Morgunblaðið - 01.12.1972, Side 4

Morgunblaðið - 01.12.1972, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1972 14444 a? 25555 mim jnLAmG^MVmSEOTlíJQ^ 14444 S“ 25555 Fa JJ HILALKIUW ít ffr: ® 22-0-22- RAUOARARSTIG 31 BfLALEIGA STAKSTEINAR Of seint Sl iVlllC af æstiistu stuðmngs- mönnum HannihaLs Vakli- niarssonar hafa fengið þá hugmynd, að liann eigi að verða formaðnr í hinum nýja fiokki Sameinaða sósíaldemó- kratafélagsins. Telja þeir, að hann hafi alla þá kosti, seni hæfa bezt si-kuni formanni, fjöiþætta reynslu af for- mennsku í mörgum félögum, sérstaka lagni í að sannfæra kjósendur um að nú hafi hann einmitt á boðstólum fiokkinn, sem þá vanhagaði um, oíí þess utan geðþekkt útlit hins reyntJa stjórnroála- roanns. Fyrrgreind hiisrmynd hefur feng;ið mjög misjafrsar nnd- irtektir. Að sönnu viðtirkenna allir hæfileika Hannihals. En fleiri eru þó á þeirri skoðun, að þetta geti hann ekki. Eða eins og einn reyndur fram- sóknarmaður sagði: Hannibal getur ekki eftir öll þessi ár komið til Alþýðuflokksins og sagt: Jieja, — nú er ég kom- inn aftur, — nú <vil ég verða formaður. Það skiptir nefnl- Iega ekki máli hvort það nii liðin fimmtán ár eða fimmtán misseri, — Iivort tveggja er of langur tími. Hvað eru skattar? Sú undarlega hugmynd hef ttr nú skotið upp Uoainum, að búa verði svo að fólkinu I landinu, að það fái bætt þær skattahækkami', sent sam- þykktar eru af Alþingi. Sagt er að ríkið eigi að bæta fólk- inu skattaránið. Hér er á ferðinni mjög einkennileg rök villa, og furðulegt að nokk- nr maður skitli fitja upp á slíku í alvöru. Skattar eru og hafa verið áliigiir á alroenning og fyrir- tæki í landi til þess að sjá ríkissjóði fyrir nægu fé. Þeg- ar Aiþingi samþykklr skatta- hækkanir er verið að auka þessar álogur, með öðmm orðum: að taka nteira fé af almenningi og fyrirtækjnn- um. Og ef skattur er lagður á einhverja er það vegna þess, iið Alþingi telur rétt að taka. fé af viðkomandi. Slíkt verður harm að sjálfsögðu að þoia bótalaust. Með þessu er ekki verið að verja skattpiningu. Hér er einungis verið að benda á, að það þýðir ekki að segja við skattyftrvöld í landinu: Ég skal samþykkja hærri skatta, ef ég fæ það bætt. En hins vegar leiðir þessi liugsun að öðru skyldu. Hlut- verk alþingis var lengi fram eftir að standa í vegi fyrir of þungum álögtmi á almenn- img. Slíkt var hlutverk alh-a þjöðþinga. En bessi forna hefð er að hverfa, Nú er það einungis stjórnarandstað- an sem mótmælir skatta- hækkun vegna þess að það tillieyrir. í stað þess að verja fóikið i landinu fvrir of mikl- um álögum, ganga þingmenn á tindan með tillögur nm stðr- aukna eyðsln úr rikissjóði, sem til lengdar getur aðí'ins leitt til hærri skatta. CAR REIMTAL 21190 21188 BILALEIGAN AKB'JiAXJT 8-23-4.7 sendum SKODA EYÐIR MINNA! Shooh UICAN AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. Bílaleiga GAR RENTAL LJ* 41660 - 42902 HÓPFERÐIR Til leigu i lengri og skemmri ferðii 8—34 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. Hvíldarstólar í úrvali. Gamla Kompaníið Siðumúla 33, simi 36500. spurt og svarað I Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINSI Hringið i síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegí til föstudags og bið.jið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. Jóhannes Dagbjartsson Brautarholti 22 spyr. Hversu háar tekjur getur 5 marrna fjölskyida haft, án þess að hún fái háskatta, mið að við að börn séu öll innan 16 ára aldurs ? Bergur Guðnason lögfræð- ingur skattstjórans í Reykja- vík svarar. Miðað við þær reglur sem giltu við síðustu álagningu 5 manna fjölskylda haft án tekjuskatts má setja dæmið upp á eftirfarandi hátt. Pers- ónufrádráttur hjóna 220 þús- und. 3 böm Qg 30 þús. kr. frádráttur fyrir hvert sam- tals 90 þúsund, eða frádrátt- ur alls 31C þúsund. 44% skatt ur kemur eftir fyrstu 75 þús- und krónumar, sem eru skatt skyldar. Þannig getur þessi fjölskylda haft 385 þúsund kr. í tekjur án þess að fá hæstu áiagningu. Ef við reiknum með að maðurinn hafi einhvem annan frádrátt gætu atvinnutekjur hans orð ið allt að 500 þúsund án þess að hanin lenti í hæsta álagn- ingarstiga. AFNOTAG.1ÖLD Karl Lúðvíksson Vallar- gerði 27 spyr. Hvenær verða felid niður útvarps- og sjónvarpsgjöld öryrkja og ellilifeyrisþega? Giuinar Vagnsson fjármála- stjóri útvarpsins svarar. 1 nýju útvarpslögunum er menntamáiaráðherra veitt heimild til að ákveða x reglu- gerð að þeir elli- og örorku- lífeyrisþegar, sem njóta uppbóta á elli og örorkulíf- eyri, verði undanþegnir af- notagjöldum af útvarpi og sjónvarpi. Reglugerð um út- varpsrekstur ríkisins, sem kveður nánar um um þetta efni mun taka gildi á næst- unni. JÓGURT Erna Ragnarsdóttir Garða- stræti 15 spyr. Hvenær er von á hvítri hreinni jógurt fyrir þá t.d., sem litið eru gefnir fyrir sæt indi, fyTir nýfæddu börnim og þá sem nákvæmt telja kal oríur? Stefán Björnsson forstjóri Mjóikursamsöiunnar svarar: Hvít og hrein jógurt er svo nauðalik þynntu skyri að við höfum ekki talið grundvöll fyrir að setja hcina á markað- inn vegna þess að við teljum að salan yrði sáralítil. LANDHELGISS.1ÓÐUR Auður Guðmundsdóttir, Hlíðarvegi 29 Kóp. spyr. Hver hefur yfirumsjón með landhelgissjóðnum, hver eða hverjir taka ákvarðanir í hvað fénu skuli varið? Ólafur Stefánsson skrif- stofustjóri í dómsmálaráðu- neytinu svarar: Landhelgissjóður lýtur stjórn dómsmálaráðherra og skv. lögum yfir landhelgis- gæzlu skal sjóðnum varið fyrst og fremst til að koma upp strandgæzluskipum eða öðrum varaniegum tækjum til þarfa landhelgisgsezlunn- ar. Landssöfnun til landhelgis sjóðs er hins vegar undir yf- irumsjón sérstakrar stjórnar, sem hefur markað söfnunar- fénu ákveðið verkefni, sem er kaup á varðskipi fyrir landhelgisgæzl una. LEIKRITAVAL Miirgrét Sigurðardóttir Sól vallagötu 7 spyr. Hver eða hverjir velja leik ritin sem flutt eru á fimmtu- dagskvöldum í útvarpið? Hjörtur Pálsson dagskrár- stjóri útvarpsins svarar: Það eru þeir Þorsteinn Ö. Stephensen og Stefán Bald- ursson. KRISTRtÍN í hamravík Kristín .lónsdóttir, Nóatúni 32 spyr. Myndi vera nokkur von til þess, að Sjónvarpið vildi end ursýna Kristrúnu i Hamravík eftir Guðmund G. Hagalín? .lón Þórarinsson dagskrár- stjóri svarar: Leikritið verður áreiðan- lega endursýnt áður en langt um líður, en þó ekki alveg strax. (35. leikvika — leikir 25. nóvember 1972). Úrslitaröðin: 1X1 — 221 — 102 —211. 1. vinníngur: 11 réttir — 395.000,00 krónur. Nr. 9253 (Hafnarfjörður). 2. vinningur: 10 réttir — 55.800,00 krónur. Nr. 5218 Nr. 28327+ Mr. 49385 + nafnlaus. Kærufrestur er til 18. des. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 35. leikviku verða pósilagðir eftir 19. desember. Handhafar naflausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK. íslenzknr heimilisiðnnður ÚTSKORNIR ASKAR OG BLÖNDUKÖNNUR. HANDOFNAR VÆRÐARVOÐIR. SILFURSKARTGRIPIR. Nýjar vörur daglega. ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR, Laufásvegi 2, Hafnarstræti 3. SÆNSKAR HANDUNNAR GiAFAVORUR OG JOLASKRAUT. ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR, Hafnarstræti 3.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.