Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 23
H MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1972 23 Garöakirk j a: Lesið úr verkum Jennu og Hreiðars Á SUNNUDAGINN fer fram helgiathöfn í Garðakirkju kl. 11 f. h. Við þessa athöfn mun æsku- fólk lesa kafla úr verkum hinna kunnu rithöfunda Jennu og Hreið ars Stefánssonar og þau hjónin munu og taka þátt í þessari at- höfn. Hljómsveit Tónlistarskóla Garðahrepps leikur jólalög undir stjórn Guðmundar Norðdahl, skólastjóra og Garðakórinn syng ur undir stjórn Þorvalds Björns- sonar, organista. tillögu þeirrar, er Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Vigfús Þór Árna son fluttu á fundi ráðsins mánu- daginn 11. desember sl. Þeir lögou til, að Stúdentaráð mótimæiti harðlega þeirri stefnu, er fram kom í ummælum Ha'll- dórs E. Sigurðssonar fjármála- ráðherra á stúdentafundd í Norr'- æna húsinu fösibudaiginn 28. nóv. sl., þar sem ráðiherrann lýsti þvi yfir, að alls ekki yrði tekið tillit til yfirlýstrar stefnu stúdenta i lániamálum, þ.e. stighækkandi hlutfaltetölu af uimfraimfjárþörf, unz hún kæmi að fuilu til lán- veitirsgar við úbhlutun 1974'—’75. Meiri hlutinn í Stúdentaráðii hef- ur með því að feila billöguna og vísa henni síðan til Haigismuna- nefndiar gert sig sekan um svik í þessu mikla baráttumáli stúd- enta. Vítir fundurinn harðlega þessa afstöðu meiri hluta Stúd- entaráðs, og telur að í henni koimi fram áhuga- oig afskipta- ieysi um hagsmunamál stúdenta. Verður þessi afstaða ekki skilin öðru víisi en að þeir stúdentar, Vaka um meirihluta Stúdentaráðs: „Brýnni skylda að styggja ekki valdhafa en sinna hagsmunamálum stúdenta“ sinma þeim mikilvægu hagismuna málum stúdenta, sem þeir hafa staðið ejnhugia uim á undanföm- um árum. Vill fuhtrúaráðsfundurinn ítreka fyrri afstöðu Vöku til þess, aö hvergi verði hviikað frá þeirri kröfu, að allri umfram- fjárþörf verði rnætt með lán- veitmgum. Lítur fundurinn svo á, að þeir bregðist hagsmunum stúdenta, sem vinna gegn þeirri stefnu. FULLTRtJARÁÐSFUNDUR Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, haldinn fimmtudaginn 14. desember 1972, lýsir and- styggð sinni á afstöðu vinstri meirihlutans í Stúdentaráði til seim skipa meiri hluta ráðsins telji það brýnni skyldu sína að styggja ekki núverandi vaidhafa í þjóðfélagtau, heldur en að Framanskráð ályktun var sam- þykkt í einu Mjóði á fulltrúa- ráðsfundi Vöku, fiimrabudagtan 14. des. Fengitíminn um jólin eins og venjulega Hvítárhreppi Hruma- miannahreppi 11. des. Hér er heilsufar ágaett, mjög líti'lil snjóir og lítið frost. Við getum vel uniað við þessa tíð. Þann 8. des. s.l. var fipuim®ýint hér ieilkritið Taininihvöss tengdamiarmima, en það er sýmt af Uinigmemmafélagi Hruma- miammia. Jólahuguriintn fer að koma í fólk, en komur eru nú ekki farriiar að baka enraþá, en þær ernu ugglaus búraair að ákveða tegumdirmar. Nú fara bæmdur að byrgja ærnar símar imrni og ala þær fyrir femigitímanm, en hamm er um jólim eiiras og vamit er. — Sigurrður. Ef yður vontor föt fyrir hátíðnrnnr þn eigum við fötin frn ADAMSON og MR. ROMAN Nýkomin: falleg sfök WILTON gólfteppi Stærðir: 183x275 cm, 180x220 cm, 200x300 cm, 240x340 cm, 290x390 cm, 300x400 cm og 366x457 cm. RYAMOTTUR, AXMINSTERMOTTUR, MARGAR STÆRÐIR, RÚMTEPPI, MARGIR LITIR. OPIÐ í KVÖLD TIL KLUKKAN 10. Friðrik Berfelssen Lágmúla 7 SÍMI 26620.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.