Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1972 Ódýrara — ódýrara - LEIKFÖNG - GJAFAVÖRUR. - JÓLAMARKAÐURINN, Hverfisgötu 44. Sljörnuljós og Bengnleldspýtur HEILDVERZLUN EIRIKS KETILSSONAR. Skátaskeiðin Nú eru síðustu forvöð fyrir þig að kaupa skátaskeiðina 1972, ef þú vilt tryggja þér hinar fimm, sem koma munu á næstu fimm árum. Þær verða með öðrum gömlum félags- merkjum Skeiðin er til sölu að Blöndu- hlíð 35, 2. hæð, föstudags- kvöld kl. 20.00—22.00 og í Skátabúðinni, Bankastræti 4, og kostar kr. 500.00. Upplýsingar í síma 15484 kl. 14.00 — 17.00 mánudaga — föstudaga. Sendum í póstkröfu. SKÁTASAMBAND REYKJAVÍKUR. ÞESSIR NAU STOLAR HAFA VAKIÐ FEIKNA EFTIRTEKT OG ÞAÐ HAFA EINNIG AÐRAR NÝSTÁRLEGAR GERÐIR GERT. LÍTIÐ INN OG SKOÐIÐ HIÐ STÖRKOSTLEGA ÚRVAL OKKAR AF BORÐUM, STÖLUM OG SKÁPUM. iL uscicip r>a t-> ö!! i rv * I “1 1 ,1 i n 1 1 Sími-22900 Laugaveg 26 216 BLS. VERÐ KR. 688,00 ÆSISPENNANDI SAGA UN STÖRVELDA- ÁTÖK OG HRIKALEGA ÁÆTLUN Jafnskjótt og John hefur fengiö bréfið, er hann hundeltur af leyniþjónustu.......... Verið er að neyða Komarov til að framkvæma áætlunina en............ Frá Thule er gerður út leiðangur 6 harðskeyttra manna með vélsleða og snjóþeysur til að bjarga honum úr höndum.............. Frá Islandi berst hjálp með togaranum .... ÞAÐ GETUR NAUMAST SKEMMTILEGRI OG ÆSILEGRI LESTUR EN ÞESSA BÓK BREZKA HÖFUNDARINS, DUNCANS KYLES. BÓKAÚTGÁFAN VÖRÐUFELL SLOPPAR STUTTIR NÝ TlZKA VERnVNIN^W <^>lella Bankastræti 3. GINRBOUR Kaupið úrin hjá úrsmið. úrsmíðameistari, Laugavegi 39. ■A" Vönduð úr yV Stílhrein úr ií Svissnesk úr FRANCH MICHELSEN, úrsmíöameistari, Laugavegi 39. Odýrt stores- efní BREIDD 1,20, frá krónum 120,00 mtr. BREIDD 1,50, frá krónum 140,00 mtr. BREIDD 2,50, frá krónum 288,00 mtr. VERZLUNIN Anna Gunn- laugs- son Lai gavegi 37.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.