Morgunblaðið - 01.12.1972, Síða 11

Morgunblaðið - 01.12.1972, Síða 11
MORGUNÐLAÐIÐ, FÖ5TUDAGUR 1. DESEMBER 1972 11 Átthaga- samtök Héraðs- manna NÝLEGA voru stofnuð hér í Reykjavík og nágrenni Átthaga samtök Héraðsmanna. Félags- menn geta allir orðið, sem fædd ir eru á Fljótsdalshéraði eða hafa dvalið þar árum saman. Stjórn samtakanna er skipuð tíu monnum, einum úr hverjum hreppi, en í framkvæmdastjóm eru þrír. Formaður er Stefán Pét lursson, ritari Þórarinn Þórarins son og gjaldkeri Einar .Halldórs- son. Samtökin hafa þegar haldið einn skemmti- og kynningarfund en ráðgert er að halda árshátíð síðar í vetur. ALLT MEÐ EIMSKIF Á næstunni ferma skip vor p til íslands, sem hér segir: ANTWERPEN: Laxf. 7/12. Skógaf. 4/12. Reykjaf. 24/12. Fjallf. 30/12 ROTTERDAM: Reykjaf. 4/12. Skógaf. 13/12 Reykjaf. 23/12. Fjallf. 28/12 FELIXSTOWE: Dettif. 5/12. Mánaf. 12/12. Dettif. 19/12. Mánaf. 27/12. HAMBORG: Dettif. 7/12. Mánaf. 14/12. Dettif. 21/12. Mánaf. 29/12. NORFOLK: Goðaf. 4/12. Brúarf. 12/12. Self. 28/12. WESTON POINT: Tunguf. 3/12. Laxf. 20/12. KAUPMANNAHÖFN: (raf. 5/12. Múlaf. 12/12. íraf. 19/12. Múlaf. 28/12. (raf. 3/1. HELSINGBORG: (raf. 6/12. íraf. 20/12. GAUTABORG: íraf. 4/12. Múlaf. 11/12. (raf. 18/12. Múlaf. 27/12. iraf. 2/1. KRISTIANSAND: Bakkaf. 2/12. Múlaf. 16/12. Múiaf. 30/12. ÞRÁNDH.: Tunguf. 15/12. GDYNIA: Fjallf. 2/12. Lagarf. 18/12. VALKOM: Fjallf. 30/11. Lagarf. 15/12. VENTSPILS: Fjallf. 3/12. Lagarf. 13/12. Klippið auglýsinguna út og geymið. Húseign Húseign, sex herbergi og eldhús í gömlu húsi, ásamt bílskúr á góðum stað í bænum, til sölu og sýnis. Laus til íbúðar nú þegar. Upplýsingar í síma 38399 milli kl. 5—10 í kvöld og kl. 2—6 laugardag. Ódýri — Ódýrt Bútar og kjólaefni frá 75 kr. Körfur frá 30 kr. Bílar frá 70 kr. J ÓLAMARK AÐURINN, Hverfisgötu 44. AKRA smjörliki iallan baksturogmat Daglegar neyzluvörur, svosem sykur, salt og hveiti eru ávallt til á heimilinu. Sama máli gegnir _. _______ um smjörlíki. / Wfcm Fœstar húsmœður láta sig tegund sykurs eða salts nokkru skipta, en þegar smjörlíki er keypt, þá gegnir öðru máli. Þá er beðið um það bezta. Reynslan sýnir, að vinsœldir AKRA fara vaxandi, Fleirí og fleiri húsmœður reyna AKRA og þar sem AKRA gefur góðan árangur, biðja þær aftur um AKRA. AKRA smjörlíki harðnar ekki í ísskáp ■ bráðnar ekki við stofuhita - sprautast ekki á pönnunni. AKRA smjörlíki er vítamínbœtt með A- og D- vítamínum. SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRAR HF. UMBOÐSMENN: JOHN LINDSAY, SÍMýJtJOO^ KARL OG_BjIKHR,_SpjJJ0620_ Bœklingur frá AKRA mcö kökuuppskriftum kemur út einu sinni í mánudi (apr'il - des.). Fœst hann endurgjaldslaust í öllum verzlunum, sem selja AKRA smjörlíki. Fyrir þá, sem vilja, er áskriftarfyrirkomulag. Sendið okkur þennan sedil og vió munum senda yður bceklingana mánadarlega í pósti. Nafn Heimili ÁKRA uppskriftir Kaupstaður □ Héðan í frá □ Alla sem komið hafa út Smjörlíkisgerð Akureyrar, Strandgötu 31 Ak. Vöruval á bremur hæ Opið til kl. 10 Vörumarkaðurinn hf. I Ármúla 1A. Símar: 86111 — 86112 86113.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.