Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 20
20 MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1972 Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður ha'dinn í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 17. desember næstkomandi, klukkan 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Tiílaga Jakobs Hafstein og Stefáns Guðjohnsens til lagabreytinga. STJÓRNIN. t(is|or SKYRTAN SEM VEKUR ATHYGLI. VINNUFATAGERÐ ISLANDS HF. Eg nota ekkí annað en Castor Nýjung - ABMAFLEX - Nýjung ARMAFLEX er einangrunarefni frá ARMSTRONG CORK COMPANY. ARMAFLEX er notað á pípur og kanala. Þolir 150° hita og 70° frost. ARMAFLEX er gerviefni, mjúkt viðkomu með sléttri áferð, teygjanlegt og beygjanlegt. Það er lyktarlaust. — Auðvelt og fljótlegt I uppsetningu. — Skera má efnið með beittum hníf, vegna samskeyta. ARMAFLEX eigum við fyrirliggjandi í rúllum, sem eru sjálf- límandi, 1 þykkt, 2" breiðum í 30 feta lengdum. Armaflex í plötum 50 cm breiðum en 100 cm, 150 cm og 200 cm lengd- um, Armaftex í slöngum á pípur f" til 6" í 18 cm lengdum. ARMAFLEX þolir sýrur og oliu. Eínkautnboðsmenn fyrir ARMSTRONG CORK COMPANY Þ. Þorgrímsson & Co Suðurlandsbraut 6. Sími 38640 (3 línur). GUNNA OG DULARFULLA HÚSIÐ GUNNA OG DULARFULLA HÚSIÐ — 4. GUNNURÓKIN Jólin voru liðin, þegar búið var að taka niður jólatréð fannst Gunnu að ekkert væri framundan nema lang- ur og leiðinlegur vetur. Ekkert að hlakka til — ekkert að gera. En þannig fór alls ekki, veturinn reyndist síður en svo leiðinlegur. Æfintýrið hófst þegar Gunna mætti ókunnri, gam- alli konu, sem átti í erfiðleikum við að komast heim til sín, hlaðin bögglum. Gunna bauðst til að hjálpa henni og komst þá að því að konan var dauðhrædd við eitthvað. Gunna varð lika smeyk, þegar hún komst að þvi að gamla konan átti heima i mjög dularfullu húsi. Um nætur mátti heyra fótatak og ámátlegt væl í kjallar- anum. Eitthvað undarlegt var á seyði — en hvað? Tíminn leið, ýmisfegt var um að vera — en leyndar- mál skuggalega hússins upplýstist ekki. En Gunna og vinir hennar voru ekki i rónni fyrr en þau höfðu komizt að leyndardómnum. Nú eru allar Gunnubækurnar fáanlegar aftur. Gunnu- bækurnar eru óskabækur telpna á aldrinum 7—13 ára. STAFAFELL.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.