Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1972 7 Bridge Leikurinn milli Ástralíu og Póllands í Olympiukeppninni 1972 var mjög jafn og spenn- andi, en lauk með naumum sigri Ástralíu 12 stig gegn 8 (44:37). Ástraliumennirnir þóttu afar harðir í slemmusögnum, en ár- angurinn var misjafn eins og eft irfarandi spil sýnir: Norður S: D-10-6-3 H: Á X: D-9-2 L: Á-K-9 8-2 Vestur Austur S: Á-G-7 S: K-9-8 4 H: G-10-8-6-5-4-3 H: D-9 T: G-8-4 T: 6-5 L: — L: G-7-5-4-3 Suður S: 5-2 H: K-7-2 T: Á-K-10-7-3 L: D-10-6 Pólsku spilaramir sátu N—S Við annað borðið og sögðu 3 grönd og fengu 10 slagi. Við hitt borðið sátu áströisku spilaramir Smilde og Seres N—S og sögðu þannig: S. Norður 11 2 1. 2 t. 2 sp. 2 gr. 4 t 4 gr. 5 hj. 61. P. Vestur lét út tromp og útiit- ið var ailt annað en slœmt þar til i ljós kom hvernig laufin skiptust miili andstæðinganna og það orsakaði að ekki var hægt að vinna spilið. Áheit og gjafir Áheit og gjaffir til Hangrtais- kirliju í Reykjavík Til viðbótar þeim gjöfum, sem kvittað var fyrir um daginn vil ég viðurkenna og þakka þau áheit Og gjafir, sem hér eru tald ar: Frá þriggja bama móður kr. 1000, Frá BÓ 1000, Frá frú Auði Víðis 10.000, frá ónefndri konu 1000, frá Sigurði Sigurbjöms- syni 12.500, frá hjónum úr sókninni 10.000, frá manni á Norðurlandi 100, frá LP 3000, Frá SG 1000. Samtals 39.600. Nú er Haiigrímskirkja farin að senda geisia sína út yfir borg ina og hljómur — Hallgríms — berst um land allt. En gjafir og ábeit úr öilum áttum sýna glöggt, að til hennar er ylgeisl- um beint. Jfakob Jónsson, prestur. IFRÉTTIR muinmtiiiNiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiniiiiiiiniRÍI Jélabasar Guðspekiffélagsins verður haldinn í húsi félagsins á morgun sunnudag, 17. des. og hefst kl. 2 e.h. Eins og venju- lega er þar margt á boðstól- unum, svo sem jólamunir, hand- unnar vörur og fleira. DAGBÓK BAH\A\\A.. Spiladósin Eftir Rudolf Rruhn í kenn&lustundurmm,“ sagði hann og rétti Soren aftur spiladósina. Þau sungu morgunsálminn. Sören lahgaði til að spila undir, en datt það of seint í hug. Nú var hann helzt á þeirri skcðun, að það væri^.Kiukkan sl'ær“, sem hún gat spilað^ Hann var eiginlega alveg viss urn að það væri „Klukkan slær“. Varla höfðu börnin sagt „amen“ á eftir faðirvorinu, þegar Sören þaut upp að kennarapúltinu. „Kennari, á ég að segja yður nokkuð?“ „Hvað viltu nú?“ „Það er „Klukkan slær“, sem hægt er að spila á spila- dósina." „Jæja. Lofaðu mér að heyra.“ Sören sneri sveifinni, tvisvar eða þrisvar. Ekkert hljóð. „Nú vill hún ekki,“ sagði Sören. Kennarinn tók vasa- hnífinn sinn upp úr vasanurn og reyndi að skrúfa lokið af. Á meðan var einum nemendanna falið að teikna strik á töfluna fyrir forskriftarstafina. Sören fylgdist með hvoru tveggja. „Þau eru skökk,“ sagði hann. Herra Höjer leit á töfl- una og sá að hann hafði á réttu að standa. Strikin voru skökk. Nú var hann búinn að ná lokinu af og þá kom í 1 jós, að aðeins ein tönn var eftir og tannhjólið sjálft var laust. Hann skrúfaði það fast og sneri sveifinni. Jú, þetta lag- aðist. Nú heyrðist einn tónn í hvert sinn sem snúið var heilan hring. Sören hafði ekki vanizt því að þakka fyrir. Amma hans heyrði hvort eð er ekki hvort hann þakkaði fyrir sig eður ei. Hann mundi það heldur ekki í þetta sinn, en stikaði í sætið sitt með hina endurbættu spiiadós. „Nú máttu ekki spila á hana, Sören.“ Sören kinkaði kolli þegjandi. I huganum var hann FRflMttflbÐS5fl&flN Kwmtigr.— *-■ »'iww .-wW TÓBAKSPUNGUR Ef pabbi þinn reykir pípvi, veröur hann áreiðanlega glaóur, ef þú gefur honuni tóbakspung, seni þú sjálf(nr) hefnr búið til. Til þess þarftu rússkinn eða líkt efni og úr því klippurðu bút sem er 15x40 sm að stærð. Tíu sni af öðmm enda efnisins eru brotnir inn á efnishútinn til að mynda „vasa“, og þarf að sauma kantana vandiega með sterkum þræði. 30 sm leðurreim er fest (á miðju reímarinnar) efst á efnisbútnum miðjum. f»egar tóbakspungurinn er notaður er honum rúllað samian neðan frá og reirnin bundin utan um harm að lokum. SMÁFÓLK 5ANTA CLM5 NEVER BRINS5 PRE5ENT510 TIN'/, NONDKC^IPT, NOBOPY BIRP5 — Ég held, að ég segi Bsbí ekkert frá jólasveinimun. — llann fær hvort sein er aJdlrei neinax jcdagjafir. — Jóiasveinninn færir aldrei litlum einskisnýfiun fuglum gjafir. — Það er hefdur dapurlegt að vera litUi einskisnýtur fugl um jólin. Munið jótasöfnun Mæðrastyrks- nefndar á Njáis- götu 3. Optð dagiega frá ki. 10-6. Mæðrastyrksnefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.