Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 31
MORiGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUiR 14. DESEMBER 1972 31 Þj óðsagnabók Sigurðar Nordals ALMENNA bókafélagið hefur sent frá sér annað bindið af Þjóð sagnabókinni, eða Þjóðsagnabók Sigurðar Nordals, eins og hún oftast er nefnd. Kom fyrsta bindi hennar út fyrir síðustú jól, en verkinu lýkur með þriðja bind- inu, sem er væntanlegt á næsta ári. Verða öll bindin til samans nokkuð á annað þúsund bls. og hafa tvímælalaust að geyma við- tækasta úrval íslenzkra þjóð- sagna, sem gert hefur verið fram á þennan dag. Þetta nýja bindi af Þjóðsagna- bókinni skiptist I sex efnisflokka og bera þeir þessi heiti: Draugar, Kynjagáfur, Tofrabrögð, Galdra- menn, Náttúrusögur og Máttar- völd í efra og neðra. Þá er hér enn fram haldið hinni miklu þjóð sagnaritgerð Sigurðar Nordals, sem hófst með fyrsta bindinu, og nefnist sá hluti hennar, sem nú birtist, Margt býr í þokunni. Fjallar hann að meginefni um trúna á huldar verur og vikur höfundurinn þar á skemmtilegan hátt að sambúð lands og þjóðar, málefni, sem nú er mikið á dag- skrá. Þjóðsagnabókin, í samantekt Sigurðar Nordals, miðlar lesend um sínum ótrúlegum auði, hvort sem þeir meta sögurnar öðru fremur eftir skemmtanagildi, listrænni frásögn eða leiðsögn þeirra inn í hugairhedm líðinma kynslóða. Og siðast en ekki sízt, er hér um að ræða þá einu grein bókmennta, sem sennilega er öli um aldursflokkum jafn hugtæk og heillandi. Þjóðsagnabókin, annað bindið, er 346 bls. að stærð og vönduð eins og bezt má verða að öllum frágangi. Prentsmiðja Jóns Helgasonar annaðist setningu og prentum, en Félagsbökbandið batt. (Fréttatilkynning frá AB) • • — Ogri í árekstri Framliald af bls. 32. ist mikUi sláttur á vírinn, en tiil allrar hamingju var enginn á bryggjunni er vírirnn sló til baka. Ögri lenti beint framan á stefni Úranusár, en nuddiaðist svo atftur með baikborðssíðu hans — renndii sér á milli skips og hryggju. Við það slitnuðu land- festar Úranusar og landgangur- inn hékk í lausu lofti út yfir borðstokk togarans. 1 gær hafði enn ekki fengizt neitt svar við því, hvað hafði gerzt, sem orsakaði þetta óhapp. Engu var líkara en togarinn hefði sjálfur gefið sér fulla ferð áfram. Aðalvél togarans gengur ávallt með sama snúningshraða, þegar hún er í gangi en átak- inu á skrúfuna er stjómað með giraskiptingu. Aðkomumenn um borð höfðu á orði í gær um borð í Ögra, að þetta óhapp væri góðs viti — fall væri famrheill og augljóst væri að Ögri vildi ólm- ur á veiðar. — Víetnam Framhald af bls. 1. verið flogið frá bandariskri bækistöð í Vestur-Þýzkalandi. í morgun var mikill orðrómur á kreiiki í Paríis þess efnis, að vopnahlé stæði alveg fyrir dyr- um. Þannig skýrði blaðið La Nation, sem er stuðni.nigsblað Gaullistaflokksins, svo frá, að samkomulag myndi nást innan fárra kl'ukkustunda. Mörg onnur frönsk blöð skrifuðu í svipuöum dúr. Blöð kommún- ista sjálfra voru þó annarrar skoðunar. Þannig sagði Nhan Dan, hið opinbera málgagn stjórnarinnar i Norður-Vietnam, að Bandarík- in vildu enn draga á langinn „árásarstyrjöld sína“ í Víetnam og halda stjórn van Thieus við völd svo lengi sem únnt væri. í Washington var það haft eft ir opinberum heimildum, að full trúar N-Víetnams i friðarviðræð unum hefðu tekið upp harða af- stöðu og að fyrri vonir urn skjóta lausn á þeim deilumálum, sem ó leyst væru, hefðu dofnað. Fundurinn í dag var 15. fund- ur þeirra Kissingers og Le Duc Thos, síðan viðræður þeirra hóf ust 20. nóvember sl. ÚT er komin hjá bókaútgáfunni Örn og Örlygur Olympíubókin 1972 eftir Steinar J. Liiðvíksson. í bókinni greinir frá vetrar- olympíuleikunum í Sapporo í Japán og sumarleiknnum í Miinchen í V-Þýzkalandi. Undir- búningur be.ggja þessara leika er raldnn og greint cr í máli og myndnm frá keppni í öllum helztu greinum, en aftast í bók- inni er tafla yfir úrslit í öllnm greinum í báðum þessum leik- um. 1 formála segir höfundurinn m.a.: „Megintóliganigur bókar þessarar er að reiða friam á ein- um stað, í stuttu máli, það helzta sem gerðist á Olympíuleikunum, þannig að auðveldara verði fyr- Bókarkápa Olympíubókarinnar ir þá sem áhuga hafa á, að varðveita minnin,gu þeirx'a. Saga Olympíuleikanna 1972 er að mörgu leyti sérstæð, og fyrir margra hluta sakir verða þess- ir leikar minnisverðari en hinir. Ekki einungis það, að aidred hef- ur betra íþróttafólk mætzt tál keppni, heldur og hitt að at- burðir þeir sem gerðust utan k ep pn is vallanna mörkuðu önnur og ef -til viM dýpri spor, en nokkru sinni fyrr í sögu leik- anna.“ Bókin er 221 bls., setningu og prentun annaðist Prentsmiðjan Edda h.f., bókband Bókbindarinn h.f. en káputeikning er eftir Hilmar Helgason. Fjöldi mynda prýðir bókina, eins og fyrr segir. Olympíubókin 1972 komin út Forsíða Þjóðólfs, máigagns Framsóknarflokksins á Suðurlandi, 11. nóvember sl. Framhald af bls. 32, stj ómarandsftöðuiflokkarnir. að hiún hetfði verið trúnaðarmál, hefði orðrómur komizrt: á kreik um efni hennar. Blöð hefðu farið að segja frá, hvað í þanini stæði. Það væri ekkei’t lieyndarmál í þessari Skýrslu. Ekki væri unnit að segja, að skýrslam benrti á eina leið fnem- ur en aðra, þanniig að menn gæfcu dregið ályktanir aif henni um ákvarðamir ríkisstjórnarinm- ar. Nefndin benti aðeins á þær verkanir, sem hver valkostiur Ihefði i för með sér. Hann gæti ekki séð, að það hefði hættu í för með sér, þó að mienn sæj'u, hvað þessir vísu menn segðu. Riíkisstjómin hefði ekki ewn tekið ákvarðanir um sérstakar efnaihagsaðgerðir. Ekkerrt iægi fyrir um það, að ákvörðun hefði verið tekin um gemgisfiellingu og tveir stjórnarflokkanina befðiu komið sór samain um það. Eðlilegt væri, að það tæki sinn tirna fyrir 'ríikisstjóminia að glöggva sig á niðurstöðum val- kostaneifndarinnar. Ríkisstj óm- inni hefði þó enn ek,ki uninizt tim til að tafca skýrsfliuha til svo rækilegrar könmunar að hún gæti byiggt á þvt nokkrar ákvarð- aanir. Það gæti eims verið, að rik- isstjóriiim veldi allt aðrar lieiðir eh bent væri á í sikýnslunmi. Þess viegna vildi hann ekki útilloka néinn val'kost. Þá sagðist forsætisráðhema viija leiðrétrta þann misskilmimg, að ríkisstjómin hiefði sagt, að ekki yrði gripið til gemigislækk- unar. Það væri ramgtúlkun. 1 máliefnasamninigmium stæði það eitt, að gengisflelliingu yrði ekki bei'tt gagnvart þeim vanda, sem þá blasti við. Með þessu væri hann þó engan vaginn að getfa í skyn að gripið yrði til gemigis- fellingar nú. Jóhann Hafstein sagðist ekki hafa gagnrýnt, að álit valkosta- nefndarinnar skyldi hafa verið opinlberað. Rikisstjómin sæiti við völd og léti málið draslast imárauð eftir mánuð og gerði engar ráð- staifanir. Hann spurði, hvort for- sætisráðherra vissi ekki, að menn væru famir að igera sérstakar ráðstafanir vegna orðróms um gengisáellingu, hæklsun sölu- skatts og áfengis o. s. frv. Þá spurði hann, hvort riikisstjórnin gerði sér ekki greim fyrir þvi, hvaða hraða þyrfti að hafa hér á. Sér væri kunmugt um, að full- trúar A.S.Í. 'hefðu fenigið ein- staika þætíti skýrslunnar fyrir mániuði siðan. Það væri hættu- legt að íláta þetta reka á reið- anum. Fjáriagaifmmvarpið væri marklaiust enn sem komið væri. Ólafur Jóhaimesson sagði, að sjálfsagt væri að táka veil þeirri aðvönum, sem Jóhann Hafstein hefði borið fram, ef vel væri meinit. Sér hefðu ekki borizt fréttir af óeðlilegum gjaldieyris- yfi'nfærslum; hamm gerði ráð fyrir, að á þessum tiima væri jafnam mikið um gjald- eyrisyfirfærsl'ur. Hvoi-t áfengi seidist meira en áður vissi hann ekki; hainn hefði ekfki komið í þær búðir. Það væri áhugaimál ríkisstjómarinniar, að sem fynst yrði tekin ákvörðun uim þessi efniahagsmál. Þeir sem söguifróð iir væru gætu þó raíkið annasaima diaga rótt fyrir jól oig bjargráð hefðu etoki birzrt fymr en á nýju ári. Ástæðan fyrtir því, að stjóm A.S.l. hefði fengið áMtið værd sú, að í skipunarbréfi hefði nefnd- inini verið falið að hafa saimráð við A.S.I. og Vinniuveiitendasam- bandið. Hágrannsóikniarstjóri hefði þvl látið fuiltrúuim þeirra í 'té upplýsingar sem trúnaðar- miál. Matthías Á. Máthiesen sagði, að forsætiisráðherma hefði 'fuMyrt, að tveir af stjómarffloktounum hefðu etoki samþylkfct gemgisfell- inigu.. Hamn vildi spyrja. fonsæt- isráðherra og Magnús Kjartans- son, hvart einn stjómarflolkfc- amina, Alþýöuba indaiagi ð, hefði af neitað eiirnni af leiðum valkosta- nefndairinnar. Ingólfur Jónsson sagði, að for- sætisráðherra hefði haldið þvi frarn, að það væri ekfci réirt, að rifcisstjómin hefði heiitið þvl að feffla ekki gemgið. Sú yfíirlýsin<g í málefnasamning nuim hefði að- eirns átrt við ástandið edns og það var, þagar stjómin tófc við. Þetta kæmi eklci á óvart; forsæt- iismðhenra hefði áður viðuxikennt, að stjóm hans hefði tekið við góðu búi, énda heifí'ð 20% kaup- hækkun á tveiimur árum, stytt- ingu vinnuvi'ku og lengingu of- lofs. Það undraði engan, að rík- isstjómdn skyidi þá ekki hafa séð ástæðu til þess að feffla gengið. En nú væri ali t kornið i öng- þveiti. . Forsætisráðherra hefði síðast í haust sagt í sjónvarpinu, að rik isstjömin myndi ekki fela geng- ið. Fjánmálaráðhorra hefði verið á fundd á Selfossi í nóvamiber sl. Þjóðóifur, máigaign Framsóknar- fflokksins, hefði þá haít eftir hon uim: „Þessi rilkisstjóm fer efcki út i geng i sbi'eyt ingu. ‘ ‘ Sér þætti vænt uim, að fonsæt- isráðherra gæfi fyrrverandi rílk- isstjóm svo góðan vitnisburð, að ekki hefði komið til greina að fella gengið, er stjómin tófc við. En það væri grátlegt, að nú skyldi vera tatað uim 15 til 16% genigiislækkun í góðæri. Síðan nú veraindi rvkisstjóm tók vdð völd uim hefði útflutningsverðmætið hækkað úr 10 þús. rniillj. kr. í 11,5 þús. mMlj. kr. og á þessu ári væri reiiknað með að það myndi hækka í 12,5 þús. milljlj. kr. Gylfi Þ. Gíslason sagði, að fyrst hi.nn augljósa ágreindnig innan rikisstjómarinnar hefði borið á góma, teidi hann rétt að undirstrika injög sterfclega, að ■það ástand, sem skapazt hefði í viðskiipta- og gjaldeyrismálum undanfama daiga væri mjög .hættulegt. Þetta segði hann. til þess að hvetja stjórnina tál þess að taka ákvörðum sem allra fyrst. Það myndd hafa ófyrirsjá- anlégar aflleíðingar, éf ekki ýrði höggvið á hnúfímn iinnan mjög skamimis tíma. Lárus Jónsson sagði, áð nú blastd vi'ð sá vandi, að 5000 milij. kr. vantaði á, svo að endar næðu ’Samam í fjáröfflun rikisins, og 1000 til 2000 mifflj. kr. vaintaði, svo að endamir næðu saman í atvinnurekstrinuim á næsta ári. Gemgi króniunnar væri fal'lið, hvort sem menn vildu viður- kenna það eða ékki. Stjómar- flokkamir sætu nú á funduim og gerðu satniþyfcfctir hver fyrir sig, en virtust ekki hafa samráð sin á miilM. Guðlaugur Gislason spurði, hvort efnahagsráðstafanimar yrðu lagðar fram og aiflgreiddar fyrir jóJaleyfi þin'gtnanna, og enn. fremuir, hvont 3. umræða um f jár iög færi fram fyrir jól. Sjávar- útvegsráðherra hefði lofað á að- alfundi L.I.Ú., að samráð yrðl haft við útveginn um ákvarðan- ir varðandi rekstrargmndvöll at- vimmuveganna á næsta ári. ’ Ólafur Jóhannesson sagði, að enn hefði ekká verið tekin á- kvörðun um sérstakar efnahags- ráðstafanir. Hann gæti ekki hér gefið yfirtýsingu um, hvort þær yrtðu afgreiddar fyrir jól eðá ekki. En leitazt yrði við að flýta þeim eins og kostur væri. Ef ekki yrði búið að gamga fiá þessu fyrir jól, væri það eðlileg ósk stjórnarandstöðunniar, að þingið sæti og kæmi saman roiMi jóia og nýárs; sú ósk yrði tefc- in til gredna. Stefnt væri að því að ljúka 3. umræðu um fjáriög fyrir jól. Ekkert væri þvi til fyr irstöðu, að samnimgar gæbu haf- izrt við sjávarútveginm, þó að ráð stafanir hefðu ekki verið ákveðn ar. Við lok umraAunnar tóku til máls Matthías Á. Mathiesen og Magnús Kjartansson; frá orða- skiptum þeirra er greirnt á bis. 3. Efnahagsmálin í>ó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.