Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1972 gOður jólamatur Lambahamborgarahryggir 200 kr. kg, Londonlamb 340 kr. kg, útbeinaðir iambahryggir fylltir m. ávöxtum 362 kr. kg. Kjötmiðst. Laugalæk, 35020. SVÍNAKJÖT — HAMBORGARA- REYKT. — Hamborgaralæri, hamborgarahryggir, hamborg arabógar, hamborgarakambar Allt á okkar lága verði. Kjötmiðstöðm, Laugalæk. STRÁKARNIR VIUA teikja- og bílateppin í jóla- jöf. LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sfmi 25644. HÚSMÆÐUR látið okkur annast jólaþvott- inn. Tökum eínnig fatnað til hreinsunar. Þvottahúsið EIMIR, Síðumúla 12, sími 31460. HERRAHANZKAR S.M.L. stærðir kr. 195.00 Herratreflar, ulf — 280.00 Herrapeysur frá — 595.00 LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. SVlNAKJÖT NÝTT Læri, hryggir, bógar, kambar, lundir, rifbein, skankar, tær. Kjötmiðstöðin, Laugalæk, sími 35020. ÓDÝR NATTFÖT herra, allar stærðir kr. 395.00 Drengja — 295.00 Telpna frá —200.00 LITLISKÖGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. FUGLAKJÖT Kalkúnar — Aligæsir Aliendur — Rjúpur Kjúklingar — Unghænur Súpuhænur — Svartfugl Kjötmiðstöðin, sími 35020. SAUMAKASSAR Nýtt á markaðnum, jólagjafir fyrir yngri og eklri. Verzfunin fuI4 af nýjum vörum. Hannyrðabúðin, Hafnarfirði, sími 51314. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. GRÓFUR AMALAÐUR STRAMMI Bamamyndirnar, strengir, púðar og löberar. Degatöf '73 og margt fleíra. Hannyrðabúðin, Hafnarfirði, sími 51314. SVEFNSÓFAR Eins og tveggja manna svefn- sófar, greiðsluskiimáiar. Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134, sími 16541. ÓTIUÓSASAMSTÆÐUR Framfeiðum útiijósasamstæð ur f ölíuim stærðum. Verð kr. 1.350 fyrir 10 Ijós. Uppl. í síma 22119. IRISH-COFFEE glösin eru komin með ekta gullgyllingu. Blómaglugginn, Laugavegi 30, sími 16525. TIL LEIGU þriggja herb. fbúð með eða án húsgagna. Tilboð merkt 9220 sendist afgr. Mbl. BÁTAR TIL SÖLU 5 - 8 - 11 - 14 -17 - 20 - 23 - 30 - 35 - 45 - 50 - 54 - 62 - 67 - 70 - 85 - 90 - 100 • 230 - 270 tonn. Fasteignamiðstöðin, s. 14120 NÝR ÍSSKÁPUR TIL SÖLU einníg eldhúshringborð og 4 stólar. Uppl. ( sfma 42740 eftir kl. 7 á kvöldín. ANTIK Salon sófasett til sölu, sófi, 4 stólar. Húsgagnaviðgerðin v. Sætún, sími 23912. VOLKSWAGEN '59 TH söfu og sýnis á Aðalbíla- sðkinni við Skúfagötu V.W. '59 í góðu standi, en þarfn- ast ryðbætingar, &koðaður '72* REGLUSAMUR MAÐUR óskar eftir HtiHi íbúð eða for- stofuherbergi. Uppi. í síma 41064 eftir kl. 5. EF MÐ ERUÐ í VANDRÆÐUM að velja jólagjöfina, þá kom- ið strax til okkar. Otsaumsvör ur fýrir atla aldursftokka. Hannyrðaverzl. ERLA, Snorrabraut I BÚÐINNI Strandgötu 1, Hafnarfirði, fást LEGO kubbarnir. VARAH LUT ASALA Höfum mikið af notuðum varahlutum I flestar gerðir eldri bí1a t. d. Austin Gibsy, Taunus 12 M, Opel, Mosk- vich, Volkswagerv, Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. SUÐURNESJAMENN 10% afsláttur af smákökum séu keypt 100 stk. Ýmsar teg undir af formkökum. b.r. og h.v. rúilutertur. VALGEIRS BAKARÍ, Ytri-Njarðivík, sími 2630. HÚSNÆÐI — HEIM1LISHJÁLP Áreiðanleg og regiusöm full- orðin kona getur fengið stofu og iitið svefnherb. gegn því að annast eldri hjón. Lysthaf- endur teggi nafn og heimilisf. til Mbl. m. Hagkvæmt 9221. BÍLSKÚR ÓSKAST Óska eftir bílskúr á ieigu í 1—2 mán. Æskilegt er að hann sé í Skerjafirði eða Vest urbænum, en ekki skilyrði. — Tilb. sendist Mbl. fyrir 20. des. merkt 223. TIL LEJGU ER 3JA HERB. (BÚÐ I sjð mán., jan.—júií ’73 að hluta með húsgögnum, sími fylgir. Tilb. ásamt uppl. um starf viðkomandi og fjölsk. stærð sendist Mbl. f. 21. þ.m. merkt 9412. FLOSMYNDIR nýjar gerðir með garni. Fal- legt úrval. Demantssaumur, goblin í grófum ullarjafa. — Rýjateppi og rýjapúðar. Hannyrðabúðin, Hafnarfirði, sími 51314. 0DÝRA hangikjötið Hangilæri 190 kr. kg. Hangiframpartar 155 kr. kg. Útbeinuð læri 340 kr. kg. Útbeinaðir framp. 290 kr. kg. Kjötmiðstöðin, Laugalæk, sfml 35020. 10% AFSLÁTTUR AF Drengjabuxum. Drengjapeysum. Herrapeysum. Herraskyrtur 35-38 kr. 395. LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. DAGBOK... I dag er Iaugrardagnrinn 16. des. 351. dagur ársins. Eftir lifa 15 dagar. Ardegisháflæði í Reykjavík er kl. 2.10. Ofmetnaður hjartans er undanfari fails, en auðmýkt er undan- fari virðingar. Orðskv. 18.12. Almennar upplýsingar um Iækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja- vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar stíg 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannlæknavakt í Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Simi 22411. Ásgrimssaín, Bergstaðastræéi 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aogangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í sima 2555, Gullbrúðkaup eiga í dag, 16. desember hjónin Sigurjóna S. Sigurjónsdóttir og Magnús Jóns son, Freyjugötu 17 b. Reykjav. 1 dag, laugardag, 16. desemb- er verða gefin saman i hjóna- band af séra Óskari J. Þorláks- syni í Dómkirkjunni, ungfrú Svandís Borg Jónsdóttir, Hring- braut 115 og Ólafur Ragnars., Grænási 1, Ytri-Njarðvík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína í Gautaborg í Svíþjóð, Már Þorsteinsson, iðnnemi og Ram- ona Karlsson. Leiðrétting Guðbjartur Þorleifsson gullsmið ur opnaði málverkasýningu að Laugavegi 21, þann 13. des. Verð ur hún opin daglega frá kl. 13—22. Nafn listamannsins mis- ritaðist í blaðinu í gær, og eru lesendur beðnir velvirðingar á því. FYRIR 50 ÁRUM 1 MORGUNBLAÐINU Ingólfslíkneskið Heyrst hefur að iðnaðarmanna- félagið hafi nú ákveðið að láta steypa líkneski Ingólfs Arnar- sonar, sem gert hefur Einar Jónsson, myndhöggvari. Mbl. 16. des. 1922. ömmtudaga kl. 20—22. N áttiírugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt. fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reyrijavíkur á mánudögum kl. 17—18. NÝIR BORGARAR Á Fæðingarheimilinu v. Eiríks- götu fæddist: Guðrúnu Karlsdóttur og Sig- urjóni Rúnari Vikarssyni, Brekkubraut 7, Keflavík, sonur þann 15.12. kL 8.30. Hann vó 4470 gr og mældist 53 sm. Messur á morgun Digranesprestakall Bamasamkoma í Víghólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11. Bamakór Tónlistarskóla Kópavogs syng ur. Séra Þorbergur Kristjáns son. Kársnesprestakali Bamasamkoma i Kársnes skóla kl. 11. Séra Ámi Páls son. Keflavíkurkirkja Jólasöngvar kl. 1.30. Kórar úr Keflavík og frá Keflavík- urflugvelli syngja. Vígður verður nýr ræðustóll, sem gefin er kirkjunni til minn- ingar um séra Eirik Brynj- ólfsson. Séra Björn Jónsson. Ytri Njarðvíkursókn Bamaguðsþjónusta í Stapa kl. 11. Séra Björn Jónsson. Lágaf ellskir k j a Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Garðakirkja Helgistund fjölskyldunnar kl. 11 f.h. Lesið úr verkum Jennu og Hreiðars Stefáns- sonar. Hljómsveit Tónlistar- skólans leikur jólalög. Bíl- ferð kl. 10.45 f.h. Séra Bragi Friðriksson. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti Lágmessa kl. 8.30 f.h. Há- messa kl. 10.30 f.h. Lágmessa kl. 2 e.h. Sunnudagaskóli kristniboðs- féiaganna er í Álftamýrar- skóla kl 10.30. Öll börn eru velkomin. Elliheimilið Grund Messa kl. 14. Séra Lárus Hall dórsson messar. Langholtsprestakall Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelssón. Guðs þjónusta kl. 2. Ræða: Krist- ján Valur Ingólfsson stud. theol. Óskastund bamanna kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guð jónsson. Laugarneskir k j a Jólasöngvar fyrir börn og fullorðna kl. 2. Bamakór úr Laugarnesskóla undir stjóm frú Guðfinnu Þóru Ólafsdótt- ur. Jólasaga. Almennur söng ur. Sóknarprestur. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma kl. 10.30 í Vesturbæjarskól- anum v. Öldugötu. Séra Þór- ir Stephensen. Neskirkja Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Jóhann S. Hlíðar. Jóla- samkoma kl. 2 með fjöl- breyttri dagskrá á vegum Bræðrafélags Nessóknar. Bústaðakirkja Bamasamkoma kl. 10.30. Jóla söngvar kl. 2. Kór og hljóm- sveit Breiðagerðisskóla flytja jólatónlist undir stjórn Hannesar Flosasonar. Frumflutt verður saga eftir Ingólf Jónsson frá Prests- bakka. Séra Ólafur Skúlason. Heimatrúboðið Sunnudagaskóli á morgun kl. 14. öll börn velkomin. Fríkirkjan i Reykjavík Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Friðrik Schram. Messa kl. 2. Séra Páll Pálsson. Selfosskirkja Messa á Selfossi kl. 2. Séra Sigurður Sigurðsson. Hvalsneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Guðmundur Guðmunds- son. Hafnarfjarðarkirkja Helgileikur bama og helgi- söngvar kl. 5. Séra Garðar Þorsteinsson. Ásprestakail Bamasamkoma í Laugarásbíó kl. 11. Messa og altarisganga í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Grímur Grímsson. Árbæj ar prestakali Æskulýðsguðsþj ónusta í Ár- bæjarskóla kl. 20.30. Ungt fólk aðstoðar. Bamaguðs- þjónusta fellur niður af óvið ráðanlegum orsökum. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Háteigskirkja Lesmessa kl. 10. Séra Arn- grímur Jónsson. Helgistund kl. 2. Jólasöngvar. Söngur og hljóðfæraleikur barnakórs Háteigskirkju undir stjórn organistans Martins Hungers. Séra Jón Þorvarðsson. Jóla- tónleikar kl. 22.30. Nánar auglýst i blöðum. HallgTÍmskirkja Fjölskyidumessa kl. 11. Jóla guðspjallið flutt með sýni- legum leikbrúðum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Klukkan 4. Ensk jólaguðs- þjónusta. Dr. Jakob Jónsson prédikar. Sendiherrar Breta og Bandaríkjamanna lesa ritningarkaflana. (Guðsþjón- ustan er ætluð öllu ensku- mælandi fólki, án tillits til kirkj udeilda). Sóknarprestur. GrensásprestakaU Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Barnakór Hvassaleitisskóla syngur. Séra Jónas Gislason. Sunnudagaskólar Fíladelfíu Hátúni 2, Herjólfsgötu 8 og Hvaleyrarholti, Hafnarfirði byrja kl. 10.30. Fíladelfía Reykjavik Safnaðarguðsþjónusta kl. 2. Almenn guðsþjónusta kl. 8. Filadelfía Seifossi Almenn guðsþjónusta kl. 4.30. Hallgrímur Guðmanns- son. Fíladelfía Kirkjulækjarkoti Almenn guðsþjónusta kl. 2.30. Guðni Markússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.