Morgunblaðið - 29.10.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.10.1972, Blaðsíða 28
28 MORGU'NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÖBER 1972 Reykjnvíkurdeild Rouðu kross íslunds Kvennudeild Fundur fyrir félagskonur verður haldinn mið- vikudaginn 1. nóvember n.k. í Átthagasal Hótel Sögu kl. 8,30. Sýnd verður kvikmynd frá Kanada. Kaffi og fé- lagsvist. — Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Nýinnfluttur, notaður Ford Trunsit úrgerð 1969 stærri gerð, ásamt 4 nýlegum snjódekkjum á felgum, verður seldur fyrir gott verð, ef um góða útborgun er að ræða. Til sýnis og sölu. Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson, FORDHÚSIÐ, Skeifunni 17. Tilboð óskast í nýtt hjólhýsi, skemmt eftir veltu. — Hjólhýsið verður til sýnis að Funahöfða 7 mánudag. Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora að Laugavegi 176, eigi síðar en miðvikudaginn 1. nóvember. SJÓVÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS HF„ bifreiðadeild. Prjónakonur Prjónakonur óskast. Uppl. í síma 22090 og 43151. ÁLAFOSS H/F. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Fjölskyldutónleikar í Háskólabíói klukkan 3 í dag. Stjórnandi: Sverre Bruland. Kynnir: Þorsteinn Hannesson. Flutt verður tónlist eftir Bach, Mozart, Grieg, Pál isólfsson, Britten og Kuhlau. Aðgöngumiðar eru til sölu i Háskólabíói. Hræri- grautur — ný bók KOMIN er á marfk'aðinn bók, sem heitir „Hrærigrautur" og segir að höfundar séu S. Þor- valdsson og Kálhaus. Útgefandi er Bókaútgáfan Þrídrangur í Keflavík. Segir á kápu bókar- innar að fyrri bók höfundar sé „Hryðjuverk og hringhendur“ og hafi hún koimið út í fyrra. Þá er og tekið fram að kvæðin og stök urnar séu eftir S. Þorvaldsson en „hryðjuverkin“ eftir Kálhaus, sem mun vera sá hinn sami mað- ur. Bókin er 159 bls. að stærð. Káputei'kningu gerði Víkingur Sveinsson. Setningu, prentun og bókband annaðist Prentsmiðja Hafnarfjarðar hf. ALLIR VEGIR F/ERIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM KAUPFÉLAG STEINGRÍMS- FJARÐAR I I Fram Islandsmeistari i handknatt- leik karla innanhúss (24). AFMÆU Lúðrasveit HJálpræðishersins 60 ára (3). Verkamannafélagið Hlíf í Hafnar firði 65 ára (4, 5). Hestamannafélagið Fákur 50 ára (5) . Húsmæðraskóli Reykjavikur 30 ára (6) . Heimdallur 45 ára (13). Kaupfélag Þingeyinga 90 ára og SÍS 70 ára (19, 20). Karlakórinn Þrestir í Hafnarfirði 60 ára (19). Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna 30 ára (25). Félag islenzkra hljómlistarmanna 40 ára (27). MANNALÁT Arnþór Þorsteinsson, forstjóri Ull arverksmiðjunnar GefjUnnar á Akur eyri, 68 ára (2). Einar Gunnar Einarsson, hrl., sýslu mannsfulltrUi á isafirði, 45 ára (9). Jón Engilberts, listmálari 64 ára (13). Óskar B. Erlendsson, lyfjafræðing ur hjá SjUkrasamlagi Reykjavíkur (17). ÝMISLEGT 68 skip bættust í íslenzka flotann á sl. ári ,en 21 voru strikuð út af skipaskrá (2). Erlendur gjaldfrestur afnuminn á ýmsura vöruflokkum (4). Samið um sölu á 1300 lestum af dilkakjöti til Norðurlanda (5). Mjög mismunandi kostnaður á nema í menntaskólunum (6). Verulegar hækkanir heiztu nauð- synjavara (9). Vöruskiptajöfnuðurinn 1971 óhag- stæður um 5300 milljónir króna (10). FIDE ákveður að einvigið um heimsmeistaratitilinn í skák verði í Belgrad og Reykjavík (15). Iðnaðarvörur fluttar út fyrir 1779 millj. kr. 1971 (16). Samið um sölu á niðursuðuvörum til USSR fyrir 52 millj. kr. (17). Styttu af Pallas Aþenu við Mennta skólann i Reykjavik stolið (18). Harpa selur RUssum lakk fyrir 55 millj. krónur (19). Rannsóknir á loftmengun og blýi í Reykjavík (20). Visitala framfærslukostnaðar 157 stig og kaupgreiðsluvísitalan 109,29 stig (2). Morgunblaðið semur við New York Times um einkarétt á greinum (23). Norðlendingar vilja aðalbækístöð Landhelgisgæzlunnar til Akureyrar (24). Gjöld barnaheimila hækka (25). Mikið af pöntunum á íslenzkum fatnaði i Bandaríkjunum (27). Tollvörugeymslan h.f. ætlar að beita sér fyrir stofnun frihafnar 1 Reykjavík (27). GREINAR Tekjustofnar sveitarfélaga skertir, eftir Ólaf G. Einarsson (1). Rætt við Eivind Berdal, upplýsinga fulltrúa NATO (1). Samtal við Ted Willis .höfund Hita bylgju (2). Marshallhjálpin og margvísleg aö- stoð ,eftir Vilhjálm Þór (2). Rætt við Kristinu Jacobsen, einn af nýkjörnum heiðursfélögum Reykja- víkurfélagsins (2). Jarðvegseyðing ,eftir Þórarin Helga son (2). Rætt við Kristján Pétursson um ávana- og fíkniefnamál (3). Um áhrif skattalagafrumvarpsins á skattbyrði ba>nda, eftir Od dAndr ésson (3). Erlendu þátttakendurnir í Reykja- vikurmótinu 1972 (4). Samtal við landlækni um ávana- og fiknilyf (4). Heybjörgin, eftir Jóhannes Teits- son (4). Saga Sauðárkróks 1907—1922 (5). Hvað sagði Tíminn um fasteigna skatta 11. okt. 1964? eftir Leif Sveins son (5). Opið bréf til Lárusar Jónssonar, eftir Hermóð Guðmundsson (5). Kosta endurbætur frystihúsanna 2000 milljónir króna? eftir Ingólf Jónsson (5). Frumhlaup ritstjórans, eftir Ingólf A. Þorkelsson (5). Rætt við Hermann Guðmundlífjri, formann Hlifar og framkvæmO«- stjóra ISl (6). Samtal við Bobby Fischer (8). ~Verða skattfríðindi giftra kvenna afnumin, eftir Jón Árnason, alþm. (8). Gagnrýni fyrir byrjendur II, eftir nemendur í arkitektaskólanum í Kaupmannahöfn (8). Athugasemd frá formanni Alþýðu- bandaiagsins (8). Skeggstaðaætt, eftir Jón Pálmason (9) . 43 nýir skuttogarar — 5 milljarðir króna (9). Landkrabbar I loðnuleit (9). Rætt við Oswald Dreyer-Eimcke (10) . Bæjarstarfsmenn hafa sömu hags- muna að gæta og rikisstarfsmenn, eftir Þórhall Halldórsson (10). SJávarUtvegshugleiðingar eftir JUlíus Þórðarson (10). 1 Buda og Pest, eftir Styrmi Gunn arsson (10, 11). 290 stúdentar frá Ameríku i heim sökn (11). Fólk og visindi, 1. grein Baldurs Hermannssonar (11). Samtal við Birgi Danielsen, for- stjóra Fiskisölu Færeyja (11). Þröngt á þingi í MR (12). Kvittað fyrir tilskrif Hermóðs bónda, eftir Lárus Jónsson, alþm. (12). EBE — ekki í staðinn fyrir nor- rænt samstarf, samtal við Geir Hall grímsson (12). Ranglæti að skattleggja íbUðir til eigin nota, eftir Ingólf Jónsson (12). Laxveiði i sjó við Lárós, greinar- gerð frá Stangaveiðifélögunum á Hell issandi og í Olafsvik (12). Rómantík og kærleikur, samtal við Nínu Björk Árnadóttur (13). Orðsendig til Jóhanns HJálmarsson ar, eftir Hilmar Jónsson (13). Byggðaspjall: Þráinn Jónsson, Eg ilsstöðum og Þórður Jónsson, Borgar firði eystra (16). Tóminn og landhelgin, eftir Einar Hauk Ásgrímsson (16). Harrasaga bókmenntanna: Inferno eftir Matthías Johannessen (16, 17, 18, 19, 20). Útdráttur Ur erindi Jóhanns Hann essonar um sameinaðan framhaids- skóla (16). Er mikilvægt, hvernig barna- og unglingabækur eru? eftir Eirík Sig urðsson (16). Fólk og framtak: Gísli Gestsson, kvikmyndagerðarmaður (17). Verk- og tæknimenntun, eftir Bjarna Kristjánsson, skólastjóra (17) Rætt við Ivar Guðmundsson hjá Sameinuðu þjóðunum (17). Einstaklingshyggja og samtíminn, 1. grein (17). Byggðaspjall: Ingibjörg Sigurðar- dóttir, Kvennabrekku (18). Jónas Pétursson: Hugleiðingar við Lagarfoss (18) . Norðmenn og EBE, eftir SkUla Skúlason (18). Rafhitun húsa, eftir Friðjón Þórð arson (18). Þorraþankar, eftir Benedikt Guð mundsson, Staðarhakka (19). Stiklað á stærstu steinum i kjara sögu BSRB (19). islenzkt áhugamál í menningarsam starfi, eftir Gylfa Þ. Gíslason (19). Frá heimsókn þjóðleikhússtjóra til Þýzkalands (19). Afstaðan til varnarliðsins, eftir Ingólf Jónsson (19). Hallarekstur á Hólmatindi, eftir Auðun Auðunsson (20). Umræðufundur Arkitektafélagsins um Þjóðarbókhlöðuna (22). Einvaldurinn á Möltu, eftir Óla Tynes (22). Skotlandsbréf, eftir Pétur J. Eiriks son (23). Byggðaspjall: Jón Gislason i Norð ur-Hjáleigu (23). Rætt við Hjört E. Þórarinsson, bónda á Tjörn (23). Hugleiðingar um listamannalaun, eltir Grétu SigfUsdóttur (23). Verða kjör aldraðra stórlega skert, eít*r Lérus Jónsson, alþm. (23). Nýtt viðhorf i eðlisfræði, eftir Þor stein Guðjónsson (23). Fyrirspurnir varðandi kaup á nýj um fiskveiðiskipum, eftir Bergstein Á Bergsteinsson (23). Um vísitölubindingu húsnæðislána eftir Ellert B. Schram (24). Þurrkun á heyi, eftir Sigurlinna Pétursson (24). Yfirlýsing Barnaverdnarnefndar Reykjavíkur (25). Frá einu til annars: Dreifing raf orku í strjálbýli, eftir Bjartmar Guð mundsson (25). Frá írlandsför, eftir Margréti R. Bjarnason (25. 26, 27). Hver vill slcemmta skrattanum? eftir Grim S. Norðdal (26). Mótmælaaðgerðir á menntaskóla- stiginu, eftir Jón Ormar Halldórsson (26). Sjálfstaíðismenn hafa varað ríkis stjórnina við hætt.unni, eftir Ingólf Jónsson (26). Merkar jarðfræðilegar heimildir á ströndinni frá örfirisey til Korpúlfs staða, eftir dr. Trausta Einarsson (27). Athugasemd við „Hafmeyjarskrlf" . ieisen-Edwins (27). Sendibréfskorn, eftir Halldór Pjet ursson (27). Hin réttlausa stétt, eftir Herdisi Hermóösdóttur (27). Herferöin gegn Lárósstöðinni, eftir Jón Sveinsson (27). Skólabókasafnið (27). Lífkerfi Mývatns, eftir Guðm. E. Sigvaldason (27). Hvað veldur styrjöldum? eftir Gunnlaug Jónasson (27). Svarbréf tii Magnúsar Gestssonar, eftir Þórð Jónsson (27). Baldur Hermannsson: Fólk ög vis indi (27). Landhelgi og pólitísk fiskifræðl, eftir Ingvar Hallgrimsson (27). Ctvarpsþáttur: SAMs-konar mann gerð (29). ERLENDAR GREINAR Er Howard R. Huges lifs eða lið inn? (seinni grein) (1). Stefna Brandts í meöförum þings- ins, eftir John M. Goshko (2). Samtal Neville Maxwell við Chou En-lai (4, 12). Samtal New York Times við Vladi mir Ashkenazy (5). Hughes-Irving-mállð (10). Samtal vlð W. H. Auden (10). Leonard Bernstein (11). Bækur ársins 1971 (16). Or brezkum leyniskjölum: Stalin óttaðist annað stríð (27). Þrir herfræðingar segja álit sitt á hernaðarstöðu Evrópu (27). Hvaöa áhrif hefur Kinaferð Nixons forseta? (29).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.