Morgunblaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUOAGUR 1. I>ESKMBER 1972 2 Áningargestum í Kef lavík f ækkar Líklegustu ástæður er verkfall í Kanada og lélegri afkoma leiguflugfélaga Þessi sena stakk mjög- í augim, þegar L.R. sýndi „Stundum og stundum ekki“, þó kannski kveiki hún aðrar tilfinningar nú, þegar L.A. sýnir „Stundum bannað og stundum ekki“. L.A. í Reykjavík; Hláturleikur um fræga leiksýningu ÁNINGARGESTUM á Kefla- víkurflugvelli hefur fyrstu 10 mánuði ársins fækkað nokkuð miðað við farþegaf jölda sömu mánaða í fyrra. í lok október voru áningargestir orðnir 318.831, en voru á sama tíma í fyrra 344.875. Pétur Guðmunds- son, flugva-llarstjóri sagði að or sakir þessarar fækkunar væru að öllum líkindum þrjár, lang- vinnt flugumferðarstjóraverkfall í Kanada í ársbyrjun, minna SKIPADEILD Sambands ís- lenzkra samvinnuféiaga hyggur nú á skipakaup og sagði Hjörtur Hjartar, frkvstj., Mbl. í gær að samningar væru vel komnir á veg um kaup á skipi í stað Dísarfells, sem selt var í águst sl. „í HAUST hafa námsmenn venju fremur fengið að kenna á tillitsleysi stjórnvalda,“ segir m. a. í fréttatilkynningu, sem Mbl. hefur borizt frá nefnd Fé- lags íslenzkra námsmanna í Kaupmannahöfn. Segir þar, að neyð hafi ríkt meðal náms- manna vegna þess, að haustlán konui mi'ira en mánuði seinna en venjulega og í öðru iagi eru þau nú þannig reiknuð út, að þau eru yfirleitt töluvert lægri en vant er. í fréttatilkynningunni leggja námsmennirnir áherzlu á þá „félagslegu þýðingu, s?m við- unancli viðurgjömingur við námsmenn hefur" og telja þar til m. a. jöfnun á misrétti til langsikólanáms. Þá segja námsmennirnir, að „ef núverandi ráðagerðir sitjórn- valda uim fjárveitingu til UÍN (Lánasjóðs islenzkra náms- roanna) n/á fram að ganga, er umrætt markmið (þ. e. að sjóð- Páll Ó. Pálsson PÁUL Ó. Pálsson, Suðurgötu 10 í Sandgerði, lézt í Borgar- spítalanum 28. nóvember sl. eft- ir Ianga sjiikralegn. Páll var fréttaritari Morgunblaðsins um langt árabil. Pátl varð 61 árs. Hsnn fæddist 13. desember 1911 að Hólshús- um á Miðnesi; sonur hjónanna Páls Páissonar, bónda þar og Helgu Páisdóttur. leiguflug, þar eð erfiðlega gengi nú með rekstnr leiguflugfél. og loks að tvö leiguflugfélög, sem mikið komu til íslands hafa ný- lega orðið gjaldþrota. Fairþegar til útlanda þessa 10 rnámiði ársins 1972 eru nú 90.180, ein voru í fyrra á saima tíma 76.451. Farþegar til ísilands eru nú þessa mánuði 88.720, en voru á saima tíma í fyrra 72.737. Lendingar flugvéla voru þessa Hjörtur sagði, að Sambands- mienin væru fyrir slkömmu komn- ir heim úr ferð til Abidjan. á Fí 1 abeinsst rönd inmi, þar sem þeir sikoðuðu fimrn ára gamalt skip. Skipið er, að því er Hjörtur sagði með milliþilfari og flytur 1220 tomin opið og 2200 lokað. urinn uppfylli alla umfraimfjár- þörf námsmanna 1974) fjær en á fyrra ári. Samkvæmt þeim á liánsupphæðin að vera óbreytit í mynt hvers og eiins lands. Þetta þýðir t. d. 6% skerðingu á lámum í Þýzkalamdi og Dan- mörku, vegna verðbóiigu." Þúsund vindlingum stolið og fundust aftur BROTIZT var í fyrrinótt inn í verzliun að Frakkasitíg 14 í Reykj avík. Var þaðam stolið heilum vindlimgakasisa rmeð 46— 50 lenigjum auk lítillar upphæðar í skipitimymt. Vegfaramdi varð var við grunsamlegar ferðir manos á Lokastíg, og athygli vegfaramdains mun mun eiitt- hvað hafa hrætt þjófinn, þvi að hainm hljóp á brott og skildi vindlimgakassann eftir. Jólafundur Slysavarnar- kvenna MIÐVIKUDAGINN sjötta des- ember klukkan 20.30 halda kvennadeildarkonur S.V.F.f. hinn árlega jólafund sinn að Hótel Borg. Fnndir þessir hafa verið vel sóttir, eins og málátaðurinn gefur til kynna, og vonast þær eftir góðri aðsókn einnig nú. Séra Óskar J. Þorláiksson flyt- ur jólahugvekju og leikiin verða jólalög. Snæbjöng Snœbjamar- dóttir iyngUir einsönig, og fjöldi jólaböggla verður afhentur. Páll fór ungur til sjós og starf aði lengst af að sjávarútvegs- málum; m.a. útgerð. Hann var formaður verkalýðsfélagsins í Sandgerði nokkur ár og sex ár var hann húsvörður við bama- skólann í Sandgerði. Páll Ó. Pálsson var ókvæntur og barnlaus. Hann bjó síðustu árin með móður sinni og systur í Sandgerði. 10 mánuði nú 3.614, en í fyrra 3.378. Allt árið 1970 voru farþegar 436.797, en 540.016 árið 1971. Pét- ur Guðmundsson sagði að þessi aukning væri óvenjumikil og íángt umfram spár og umfram meðaltalsaukningu farþega á íeiðinni yfir Norður-Atlantshaf. Þvi gæfi samaniburður ársins í ár si; raun ekki raunhæfa mynd af fjöldanum, þar sem árið 1971 var algjört metár. T.d. er samdráttur i fjölda áningiargesta ekki utan þeirra marka, sem franska spáin gerir ráð fyrir í sveiflum ein- stakra ára. Þau tvö flugfélög, sem áður er getið, og komu oft til Keflavíkur flugvallar og urðu gjaldþrota eru bandariska leiguflugfélagið Universal Airlines og brezka leiguflugfélagið Lloyds Interna- tíonal. Pétur sagði að viðstaða flugvéla frá leiguflugfélögum væri mjög áberandi minni í ár en verið hefur áður. Guðmund- ur tapaði ALSTER vann biðskákina gegn Guðmundi Sigurjónssyni úr fyrstu umferð skákkeppninnar milli skákklúbbsins Slavoj Vyser hrad i Prag og Taflfélags Reykja víkur. Hinar biðskákimar tvær enduðu með jafntefli og unnu Pragmenn því fyrstu umferðina með 9Vi vinningi ge‘gn 5%. Tafl- félögin skildu hins vegar jöfn i hraðskákmóti, sem haldið var eftir fyrstu umferðina; hvor sveit fékk 98 vininga. REYK-IAVÍKURBORG lét sem kunnugt er gera rannsókn á mengnn í sjónum kringum liorg- ina og skilnðu danskir sérfræð- ingar niðurstöðum og komu með sex tillögur að úrlausn. Mbl. spurðist fyrir um það hjá Inga Ú. Magniíssyni, gatnamálastjóira, livort búið væri að ákveða hvað endanlega yrði gert í þess- um málum. Inigi sagði að umnið væri að því að bera þessar úrlausnir sarnan og ekki enn búið að ákveða endanlega hver yrði fyrir valin'u, en þær eru affia-r áka-flega dýrar. Þó er byrjað að vinna að þess- Lóðaúthlutun frestað í Stóragerði Á FUNDI borgarráðs í gær var samþykkt að festa úthlutum lóða í Stóragerði þar M1 í næstu vilku. LEIKFÉLAG Akureyrar er kom- ið í „vinaheimsókn“ til Leikfé- lags Reykjavíkur og ætlar að sýna „Stundiim bannað og stund- um ekki“ — hláturleik, sem byggður er á þeirri frægu sýn- ingu L. R. á „Stundum og stund- um ekki“, sem hlaut skamm- vinnt bann lögreglustjórans í Reykjavík 1940. Af fjárhags- ástæðum getur L. A. ekki sýnt leikinn í Iðnó heldur verða sýn- í Austurbæjarbíói; tvær sýning- ar hvort kvöld — á föstudag og laugardag. Leilkstjóri sýningar L.A. nú er Guðrún Ásmiundsdóttir og þótti henni í upphafi nokkuð vanta' til þess að skila leiknum ti‘1 nútim- um m'álum, mieð því að sameima skolpútrásirnar úr Kleppsholt- inu. Etu það þrjár útr'ásir, sem sameinaðar eru í eina, sem leidd er vestur íyrir Sundahöfn út í sjóinn þar. Er það einn áfanginn í sameinimgu Skoflipl'eiðslamn'a, og get'Ur verið i samræmi við hvaða laiusn sem valin verðu'r. sem síðar þarf að leiða langt út, Seyðis- f]orður AF óviðráðanlegum ástæðum er áður boðuðum almennum stjórnmálafundi Sjálfstæðis- flokksins á Seyðisfirði, sem vera átti iaugardaginn 2. des- ember, frestað um óákveðinn tíma. ans. Jón Hjartarson var svo kvaddur ti'l og samdi hainn sér- stakan forlei'k. sem gerist í bún- iingsklefa Iðnó 1940 og eru lei'k- endur þar að leggja síðustu hönd á hlutverk sín, au'k þess sem nefndarmennirnir frá lögreglu- stjóra koma við sögu. Með þessu og nokkrum breytingum öðrum er sýning Akureyringanna orð- inn leikur um sýnin'gu L.R. á „Stundum og sfcundum ekki“ og varð því að ráði hjá Akureyring- um að breyta nafninu svolítið til samræmis við það. Höfundar „Stundum og stundum ekki“ eru þeir Amold og Bach, em Emil Thoroddsen þýddi og staðfærði. Leifemyndir fyrir sýningu L.A. gerði Mgginús Pálsson. Akureyr- ingar tóku leiknum mjög vel og hefur hann verið sýndur 19 sinm- um nyrðra. Frímann Helgason látinn HINN landskunini iþróttaiblaða- miaður og iþróttaifrömuður Frí- mann Helgason lézit í sjúkra- húsi i fyrradag, eftir skamima sjúkdómslegu. Frimann Hslga- son var fæddur í Vík í Mýrdal 21.8. 1907. Stundaði hann sjó- mennsku á un'glin'gsárum siuum, en fluttist síðan til Reykjavíkur og starfaði uim lt&nig't áratoil sem verksitjóri hjá fyrirtækinu Isaga. Frimann Helgason var í ára- raöir eimn aif fremstu knatt- spymumönnuim 'landsins og varð oftsinnis íslandsmeista'ri með félagi sínu, Val. Elftir að Frí- mann hætti þátttöku í íþróttum gerðist hann iþróttablaðamaður og íþróttafrömuður. Ritstýrði hann um iangt árabil íþrótitasíðu Þjóðvi'ljans, og lét mikið til sán taka um máiiefni íþróttahreyf- imgarinniar á opinheruim weit-t- vangi. Átti hann m. a. sæti í stjórn ÍSÍ um tíima. Auk skrifa í dagblöð og tímarit um líþróttir, ritaði Frímann Helgason tvær bækur um iiþráttamenn og ferii þeirra. SÍS í skipakaupum Námsmenn í Kaupmannahöfn; Tillitsleysi stjórnvalda Páll Ö. Pálsson í Sandgerði látinn Síðasti skiladagur í verðlaunasamkeppni Mbl. 1 DAG, 1. desember, rennur yngri, ljósmyndavél verður út frestur til að skila teikn- veitt fyrir beztu Ijósmynd inguim, ljósmymdum og smá- barna 8—12 ára og smásagna- sögum í verðiaun'a'Samkeppni höfundur á a'ldrimuim 13—15 Mor-gunblaðsins. Verðlaun í ára, sem .verður hlutskarpast- yngsta aldursfiokki er sileði ur hlýtur skíði og skíðaút- með stýri og veitist fyrir búnað. beztu teiknimgu 7 ára og Mengunarvarnir: Skolpleiðslur sameinaðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.