Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1972 Stokkseyrarbrimið (olíumynd). Akureyrl; JÓLATÓNLEIKAR OG LÚSÍUHÁTÍÐ Gumnifnið'ur Hmeiðarsd'ót'tir ag Málverka- sýning á Stokks- eyri STEINGRÍMUR Sigurðsson list- málari, opnar í kvöld kl. 8.30 mál verkasýu Lngu í samkomuhúsinu Gámli á Stokkseyri. Á sýningunni eru tæplega 40 myndir, allar nýjar. Flestar þeirra eru málaðar í olíu- og acryMitum. Margar fyrirmynd- irnar eru frá Stokkseyri, fjaram, brimið og húsin þar á strönd- Inni, en auk þess abstraktionir og poppmyndir. Sýningin er op- in í 4 daga, eða til kl. 12 á sunnu- dagskvöld. Aðra daga er hún op:n kl. 2—11 e.h. Þetta er 14. sýnimg Steingríms Sigurðssonar. Steingrímur Sigurðsson Hafnarf jörður; VETRARH.TÁLPIN í Hafnarfirði hefur hafið starfsemi sína, og er þetta 34. starfsárið. Frá upphafi hefur Vetrarhjálpin í Hafnar- firði verið sjáifboðastarf á veg- um safnaðanna, og aðalstarfsem- in verið í því fólgin að afla fjár til jólaglaðnings fyrir bágstödd heimili og einstaklinga. Fyrir síðustu jól var 260 þús- und krónum úthlutað til 120 heimila, aldurhniginna og sjúkra einstaklinga. Af þessari upphæð voru 100 þúsund krónur framlag frá Hafnarfjarðarbæ, en 160 gjaf ir frá einstaklingum og fyrirtækj AKUREYRI 12. desomiber. — Söngféiagið Gígjan og Karlakór Akureyrar efna tii jólatónleika og Lúsíuliátíðar í Akureyrar- kirkju dagana 14., 15. og 17. desember lti. 20.30 alia dagana. Stjórnandi er Jón Hiöðver As- kelsson. Auk kóranna tveggja koma fram stúlkur úr Oddeyrar- skóla í Lúsíukór og Þómnn ÓI- afsdóttir í gervi heilagrar Lúsíu en Þórunn syngur einnig fjögur einsöngslög á tónleikunum Hljóðlfær'alelik ainmast Dýrlsi'f Bjarnadóttir á píamó, Hörður ÁSkelssom á orgel, Róar Kvam á trompet, Eárus Zóphamíassom á cormie'tt, Ármi Ánniason á tromp- et og Jóhainm BaMvinssom og Ármi Árnaison- á básúnur. Eim- sönigvamr eru: Anna María Jó- hain.nsdótti'r, Guðmumdur Stef- ámsson, Guðrúm Kri.stjánisdóttir, um. Hafnfirzkir skátar hafa ætíð farið söfnunarferðir um bæinn, og munu þeir gjöra það nú næstu kvöld. Framkvæmdanefnd Vetrarhjálparinnar í Hafnarfirði er þannig skipuð: Séra Garðar Þorsteinsson, séra Guðmundur Óskar Ólafsson, Páll Ólafsson, skrifstofumaður, Stefán Sigurðs son, kaupmaður og Þórður Þórð- arson, framfærslufulltrúi. Nefnd in óskar þess að henni hafi bor- izt umsóknir um styrk fyrir næstu helgi, og er þakklát fyrir ábendingu um bágstadda bæjar- búa. Þórumm Ó'.'aifsidóbtir. Á efmisskrá, sem er mjög fjöl- breyitit, ei'U lög ©ft'r fjölda liöf- unda, immliamdra og erlendra, auk niegrajsál'ma oig þjóðjaga. Á miili þátba veirður leikið á orgel og bl'ástunsihljóðfæri Famifare Buxtie- budie 'umdir stjóm Róars Kvam. — Sv. P. §£j INNLENT 400 kassar af síld Fáskrúðsfirði 11. des. Vélskipið Hilmir koim himigað í gærkvöldi með 400 kassa aif síld af Hjaltlands- miðum. Var aflinm saltaður í dag, en síldin var mjög falleg. Söltumairstöðin Hiknir saltaði. — Albert. Búið að skreyta obbolítið Flateyri, 11. des. Það ætlar ekki að limma þessu helvítis illviðri hér, en jólaskapið er þó komið i fólk ið og verzlanir búnar að skreyta obbolíti'ð. Bændum og búaliði gemgur ill'a að komast i kaupstaðinn vegma ófærðar, en ekkert þýðir að tjónka við snjóimm með ýtum eða sl'íku. Við reyndum að opna veginm hét uim sveitina í gær, em hamm lokaðist jaifnharðam á eftir ýt- unni. — Kristján. Söfnun Vetrarhjálp- arinnar hafin Höfum fengið glæsilegt úrval af enskum ullar- karlmannasloppum Einnig baðsloppa úrfrotté-efni. OSCAR-WINNING MAKERS OF MEN'S WEAR SINCE 1857 KOMiÐ MEÐAN ÚRVAUÐ ER MEST Austurstræti 9 12 manna matar- og kaff istell með 92 stykkjum Skreyting: Ljósbrúnn kantur. Notið þetta ein- staka tækifæri. Sendum í póst- kröfu um iand allt. MATARSTELL: 12 grunnir diskar — 12 djúpir diskar — 12 milli- diskar — 12 ávaxtaskálar — 2 steikaraföt — 1 sósukanna — 1 kartöfluskál — 1 tarina með loki. KAFFISTELL: 12 bollar — 12 undirskálar — 12 desertdiskar — 1 sykurkar — 1 rjómakanna — 1 kaffikanna. Kr. 4.200 H A M B O R C Hafnarstræti 1, Bankastræti 11, sími: 12527. simi: 19801, Klapparstíg sími: 12527.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.