Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1972 25 Suttu eftir að Winston Churchill yfirgaf fhaldsflokk- inn á þingi og fór yfir i frjáls- lynda flokkinn, bauð hann ungri stúlku út að borða. , Hún horfði lengi á hann yf- ir matarborðið og sagði: — Tvennt likar mér ekki við, sagði hún. — Og hvað er það? — Hina nýju stjórnmála- stefnu þina og yfirvaraskegg- ið. — Ég bið þig vina að hafa ekki áhyggjur út af þessu, þú munt sennilega hvorki kynn- ast skegginu né stjómmál- unum. Er þetta ekki of djarflega teflt hjá þér, elskan? *. stjörnu , JEANEOIXON Spaf r ^ Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Betur horfir fyrir þér í dag en í sser, osr þá geturðu notað tfmann miklu betur en þú hafðir gert þér vonir um. Nautið, 20. apríl — 20. maí. 1>Ú finnur fljótt að það borgar sig að skipuleggja allt eins og þú hafðir ákveðið. l>ú hefur grætt mikið á því og það er áframhald á því. rviburarnir, 21. maí — 20. júní l>ér er um og ó af ýmsum ástæðum, en þú tekur öllu með karl- mennsku, og sérð því fram úr því, sem aðrir hefðu látið hugfallast yfir. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Hverful er gæfan, og það vissirðu fyrir, en ekki að hvaða markl. ^ú er ekkert annað að gera en að byrja upp á nýtt og standa sig. Ljónið, 23. júlí — 22. ágrúst. I»ú hefur fengið notalega aðvörun, og ert þakklátur. Mærin, 23. ágúst — 22. september. l>ú hefur engum troðið um tær, og ætlast þvi til að fá frið. I»ú gerir ýmsar ráðstafanir f þá átt. Vogin, 23. september — 22. október. Kkki er að sjá, að þér fari mikið fram. I>ú reynir að finna ein- hverjar leiðir út úr vandræðum þínum. Sporðdrekinn, 23. októlx'r — 21. nóvember. l»ú hefur fengið notalega aðvörun, og ert henni þakktátur Bogrnaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Nú áttu mjög annríkt og alla næstu viku verðurðu að reyna að krafsa þig í gegnum haug af verkefnum, sem annars standa þér fyrir þrifum. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I»ér leiðist eitthvað, sem þú gerir þér ekki alveg grein fyrir hvað er. Valdabaráttan hefur lengi verið þér fjötur um fót, og við því er ekkert að gera annað en að unua sér hvorki svefus né matar, fyrr en markinu er náð. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»að er einhver að reyna að fara f taugarnar á þér, og tekst það furðu vel. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. X*ér geiiRur ekkert, ef þú ætlar að kenna öðrum um ðfarir þinar. HvernÍR væri að opna aURUn? ÚR ER ÚRVALSGJÖF ÚRSMIÐIR UM LAND ALLT nota ábyrgðarskírteini Úr- smiðafélags íslands. — Það veitir fuilkomna ábyrgð fyr- ir góðu úrí og öruggri við- gerðarþjónustu. Merki úrsmiða Merki úrsm'ða ÚRSMIÐAFÉLAG ÍSLANDS VIÐAEKLÆÐNING Ný sending komin nf ódýiu vegg- og loftklæðningunni Fónnlegir litir nú eru: HNOTA, EIK, ASKUR og MAHOGNY. PANTANIR ÓSKAST SÓTTAR STRAX. J. Þorláksson & Norbmann hf. Skák einvigi Danielsson aldarinnar iréttuljósi Með þessari margumræddu bók fá aðdáendur „Spítalasögu" og hinna fjölmörgu frásagna Guðmundar Daníelssonar tvöfaldan kaupbæti, en það eru teikningar Halldórs Péturssonar og skákskýringar Gunnars Gunnarssonar og Trausta Björnssonar. Þeir félagar hjálpast að, hver á sinn hátt, við að þræða atburðarás umdeildasta skákeinvígis sem um getur. Guðmundur lýsir atburðum einvígisins á skáldlegan og fjörmikinn hátt, - allt frá óvissunni í upphafi til þeirrar stundar að Víkingablóðið litaði storð í lokahófinu. Einvígi aldarinnar í réttu Ijósl er bók, sem vafalaust verður lesin upp til agna, í bókstaflegum skilningi. ISAFOLD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.