Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1972 Veigamestu atriðin vantar í f j árlagaf rumvarpið segir Jóhann Haf stein Önnur umræða um fjárlaga- friunvarpið stóð í sameinuðu AI- þingi fram yfir miðnætti sl. fimmtudag. Hér á eftir verð- ur gerð grein fyrir þeim sjón- armiðum, sem fram komu í um- ræðunum að loknum framsögu- ræðum talsmanna meirihluta og minnihluta f járveitingarnefnd- ar. Halidór E. Sigurðsson, fjár- málaráðherra, sagði, að í ríkis- rekstrinum yrði hvorki sparað né skipulagt nema á bak við það lægi mikil vmna. í>að væri ánægjulegt, að þetta sjónarmið virtist komia fram I raeðum þing- Kianna. Efti.r áramót yrði samið frumvarp um innheimtiumenn rík isins og tryggingar á vegum rík- isins. Meta þyrfti, hvort rikið ætti sjáift að taka að sér trygg- imgamar eða e.t.v. að bjóða þær út. Ráðherramn sagði, að fjár- lagaumræðumar hefðu oft áð- ur dregizt fram í miðjan desem- ber og nefndi um það dæmi frá árunum 1963 og 1964. Það væiri Jóhann Hafstein því ekkert nýtt, þó að önnur um ræða væri seint á ferðinni. Fá dæmi væm um, að tekjuáætlun hefði legið fyrir við aðra um- ræðu. Á árunum 1967 og 1968 hefði t.d. verið halli á frumvarp inu við 2. uraræðu. Þá hefði vant að framkvæmdafé í miklu ríkari mæli en nú ætti sér stað. Það væri ekkert nýtt, að ríkisstjóm gerði viðtækar efnahagsráðstaf- anir eftir áramót. Ráðherrann sagði það rétt vera, að fjárlagafrumvarpið væri rétt mynd af stjómarstefn unni. Þetta fjárlagafrumv&rp sýndi líka aðra mynd en áður. Félagslega sviðið ætti nú meira fylgi að fagna en áður. Um hitt gætu rnenn deilt, hvort of langt hefði verið gengið í því að taka tryggingakerfið í þjónustu fólks ins í landinu. Steinþór Gest' ison sagði, að þessi fjárlagaai'greiðsla væii með óvenjulegum hætti. Fjár málaráðíherrann hefði sagt, að verið væri að greiðc. upp skuld- ir liðinna ára. Að surnnu leyti væri þetta rétt. Nú væri leitazt við að greiða upp skuldir við hafnarmannvi'rki. En því væri ekki að leyna, að enn myndu safnast upp skuldir í ýmsum rraáteflokkum eins og í s’kólamál um. Þá gat hann þess, að fram hefðu komið óskir frá ríkisspítöl unum um að ráða 220 nýja starfs rnenn, er kosta myndu ríkissjóð 21 m. kr. á næsta ári. Steingrímur Hermannsson sagði, að miklu væri ábótavant við fjárlagagerðina; ástandið hefði farið versnandi síðustu ár. í upphiafi hefði Ejárlaga- og hag sýslustofnunin unnið gott verk og kynnt sér málin. Þetta væri nú breytt og útilokað væri að komast þar að. Of mikið verk væri að ætla fjárveitingarnefnd s.ð skoða alla þætti frumvarps- ins á þeim stutta tíima, er hún hefði til stefnu. Starfsliðið, sem starfaði að niðuirskurðinuim, lok- aði sig inni og leitaði ekki upp- lýsinga um málefnin. Þá taldi hann útþenslu og vöxt Háskól- ans ekki eins vel hugsaðan eins og vera bæri. Lárus Jónsson minnti á, að stjómarflokkarnir hældu sér af því að vera félagslega sinnaðir. En á liðnu vori hefði Magnús Kjartansson sagt, að félagsleg sókn myndi því aðeins berc. ár- angur, að jafnvægi yrði fcryggt í efnahagsmálunum. Með þessum ummælum hefði ráðherrann í raun viðurkennt, að settur hefði verið hemill á félagslegar um- bætur á næstunni. Nú skorti um 3000 til 5000 m. kr. á fjáröflun ríkisins. Og 1000 til 2000 m.kr. halli blasti nú við útfliutningsat vinnuvegunum. Á næsta ári væri fyrirsjianlegur 6000 m.kr. viðskiptahalli við útlönd. Ragnhildur Helgadóttir get þess m.a., að aðeins þrjú af 17 kvenfélagasambönduim fengju sérstakan styrk samikvæmt frum varpinu. Þá minnti hún á nauð syn þess að leitarstöð Krabba- m'einsfélagsins yrði tryggt n&uð synlegt fjármagn, svo að hún gæti haldið áfram starf- rækslu sinni. Þá upplýsti hún, að fjölskýldubætur hefðu verið hækkaðar fyrir skömmu úr 8 þús. kr. í 13 þús. kr., en hvergi væri gert ráð fyrir þessari hækk un í fjárlagafrumvarpinu. Kaup gjald ætti samkvæimit kj-airasamn ingum að hækka 1. marz n.k., en í frumvarpinu væri ekki gert ráð fyrir hækkuðum út- gjöldum vegna f jölskyldubóta af þessum sökum. Friðjón Þórðarson ræddi m.a. um skattastefnu ríkisstjórnarinn ar. Sagðist hainn ekki miuna eft- Jón G. Sólnes. Jón G. Sólnes hefur flutt til- lögu til þingsályktunar um breytingu á reglugerð um skip- an gjaldeyris- og innflutnings- mála frá 1960. Tillagan miðar að því að gera öll gjaldeyris- og innflutningsviðskipti auð- veldari í framkvæmd m.a. með því að draga úr eyðublaðanotk- un. Tillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela við- skiptaráðherra að gera breyt- ingar á reglugerð um skipan gjaildeyris- og innflutniingsmáia o. ffl. sem nú er í gildi. Verði breytingin við það miðuð, að öll gjaldeyris- og innflutningsvið- skipti verði auðveldari í fram- kvæmd en nú er, t.d. með þvi að minnka verulega eyðublaða- notkun, skýrslugerðir og þá um faingsmiikílu skriffininsku, sem ir, að skattaálögur hefðu vakið jafn miikl-a reiði og gremju eins og kom upp á sl. suimiri, er skatt skráín kom út. Eimkum hefði giaimda fólkinu giramizt, enda hefði það farið mjög illa út úr skattalagabreytinignjin'um, sem ríkisstjómin beitti sér fyrir. Pálmi Jónsson minnti á, að rík isstjórnin hefði Slegið á frest til áramóta ákvörðun um verðlags- grundvöll landbúnaðarvara, bráðabiirgðaráðstafanimar í efna hagsmálum voru ákveðnar á sl. sumri. Þess væri að vænta að staðið yrði við það fyrirheit, að nýr verðlagsgirundvai'ur yrði lagður nú um áramótin. Núver- andi grundvöllur væri orðinn 2ja ára ganmall og marktöluir væm þvi allar orðnar úreltar. Þannig ættu ýmisir liðir eftir að koma iinn í mynd rikisfjármáianna. 1 flestum kjördæmium væri ætlað 10 sinnum meira fjármiagn til heilbrigðismála en í NorðTjrlands kjördæmi vestra. Jón G. Sólnes sagði, að menn hefðu e.t.v. búizt við betri árangri hjá rikisstjórninni haf- and'i í huga það miklla kerffi, sem hún hefði komið upp, þar sem væri Framkvæmdiastofniuin ríkis- ins. Á starfstíma núverandi rík- isstjómar hefði ríkis’kerfið þan- izt út og opinbaruim starfsm'önn- um fjölgað uim tæplega 700. Vöxt nú er samifara afgreiðslu slíkra mála. Áherzla verði lögð á það að ákvæði um vegferð fjár- magns að og frá landinu verði gerð mun auðveldari en nú er. Bent er á sem áfanga í þessu máli, að við væntanlegar breyt- ingar á umræddri reglugerð sé við það miðað, að ákvæði um skipan gjaldeyris- og innflutn- ingsmá'l'a o. fl. verði hér á landi með svipuðum hætti og gerist í nágrannalöndum okkar t.d. í Danmörku. Stefnt verði að þvi, að væntanlegar breytingar á fyrrgreindri reglugerð taki gildi hið ailra fyrsta og eigi síð ar en 1. apríl 1973.“ 1 greinargerð segir m.a.: „Þegar núgildandi reglugerð um skipan gjaldeyris- og inn- fl’U'tniingsmiá'la o. fl. var gefin út Halldór E. Sigm ósson ur ríkiskerfisins væri að verða eins og frumskóganmyrkviði. Erfiðara og erfiðara reyndist að koma málum fram. Ágætt væri að endurvekja breimisun'efnd, en í raun þyrfti að stofna niður- skurðamefnd. Halldór Blöndal sagði, að heyra hefði mátt á ræðu Stein- grims Hermiaranssonar, að for- stöðumönnuím ríkissto'fnana væri þungt i skapi nú. Rétt væri hjá honum, að afgreiðsla fjár- laganma hefði farið versnandi, einkum umdanfariin tvö ár. Pram hefði komiið hjá framisötgumiannl meiri'hluta fjárveitiingamefndar, að hann treysti sér ekiki í raun til þess að afgreiða fjárlögin fyr ir jól, þó að honuim yrði e.t.v. þröngvað til þess. Gjörsaimlega hinn 27. mai 1960, var stórt spor stigið í þá átt að gera öll mál varðandi gjaldeyriis-, iranfiutm- ings- og fjárfestingarmál auð- veldari í framkvæmd en verið hafði. Þjóðin hafði um áratugi búið við margs konar kerfi hafta og takmarkana í sambandi við þessi mál, sem á margvís- legan hátt hafði beinlínis verið dragbítur á alla athafnasemi, framkvæmdamöguleika og fjár- magnssköpun einstaklinga og fyrirtækja og um leið eðlilegs hagvaxtar þjóðarinnar í heild. Tilkoma fyrrgreindrar reglu gerðar var því vissulega mikil úrbót á því vandræðaástandi, sem rikt hafði í þessum málum til þess tíma, að hún tók gildi. Á þeim rúmum áratug, sem lið inn er frá þvi, að fyrrgreind reglugerð var getfin út, hafa hins vegar orðið svo örar breyt ingar i heimdnum á sviði við- Gjaldeyris- og innflutnings- viðskipti verði auðvelduð Þingsályktunartill. Jóns G. Sólnes Matthías Á. Mathiesen: ÁLAGÐIR SKATTAR HÆKKAÐ UM 44% Brúttótekjur hafa hækkað um 30% á sama tíma Halldór E. Sigurðsson, fjár- málaráðherra, mælti sl. mið vikudag fyrir frumvarpi til stað festingar á bráðabirgðalögum frá því s.l. sumar um skatta- ívilnanir elli- og örorkulífeyr- isþega. 1 ræðu Matthíasar Á. Mathiesen kom fram, að brúttó tekjur einstaklinga hækkuðu um 30% frá 1971 til 1972, en álagðir skattar hækkuðu á sama tíma um 44%. Matthías Á. Mathiesen og Matthías Bjamason flytja breyt ingartillögu við frumvarp ríkis- stjórnarinnar, sem felur í sér, að frá hreinum tekjum einstakl- AIÞinCI HAFA inga og hjóna, sem annað hvort eða bæði eru orðin 67 ára eða eldri, skuli draga frá fjárhæð, er nemi fullum árlegum elli- lífeyri á skattárinu, miðað við, að hann sé fyrst tekimn frá 67 ára aldri. Hjá þeim, sem rétt áttu til örorkulífeyris á skattár- inu, skal aukafrádráttur þessi nema fullum árlegum örorkulíf- eyri. Þingmaðurinn sagði, að öldr- uðum hefði verið misboðið með setningu skattalaganna á síð- asta þingi. Til sanns vegar mætti færa, að hinir öldruðu þyrftu að tvíborga skatt af þeim styrk, er þeir fengju frá Tryggiingastofn’U’ninini. Tillaga sjálfstæðismanna væri sú, að greiðslur frá Tryggingastofnun- Matthías Á. Mathiesen. inni til aldraðra og öryrkja yrðu frádráttarbærar. Einnig tóku til máls Halldór E. Sigurðsson, Jóhann Hafstein og Halldór Blöndal. Umræðunni var frestað að ósk Halldórs Blöndals, þar sem fjármálaráð- herra hafði yfirgefið fundinn. skipta og þá sérstaklega fjár- magnsflutnings almennt, að nú er svo komið að dómi flm. þess- arar tillögu, að mörg ákvæði nú gildandi reglugerðar eru orðin algerlega úrelt og standa bein- linis í vegi fyrir eðlilegum hag- vexti þjóðarinnar í heild. Hvort sem okkur líkar það betur eða verr, þá er högum okkar þann veg farið nú, að við erum frá þvi að vera ein- angruð þjóð komnir í miðja þjóð braut að því er snertir sam skipti þjóðanna, og er þátttaka okkar í hinum mörgu alþjóða- stofnunum, sem við höfum gerzt aðilar að, glöggt dæmi þessum staðhæfingum til sönnunar. Staðreyndirnar blasa því við okkur á þann hátt, að ef við ætl um okkur ekki að dragast aft- ur úr á sviði viðskipta- og fjár- magnssköpunar, þjóðinni til óbætamiegs tjóns, verðum við að haga athöfnum okkar á við- skipta- og fjármálasviðinu á þann veg, að þær samrýmist al- þjóðlegum leikreglum."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.