Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1972 17 Erlendur Jónsson skrifar um BÓKMENNTIR Frá hagmælsku til skáldlistar Kristján Karlsson. Guðfinna Jónsdóttir frá Hömrum. LJÓÐABÓK. 144 bls. Alm. bókaf. 1972. Guðfinma Jónsdóttiir frá Hömiruim var að nokikru Iryti Mstmenint'uð kona. Þar á ofan hefur hún verið bæði listhneigð og listfeng að eðlisfari. Ljóð hennar eiga langlífi skiilið, og ber því að fagna, að Aknenma bókafélaigið sku'li nú hafa gefið þau út í heild umdir prýðilegri uimsiá Kristjáns Karlssonar. Kristján telur, að Guðfiinna hafi byrjað að vrkja á unga ald'ri, en ekki fengizt við ljóða- gerð að staðaldcri framan af ævi. Líkast til hefur hún þá ver ið í hópd þeirra mörgu hagyrð- imga og skálda, sem ortu sér til hugarhægðar og trúðu I mest* lagi fáeimum völdum vinaim fyr- ir bragsmiíðu'm símism. Ef tiil vffll er fuildjúpt i árinni tekið að segja, að Guðfinna hafi verið ,,uppgötvuð“. Af frásögn Kristjáns Karlssonar má þó draga þá ályktun, að henni hafi að minmsta kosti verið komið á sporið af öðruim: „Um það bil að Þingeysk ljóð komu til útgáfu, átti hún, að söigin Karis Kristjánssonar, ein- ungis uppköst að nokkruim ljóð- um, en fullgerði þá fjögur þeirra fyrir tiílmæli hans vegna þeirrar bókar. Þá átti hún að- eiins sex ár ólifuð. Langflest Ijóð henoar munu því ort á fá- einum árum eftir fertugt." Guðfinna sendi frá sér tvær bækur á þeim sex árum, sem liðu, frá því að Þingeysk ljóð komu út, þar til hún lézt: Ljóð, sem komu út 1941, og Ný ljóð, 1945. Þar að auki lét hún eftir sig óprentuð ljóð, sem sum eru — aiuk bókanna tveggja — tek- in upp i safn hennar nú. Guðfinna hefur verið — eins og Krietján Kalsson sýnir glögg lega fram á í ritgerð sinni — ailiháð skáldaskó'la þeim, sem blóimistraði hér mest upp úr alda mötum og kenndur er við ný- rómantík. Fóru þingeysk skáld ekki varhluta af honum, saman ber til að mynda Sigurjón Frið- jónsson. Af þeirri stefmu hefur Guðfinna meðal annars lært að skyggna í náttúrunni táknmynd ir fyrir flóltnar gátur lifsins: hún yrkir um svefnjurt og söng fugil, en er þá um leið að létta fargi af eigin tilfiinmniguim. Og í þvi er eimmdtt föiginn neistinn, sem gei'a mun kvæði hennar líf væmleg um ókomna framtíð, að undiir sléttu og f'egruðu yfir- boirði ólgar ósvikin'þrá, djúp til finning, tregaþruniginn söknuð ur. Nógu skapmikil hefur hún verið til að leggja sál sína í kvæðin, en í sama mæli svo dul og hlédræg, að hún fór vart að segja hug sinn allan — nema undir rós. Óskeikul hefur hún ekki verið. Það sýiva kvæði eins og Hveravellir og fleiri, sem Kristján Karisson hefur ekki takið upp í þetta safn, skáldkon unni til verðugrar mimningar. Slík kvæði sanna þó með þvi, sem hún gerði betur — eða bezt skulum við kamnski heldur segj'a — að hún hiaut að beita sjáilfa sig aga og gagmrýni: að listin var lika vinna. Og hreinn tónn er varídfundinn. Ekki var vandamest að finna rímorð og ljóðstaf og fylgja háttbundinni hrynjiandi. Hitt var þrautin þymgri að finna rétta orðið hverju sinni. Þannig hóf Guð- finmia kvæði sin frá hagmælsk'u til skáldskapar. Leið henmar lá frá því að gera vel tsill þess, sem aðeins auðkenniist nmeð orðinu ágætt. Kris'tján Karlsson lýkur inm- gan'gi sínum með þessuim orðum: „Beztu ljóð henimar rmumu vara i gildi, löngu eftir að það verð- ur flesbum gleymit, hvaða hefð eða skóli eða tizlca réð hér ríkj um á ömdverðri þessari öld. Þau verða hér enn, eins og þau eru nú, til þess að lesast fyrir- hyggjulaust: Maríueria, Srmala- stúilikain, Bergmál, Rokkhiljóð, Ljóssins knörr, Gamalt sendi- bréf, Hver ert þú, Ljósmynd að vestan, Dymskógur, Hið gu'llna augmabliik, Fjallið blátt, Tvær systur, Brotlð land, Maður og mold, Með sól, Mig dreymir enm, Vor í dalnum; hinar einkenni- iegu Visur Kaitrínar." Ég er sammála þéssum ummæl um Kristjáns Karissonair, upp- talning hams á þeim ljóðum, sem hamn telur Gúðfimrau hafa bezt ort, sem og raunar formála hans í meginat.riðium. Foi'imálinn eyk- ur vissulega gildi þessa rit- safns, bæði sem ritgerð út af fyrir sig og eins sem leiðarvísir vegraa kvæðamna. Hygg ég Krist ján hafi ekki í annan tíma brugðið upp gagnorðari og s'kýr ari mynd af skáldskap no'kkurs höfundair,' sem hann hefur fjall að uim, og vil ég þó ekki varpa rýrð á neitt, seim hamn hefur rit- að uim bó'kimenmtir; síður en svo. Með útgáfu þessari hefur Guðfinna Jónsdóttir frá Hömrnm. Guðfinmiu frá Höimruim verið skipað svo i röð, að hér eftir verður ekki framihjá kveðsk'ap henwar gengið, heldur hlýtur hún framvegis að teljast til þeirra skálda. sem lagt hafa fraim varamlegan skerf til is- lenzkrar ljóðlistar. JÓHANN HJÁLMARSSON SKRIFAR UM BOKIVIENNTIR Rithöf undarefni? þætti í Sunimudagsblaði Timans. Guðjón Ó. hafði samband við hana og bað hana urn bók um sama efni. Bókin nefnist Að hurðarbaki og hefur undirtitil- inn spitaiasaga, sem ekki er svo ónýtt nú á tíirrauim, að manni skilst. Maria Skagan er sjálfsagt góð og greiind kona. I sögu sinni sem geriist á endurhæfingarhæli fyrir fatlaða í Dammörku, lýsir hún heimi, sem að mörgu leyti er forvitnilegur. Herani er það hugsjónarraál, að bætt sé aðstaða fatlaðs fól'ks hér á landi, enda skrifar hún formála uim það efni og er það út af fyrir sig óvenju- legt að slík skrif skuli fyl'gja skáldsöguim. Alla vega lýsir for málinn n'Okkurri vamtrú á að skáldsagan komi hugsjóniaimál- unum áleiðis. Enda er það rraála sannast, að þessir sundurleitu þættir Maríu Skagan koima litlu til leiðar, stuðia held ég ekki að framförum í viðhorfum manna til fatlaðra. María Skag- an hefur ekki vald á þvi formd, sem hún hefur valið sér og er það skiljanlegt þegar um við- vanimg á sviði skáldisagnagerðar er að ræða. Flestir hefjast kaflarnir á mannlýsingu, eins og til dæmis þessari: „Doktor Garan var há- vax;n, brúnaskörp og horfði dimimljámandi auguim vingjam- lega á fól'k, hárið greitt slétt upp frá hvelfdu erani, hrafn- svart, varirnar málaðar sterk- rauðar.“ Þessi og álika lýsiragair hafa ekki gildi fyrir efraisþráð- inn, eru úr tengsluim við hann. Það er helst i frásögnuim höf- undar af þvi, sem hún er að lesa á hæliinu. eiras og til dæm|s sögu Karen Blixen um söngkon uma Pellegrinu I.eoni, að lesand inn er vakinn til einhvers skiln . ings. En ba'maskapur af ýrrasu tagi og ónákvæmini spitla fyrir því að heildarmynd skapist. Stundum er talað um rithöf- undarefni. Sjálfsagt er Maria Skagan í hópi slíks fólks. En stundum er ástæða til að vara sig á útgefendum, þótt þeir sýni yfirleitt ekki mikinn áhuga þeg ar um tilraunir til alvarlegs skáldiskapar er að ræða. María Skagan. María Skagan: AÐ HIRBARBAKI Spítalasaga. Bókaiitgáfa Guð.jónsÓ, Reykjavík 1972. Fyrir nokkfu sagði ung blaða kona frá því í blaðaviðtali, að hún hefði boðist till að þýða bók fyrir kuinnan útgefanda. Útgef- andiinn viildi ekki þýðingar, en bað blaðakorauna um skáldsögu í staðinn. Svo fór biaðakonan að skrifa skáldsögu og hún er komin út. María Skagan birti eftir sig AUSTUR OG VESTUR Pearl S. Buck: í HGLIÐSBLÆ og fleiri sögur. Arnheiður Sigurðardóttir íslenzkaði. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjóns sonar, Reykjavik 1972. Eins og I huliðsblæ vitnar um sækir Pearl S. Buok söguefni sin oft til Austurlanda. Fræg er bók hennar Austan vindar og vestan, sem koimið hefur út í is- lenskri þýðiragu. Á æskuárum sínuim bjó skáldkonan í Kína, þar sem faðir , heranar var trú- boði. Sigurður Haukur Guðjónsson Barna- og unglingabækur LITi.r UGLI RNAR Umsjón: Örnólfur Thorlacius Prentun: Redwood Press Ltd. Utgáfa: Iðunn. Þetta eru 3 lítil kver. Það fyrsita uim vatnið; annað uim hraðann; þriðja um lijólið. Þau eiga að hjálpa litlum bömurn til að sikilja eðli þess heiimis, er.þau eru brot af. Litmyndir festa þeim í minni eigin reynslu, hjálpa þeiim t.þ.a. skilja, að hún er sameign allra fróðra manna og því kölluð staðreynd, kölluð eðli þess, er uim er rætt. Myndirraar eru dregnar fáum línum, barnslega hreinar, og tengiorðin án allrar mælgi, hnit- miðuð, auðskilin, aðalatriðin feit letruð. — örnólfur hefur vaind- að verk sitt og ég er ekki í vafa um, að þessi litlu snáðum og hnátum Það verður gaman með framhaldin'U. kver verði góðiir vinir. að fylgjast Fyrir sagnaigerð sina fékk Pearl S. Buck Nóbelsverðtiaun. Sú ákvörðun sænsku akademí- uraraar hefur löragum verið uim- deilld, en því verðuir ekki neit- að að Peari S. Buok er skáld- kona, sem kann til verka og hefur til að bera þá frásagnar- gleði og iminsýn í mtannieg vandamáil, sem lyfta ver'kum hennar yfir venju'lega skemmti- sagnagerð. Fyrsta saga bókarinnar í hul- iðsblæ, samnefnd bókinni, er sálfræðileg stúdia, sem heppn- ast fuillkoimilega. Lýst er vanda- máluim, sem skapast á banda- risku heimiii, þegar sonurinn kemur heim rraeð eigiinkon'U frá Japan. Austur og vestur takast á innain heimilisinis og sú har- átta endar farsællega vegna þess að ailir freista þess að skilja hver annan. Sagan Herforiragiinn og full- trúinn fjal'lar um inrarás kin- verskra kommúnista í Tíbet til þess að frelsa hxna undirokuðu Tíbetbúa undan auðvaldinu í vestri. En Pearl S. Buck býður ekki upp á neina ódýra lausn í þessari sögu, heldur verður hún Pearl S. Buck. daimigerð mynd af stríði: grimmd og örvæntingu manna. Ég las sögurnar í huliðsblæ mér til ánægju. Avnheióur Sig- urðardóttir hefur lagt alúð við þýðiingu sina, en á frummáUnu nefnist þessi bók Fourteen Stori es.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.