Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. ÐESEMBER 1972 19 IfÉLjGSLÍfl 1.0.0.F. 5 s 15412148‘/i s 9 J.V. Iðnaðarmannafélag Suðumesja I.O.O.F. 11 3 15412148'/2 3 Jólav. St • St 597212147 — VIII — 7 Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a í kvöld kll. 20.30. — Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30: Lúcia- hátíð. Stud. fihl. Christin Beckman frá Svíþjóð talar. Yngri l-iðsmenn, strengjasveit syngur. Allir velkomnir. K.F.U.M. — A.D. Að Amtmannsstíg 2b í kvöld kl. 8.30. „Hugkvæmni í kristi- legu starfi." — Þáttur um nýj ar leiðir við kristniboð í nú- tíma þjóðfélagi. Friðrik Schram annast efniö. Filadelfía Alrnenn guðsþjónusta í kvöld kl. 8.30. Ræöumenn Gunnar Bjarnason ráðunautur og einn nemenda hans. Kvenfélagið Keðjan Jólafundur verður haldinn að Bárugötu 11 fimmtudaginn 14. des. kl. 8.30. Sama dag- skrá og var í fyrra. Kökubas- ar verður haldinn að Hallveig- arstöðum laugard. 16. des. Tekið á móti kökum frá kl. 10. — Stjórnin. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KÓPAVOGI Simi: 40990 Magnús Gústafsson Fundur verður fimmtudaginn 14. des. kl. 9 e. h. í sal iðnaðarmanna að Tjamargötu 3 i Keflavík. DAGSKRÁ: 1. Hvemig gengur fyrirtækið? Hverjar eru veikar og sterkar hliðar fyrirtækisins? Hvernig get ég fengið HEILDARMYND af rekstri fyrirtækisins? Magnús Gústafsson rekstrartæknifræðingur flytur erindi um þessa þætti og leggur sérstaka áherzlu á að kynna rita- pakka, sem Vinnuveitendasamband Islands gefur út undir nafninu: „Hvemig gengur fyrirtækið?" 2. Almennar umræður. STJÓRNIN. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR Lynghagi - Öldugata 2-34 Reynimelur - Túngata. _ Háahlíð - Þingholtsstræti - Miðbær Freyjugata 1-27 - Laufásvegur 2-57. Hjallavegur - Skipasund - Hraunbær Langholtsvegur 1-108. ÍSAFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsing- ar hjá umboðsmanni á ísafirði og afgreiðslu- stjóra. SENDILL ÓSKAST fyrir hádegi á afgreiðsluna. Sími 10-100. Morgunblaðið, sími 10100. C kemur að notum. HERRASNYRTIVÖRUR Karlmannlegur, frískandi ilmur. — Styrkir húðina. — Sumir karlmenn kjósa Ijóshærðar stúlkur, aðrir dökkhærðar. — Ekki eru allir sammála um stjórnmál, en allir eru sammála um Biglifih Itathtr. KÓPAVOGUR KÓPAVOGUR AÐALFUNDUR fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 14. desember, kl. 20.30 í Sjálfstæðishús- inu við Borgarholtsbraut. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Axel Jónsson bæjarfulltrúi ræðir fjárhagsáætlun Kópavogs- kaupstaðar fyrir 1973. STJÓRNIN. AKRANES Framhaldsaðalfundur Sjálfstæðiskvennafélagsins „BÁRA" á Akranesi, verður haldinn að Heiðarbraut 20, fimmtudaginn 14. desember nk. kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Jólahugvekja og böggla- uppboð. STJÓRNIN. Útsalal Síðasti dagur útsölunnar á Grettisgötu 2 er í dag. ÚTSALAN, Grettisgötu 2 JÓHANNES NORÐFJÖRÐ HVERRSGÖIU49 LAUGAVEGI5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.