2:2 Björffvin 9. 2:3 Axel 12. 2:4 Injfólfur 13. Lund 3:4 17. 3:5 Gylfi 20. 3:6 Axel 21. Frandsen 4:6 22. Agger (v). 5:6 26. Agfer 6:6 Hnlflelkur 31. Agger (v) 7:6 33. 7:7 Sigurður 33. Agger 8:7 34. 8:8 Axel 39. 8:9 Sigurb. 39. Nielsen 9:9 42. Jörgensen 10:9 44. Framteen 11:9 48. 11:10 Siffurb. 50. Jörsensen 12:19 52. 12:11 Gylfi 54. Chrigtinften 13:11 54. 13:12 Björrvin 55. Jörffensen 14:19 55. 14:13 Arni 56. Lund 15:1* 57. 15:14 Axel M. 15:15 Björgrvin Dómarar: Kurt Andersson og Georg Kruitelew frá Fininlandi. — Þeir dæmdu báðir ágætiiega og höföu góð og ákveðin tök á leikn um. — stjl. Breiða- blik AÐALFUNDUR frjálsíþrótta- deildar Breiðablitas verður hald- lnn í Æsfculýðshelmili Kópavogs ag hefist kl. 14.00. Á dagstará eru venjuleg aðalfiuindarstörf. Nýir fiélaigar eru veöoommr. Þurr- fiskur í FRÉTT Morgunblaðsins í gær um söLuerfiðleika á þurrkuðum sail'tfiski í Suður-Ameriku, lönd- um Karabíska hafsins og Portú- gal slæddist orðið blautfistaur í fyrirsögnina. En eins og Ijóslega kemiur fra-m í fréttinni sjálfri eru söluerfiðleikarnir á þurrkuð um fiski. — Hitaveita Framhald afi bls. 2. svo og tryggir bann, að Hita- veita Rieykjavítaur fái án endur- gjaldts nauðsynlegar lóðir fyrir dælustöðvar. Á hinn bóginm kaiuip ir Hitaveita Reykjavfltaur eignír Hitaveitu Kópavogs — þ.e. kyndi stöð, dmeifikerfi, áhöld cxg tæki. Þá miun Hitaveita Reytajaviktrr tryggja,- að rekstrarörýg'gi veit- umnar og þjónuista i Kópavagi verði ekki liakari en í ReykjaVík. Þá mun gilda sama gjaldskrá uim sölu á heitu vatni og greiðslu á heimtaugagjöldum og gilda á hverj'uim. tlma í Reykjavik frá því að Hitaveitan hefur starfsemi sína í Kópavagi. Bf hreinar árstekjur Hitaveitu Reykjavitaiur eru hærri en sem svarar 7% af hreinni endurmet- inni eign í ársbyrjun, staal bæjar sjóði Kópavogs reiknaður eignar hluti af hreimum tekjum umnfram framanigreind 7% miðað við hlut fiall sölu Hitaveitu Reykjavitaur í Kópavogi af heildarsöLu hennar allri. Hreinar tekjur undir 7% sfciptast milli aðila í hlutfalli við hreina endurmetna eign í árs- byrjun. Eignarhluti Kópavogs kaupstaðar stendur í fyrirtækinu meðan samningurinn er í gildi, en bæjarsjóði Kópavogs S'kal greitt árlega afigjald af hcxnium með sama hætti og borgarsjóði Reykjavikur er greitt afgjald hverju sinni, þ.e. frá ag með öðru ári eftir að eignarhluti myndast Bæjarsjóði Kópavogs er heimilt að auka eignarhluta sinn um- fnaim framanritað aM að því hluit fialli, er nemur sölu Hitaveitu Reykjavítaur í Kópavogi á naetst liðnu ári af heildansöflu Hitaveitu Reykjavíkur. Samflcvæmt samningi þessum er bæjarstjóm Kópavogs hieimilt að tilnefna fiulltrúa sem sé tengi líður hennar við Hitaveitu Reykjavílcur, ag hefiur hann að- gang að upplýsingum um rekstur Hltaveitu Reykjaviítaur ag reikn- ingum hennar. Hann skal hafa tillögurétt usn þau médefni, er snerta Kópavog sérstaklega og kama á framfæri óskum og við- horfutn bæjarstjómarinnar. Ef K ópavogskau.ps taður eignaat hdiU'ta í Hitaveitu Reykjavítaur sem nemur 5% eða meira staal bæjarstjóm Kópavags fé stjóm araðild að Hitaveitu Reykjavák- ur. Ofangreindum samningi milli borgarstjómar Reykjavíkur og bæjarstjómar Kópavogs verður ekki sagt upp nema með sam- þyfcki beggja aðila. Búizt er við að samningurinn verði uindirrit- aður áður en langt um Hður, og tetaur hann þá gildi um teið. — Hins vegar skal yfirtaitaa Hita- veitu Reykjavíkur á eignum og retastri Hitaveitu Kópavogs eiga sér stað 1. janúar 1973. — Verðlagsráö Framh. afi bls. 2 ástand, sem kallaði á slíkar breytingar. Júlíus Ólafsson, framkvæmda- stjóri Félagis »1. stórkaupmanna, spurði viðskiptaráðlherra, hvort uppi væru ráðagerðir í ríkis- stjórninni um að draga úr einka- neyzflu innanlands. Kvaðst ráð- herramn ekki efast um, að uppi væru alls konar huigmyndir í þá átt en innam ríkisstjómarinnar hefðu ekki komið fram neiinar tillögur um það ag því engin af- staða tekin. IngLmundur Sigfússon, for- stjóri, spurði viðskiptaráðherra, hvort hugsanlegar væru breyt- ingar á olíuinnfcaupum, þar sem verðlag frá SovétrSkjunuim væri óhagstætt Viðskiptaráðherrann kvaðsrt ©klki hafa samanburð á verðlagi, en hann (fcvaðst ætla, aS það mundi álit þeirra, sem bezt þekktu til, ,að þessi við- skipti væru okkur hagstæð, þvi að olíukaupín frá Sovétríkjunum væru undirstaða annarra þýðing armikilla viðskipta við það land — Happdrætti Framh. af bls. 32. andi og fjöliþættari starf- semi Sj álfstæðisflokksjns en nokkru sLnnii áður. Öflugt starf krefst að sjálf- sögðu aukinnar fjáröflunar frá stuðrringsmönnum flokks- ins. Happdrætti Sjálfsitæðis- flokksiins er ein fárra leiða, sem flokkurinin hefur tífl að standa straum af sbarfsemi sLnni. Happdrættið hefiur oft- ast gefið góða raiun. Þó hef- ur verðlagsþróunin noktauð skert þamn áranigur, sem nauðSyntegur er.“ VLnmkvgur að þetssu sLnni er bifreið Volvo Grand Lux 142 að verðmæti kr. 630.000,00. Miðar verða til sölu á skrif- sbofu happdrættiisins, Laufás- vegi 47 í Reykjavík svo og hjá trúnaðarmönnum happ- drættisins víðls vegar um landið. Ennfremur í happ- drættísbifreiðinni, sem stað sett verður í máðborg Reykja- víkur Lnnam skamms. Mildð er í hiífi að stuðn- ingsnienn Sjálfstaeðisflokks- ins standi fast saman um að gera happdrætti þetta sem árangursríkast. — Þang Franih. af bls. 32 ljós áhugi fyrir þurrkuðu þangi, sem notað er annars vegar i á- burðarblöndur fyrir lífræna bú- skaparhætti, en þar er sú stefna rífcjandi að blanda áburð 10— 15% með þangmjöli, Hins vegar er þang notað til alginefnafram leiðslu. Skozka fyrirtækið, sem fyrr getur um hefur lagt fram tilboð um að kaupa 4000 tonn á fyrsta ári vinnslunnar og autaa síðan magnið árlega um 1000—1500 test ir upp í 10 þús. tonn, en markaðs- verð á hverri lest er nú um 15 þús. kr. þannig að söluverð á 10 þús. tonnum er um 150 millj. kr. S'kozka fyrirtækíð byggir vinnslu sína nú á þangi frá Bret landi, írlandi, Skotlandi og nálæg um eyjum. Fyrirtækið hefuir kynnt sér það sem hægt er að — Hörpudiskur Framh. af bls. 32 gildi. Sa'gði Sigfús, að eðlilega væri bannið geysilegt áfiaffl fyr- ir kaupféliagið, sem ráðizrt hefði í taostnaðarsamar framkvæmdir — gruntoust um að til algjörs veiðibanns gæti taomið. Eins sagði Sigfús, að banmíð gæti haft hínar akvarleguisbu afleiðingair I fá Jiéðan og leggur það mikla áherzlu á að fá hráefni frá ís- landi, en menn frá fyrirtækitwi sem komið hafa og kynnt sér þangmiðín telja að þangfjönnm- ar á Breiðafirði séu einhverjar þær stærstu, en jafnframt að- gengitegustu, sem til eru í heim inum. Huigmyndin mieð vinnslu þangs ins er að nota jarðhita til þess að þurrka þangið í sérstöfcum beltisþurrkum. í Bandaríkjunum hefur verið þróuð aðferð til þess að staera þang með véltækni og talið er að aðstæður hér til slítas séu mjög góðar. Skozka fyrirtækið viH veita að stoð til þess að vinnslan komist á laggirnar og reyndar miðar fyr irtækið framleiðslu »ína við að þangvinnslan hefjist á íslandi. Nauðisynlegt er að byggja bryggj'u frá Reykhólum, en tal ið er æskilegast að byggja þang- vertosmiðjuma á Karlsey, skaimmt frá Reykhólum. Við verksmiðju sem m.a. hefur verið rætt um þjrrfti um 30 menn yfir aðal sláttutímann frá apríl til nóvem ber, eða í 7 mánuði og um hásum arið þegar bjartast er væri hægt að fjölga upp í 48 þannig að unn ið yrði allan sólarhringinn. Allt sem að framan greinir byggisrt á bráðabirgðaathugunum, sem tofia góðu, en Rannsóknaráð á eftir að fjalla um málíð og ákveða hvort af framkvæmdum verður, en unnið er að atbugun á liag- kvæmní slíkrar verksmiðju ag stofnkaetnaði. verstöðvunum á Snæfellsnesi — frystihúsin stæðu uppi verkefna- laus og fólkið atvinnulaust. Hins veg'ar kvað hann unnið að þvl að reyna að fá einhverjar undan- þágur frá veiðibanninu. Marta- aður fyrir skelfisk væri mjöig ákjósanlegur um þessar mund- — eftirspurnin meiri en luwgt væri að ann-a. Veiðibátur með fnllfemii afi skel. Þess voru dæmi að bátamir fengju 20 tonn eða leyfilegt vikumagrn á tvetmur dögtim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.