Morgunblaðið - 29.10.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.10.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1972 7 Bridge Lieikurinn miDIi FrakJdiandis ag Fonmósu í OlympSukie-ppninni 1972 var mjöig spennandi, en laxik með sigri Fonmósiu 15—5 (65:49). Hér er spil frá þessum leik. Norður S: Á-10-2 H: K D- 96- 5 T: 7 L: ÁG 5 Veetwr S: 04 H: 4 T: D-9-8-5-4-2 L>: D-9-7-3 Ansitiir S: D-G-8-7 H: Á-G-7-2 T: Á-G L,: 8-6-2 Snður S: K95-3 H: 8-3 T: K-106-3 L: K-104 Frönskiu spilararnir sáibu N—S við annað borðið ag þar gemgu sagnir þan nig: s. V. N. A. p. P. 1 hj. P. 1 sp. P. 3hj. P. 3igr. P. 4 hj. A.P. Austur iét ú't ttgul ás ag sið- an spaða, sem drepinn var með kiónigi í borði. Sagnhafi lét úit hjarta 8, gaf heima og austur drap með gosa. Austur lét nú út töigui, saignhafi drap, lét út hjarta, austur drap og lét út ttauf oig þar með var spilið unn ið. Við hitt borðið sátu spiiararn ir frá Formósu N—S og þar gemgu sagnir þannig: Suiðrar V. N. A. P. P. Ihj. P. 1 sp. P. 3hj. P. 3 gT. P. P. D. p. P. P. Vestur lét út hjarta 4, sem er steemt útspil sérstakiega sökum þes-s, að reikna má með eftir sögnunum að sagnhafi verði að flá slagi á hjarta. Þetta orsak- aði að sagnhiafi vann spilið auð widlega, en reikna má með að erfitt sé fyrir A—V að fá fleiri en 4 slagi, þrátt fyrir annað út- spil. NÝIR BORGARAR Á Fæðingarheimiiinu við Eiriksgötu fæddist: Helgu Haraldsdóttur og Guð- laugi Guðmiundssyni Valsmynni Kjaliarnesi sonur þann 27.10. ki. 8.55. Hann vó 3760 gr og mæOd- ist 53 sm„ Gerði Sigurðai-dóttur og Kristni Pálssyni Kóngsþakka 5 sonur þann 27.10. kl. 8.45. Hann vó 3250 gr og mældiist 49 sm. PENNAVINIR 16 ára Svii óskar eftir penna- vini, heJzt úr Reykjavik annað [hvort s-túiku eða drenig á svip- uðu reki. Nafn hans er Stein Pettersen og heimilisfang er: Maridalsveien 62. Osio 4. || |iiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiimiiiiiiiiiiiiiiiiii!imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii I FRÉTTIR I UlwiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiniiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiii Reykjavíkurdeild Rauða kross fslands Fundur fyrir féiaigskonur verð ur haldinn miðvikudaiginn 11. n<w. í Átthagasal Hótel Sogu ki. 8.30. Sýnd verður kvikmynd ‘ á Kanada. Kaffi og félagsvist. Uéiaigskonur fjölonennið og tak- - neð ykfkur gesti. DAGBÓK B4RMMA.. Þessi Jói Stefáns...! Eftir Anitu Rowe Block Hann klappaði á handarbakið á mér. „Svona, vertu róieg,“ sagði bann. „Þú þarft ekki að hrópa, Þessi syst- urdóttir hennar er fjórtán-firomtán ára og heitir Ser- ann. Bjánalegt nafn.“ „Hittirðu hana?“ spurði ég. „Já, auðvitað. Hún beið eftir okkur í kvikmyndaver- inu og við borðuðum saman, Svo fórum við heim til Jane Wyman .... hún býr 1 afskaplega stóru og fínu húsi . . . og svo komu sex eða átta krakkar...“ „Hvað áttu við . . . „krakkar" . . . ?“ „Strákar og stelpur og við spiluðum plötur og döns- uðum. Það var allt og sumt.“ „Jæja,“ sagði ég. „Nú?“ sagði hann. „Hvað er nú að?“ „Hvernig er þessi Serann?“ spurði ég. „Hún er ágæt,“ sagði hann. „Hvernig?“ spurði ég. Hann sló úr pípunni og sagði: „Það veit ég ekki. Ég kynntist henni fyrst í dag. Hún er bara ágæt. En ég kæri mig ekkert sérstaklega um hana.“ „Og mætti ég þá spyrja, hvern þú kærir þig um?“ spurði ég. Þetta var yndislegt sumarkvöid, ekki of heitt og heldur ekki of kalt. Og sundlaugin var upplýst að neðan og það var fallegt að horfa á vatnið. „Penný,“ sagði hann. „Hvað?“ sagði ég. „Ég var að svara spumingunni þinni, Penný,“ sagði hann. Og svo hnerraði hann þrisvar. „Eigum við ekki að fara inn,“ sagði ég. „Þú ert að fá kvef,“ „Ertu hrædd við að smitast?“ sagði hann. „Af mér?“ Ég svaraði ekki, vegna þess að hann veit að ég er ekkert hrædd við að smitast. Og svo sagði hann: „Penný.“ Og svo kyssti hann mig. Ég var svo hissa, vegna þess að ég átti alis ekki von á þvi. Svo ég lofaði honum bara að kyssa mig. Og þá sagði hann: „Heyrðu, Penný, Jane Wyman bauð mér FRflMtfflLÐSSfl&flN að koma aftur á morgun. Hún sagði að ég mætti bjóða einhverjum með mér. Vilt þú koma?“ „Tja-a,“- sagði ég. „Jú, ætíi það ekki.“ Og þá kom R. N. Hún var farin að leita að okkur, því klukkan var orðin fimm mínútur yfir tólf. „Varstu hrædd um að ég væri orðin að graskeri eða hvað?“ sagði ég. En hún var ekki í sínu venjulega góða skapi. „Ekkert kæmi mér á óvart, þegar þú átt í hlut,“ sagði hún. Og það var auðvitað dálítið tvíræð yfirlýsing. Þegar ég kom upp, settist ég við að skrifa heim, vegna þess að ég vissi að ég mundi engan tíma hafa til þess næsta dag. Dragðu línu milli pnnklana í réttri röð og sjáðu hvaða mynd kemur út. SMAFOLK PFANUTS — Fékkstu dulmálsskilaboð frá Æðsta-Seppa? — Getmrðu lesið það? Átt- arð'U þig eitthvað á því? Hef- urðu náð hvað í því stend- iir? — Ég bara trúi þessu ekki . . . Sá.mur er í klípu — Sámur? Hver er Sámur? — Fessi Sámsbjálfi! Hann hefur hafl það a.f einu sinni enn!!! FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.