Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 31
MOHiGukBLAÐIÐ, LAUGARDÁGUR 16. DESBMBER 1972 Þetta er sko slmi 1 lagi I»EGAR einn af blaðamönn- um Mbl. ætlaði að hringja beint til Akureyrar I gær fékk hann heldur betur aamband þótt ekki væri það við Akur- eyri. Eftir mikið brak og alls konar einkennileg hljóð heyrð ust skyndileg-a tvær konu- raddir á línunni. Br farið var £ð kanna mál- ið kom i ljós, að hér vair um að ræða koruu i Keflavik ag aðra í Reykjaví'k, sem ha/fði verið að hringja beint til Egitestaða. Eftir um það bil einia mínútu slitnaði siðan aMt samband. Simiakerfið akkar virðist ekki vera neegilega sterklt till að þoia álagið, sem myndiast etftSir kil. 22.00 er fólk getuir hringt fyrir háift gjald, ög eftir því sem Mbl. hefur frétit á fólk í miiMuim erfiðleik uim með að ná sambandi. JARÐSKJÁLFTAR í BORGARFIRÐI í HAUST og I vor hefur barið milkið á jarðskjáltftum í afan- verðuim Borgarfirði. —• Jarð- Mcjálftaimir fundust hér vel í nóvember, en eklki nú nýlega, sagði Sigrún á HúsafleMi, er við leiituðum frétta þar. Þei.r vcxru ekki mjög harðir, en þó svo að við vöknuðuim við þá. Þeir munu hafa fundizt meira í Síðumúla. Ekki man ég nú hve rnarga daga þeir fuindiust, en þeir voru marg- iir. 1 vor voru jarðskjálftaJkippim- ir, sem fundust á Húsaflelli, sterkari. Þá féllu bliutir af hill- — Pundið Framhald af bls. 1. „iflljó'ta" 23. júní Sl. og hefur það haflt í för með sér raunverulega genigisfleilliingu þess. Þá vair gemgi pundsins 2.60 Bandarikjadoliarar, ein er nú um 2.34. Er þetta ná- iægt þvi að vera 10% gengis- lækkum. — Seðla- bankahús Framh. af bls. 32 Verða í kjallaira stórar og mjög tryggar fjárgeymslur, auk sér- stakrar öryggisiaðsitöðu við fiutn- ing peninga og annarra verð- maeta. Þá er einnig gert ráð fyrir því, að í bygginigunni verði til húsa sameiiginleg rafreiiknimið- stöð allra bainlkanná. Mun véla- saliurinn verða i. kjállara bygg- inigai'mmar, en skriifstofuaðistiaða á efrj. hæðum. Br nú sitarf'andi .samvmn'unefnd á veguim bank- anna. sieim vinniur að þvi að fcoma upp silíkri rafreilknimiðstöð á vegum bankaruna, og er þess vænzt, að hún geti iieiitt >til mjög mikii'liar hagræðingar og mamn- afiaspamaðar i retotri bain'ka- kerfisins. — Finnland Framliald af bls. 1. raun um, hver bæri ábyrgð á þessum uppljóstrunum. 1 dag ítrekaði Kekkonen for- seti þessa ákvörðun sína, er hann hafði rætt stjórnmálaástandið í landinu við Kalevi Sorsa forsæt- isráðherra. Sá síðarnefndi ræddi einnig við fulltrúa stjórnmála- flokkanna. Framkvæmdanefnd miðstjórnar Miðflokksins hefur þegar samþykkt ályktun um að skora á Kekkonen að gegna áfram forsetaembættinu eftir 1974 til þess að viðhalda samfell- unni í þeirri utanríkismálastefnu, sem þeir forsetarnir Paasikivi og hann hafa mótað. Viðræðum verð ur haldið áfram í næstu viku um tillögu Sorsas þess efnis, að Kekkonen gegni forseta- embættinu lengur en til ársloka 1974. Ekki er talið útilokað þrátt fyrir allt að sú verði niðurstað- an. Forsendan fyrir því, er talin vera fullkomin eining milli leið- toga stjórnmálaflokkanna um þá ákvörðun. uim, en þá fundust þeir minna á Síðum'úila. Sigrún sagði að svo tifl eng- inn snjór væri á Húsafelli og tíðairfair gott. Forseti Islands, herra Kristján Eldjárn, tekur við gjöfinni tir hendi Guðmundar Péturssonar, formanns framkvæmdanefndar Landssöfnunar í Landhelgissjóð. — Lengst til vinstri er Konráð Axelsson, framkvæmdastjóri I tíhitningssaintaka gullsimða, —- við hlið Guðmundar er Jens Guðjónsson, gullsmiður, og lengst til hægri Jón Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Landssöfnunarinn- ar. — Myndin er tekin á skrifstofu forseta í Alþingishúsinu. * Island — Austurríki: EFTA-ívilnanir breytast ekki 1 FRÉTTABRÉFI segír dr. Rökl, verzlunarfulltrúi við sendiráð Austurríkis á Islandi, að eftir ýmis samtöl og fyrirspurnir virð ist sér nokkur óvissa vera í sam bandi við toll á vörum í viðskipt- um Austurrikis og Islands frá og með 1. janúar 1973. — Þess vegna vil ég taka fram, segir hann, að þær EFTA-ívilnan ir, sem þegar hefur verið komið á í viðskiptum landa okkar, verða óskertar í gildi eftir áramótin. Is land og Austurríki eru áfram meðlimir þess EFTA, sem enn — 550 millj. kr. Framh. af bls. 32 ur værú að segjia tíl uim þær upp hæðiir. Síðain vitoaði Ragrahildiur ttl bréfs heillbriigðiis- og tryggiraga ráðuneytisiras til Tryggmgastofn unair rikisins dags. 22. nóv. sl. Þar kernuir fram, að ríkisstjóm- in hefur ákveðið að hækka fjöl- skyldiubætur frá og roeð 1. nóv. sl. úr 11 þús. kr. á ári með hverju barni upp I 13 þús. M\ 1 bréf- inu segir eranfremiuir, að þair sem málið sé síðbúið, sé ráðumeytirau Ijóst, að eklki verði unmt að hefja útborguin bóta þessara fyrix ára- mót. Þessu hefði verið haildið leyndu fyrir þingmörarauim. En þama væri e.t.v. fólgiin visitöluhækk- um, sem ekki befði verið komin tiil framkvæmda. Það væri e.t.v. ástæðan fyrir lautnumgiinni. Fjár lagafruimvarpið væri miðað við 8 þús. lcr. í j öl skyldubætur á hvert bairn, þar eð hækkumin upp í 11 þús. kr. átti aðeinis að gilda til áramóta. Það væri því hæklk- un fjöliskyldubóta um 62,5%, sam vantaði í fjárlagafrumvarp- ið. Hæfckun f jölskyidubótanna næmi því alit að 400 miiij. kr. og þar við bættust 150 mi'llj. kr. vegraa ríkisframlags til lögskip- aðra hækkiana á öðnum bótuim. Þarna væri því um 550 millj. kr. blekkingu í fjárlagafrumvarpinu að ræða; alveg fyrir utan þá verðiagsþróun, sem fyriirsjáanleg væri á næsta ári. Þetta væri tvö falt hærri upphæð en fram kæmi í breytinigartillöguim fjárveitiraga raefindiar. Halldór E. Sigurðsson, fjár- málaráðherra, sagði, að sér væri ekki fullkuirmugt um, hvað kost- aði að halda vísitölunni i skefj- uim táil áramóta. er við lýði, ásamt með m. a. Sví- þjóð, Sviss og Noregi. EFTA- ívilnunum yrði heldur ekki breytt, þótt hinn „paraferti" samningur milli íslands og Efna- hagsbandalagsins tæki gildi. Aft ur á móti má búast við, að byrj- unarreglur Efnahagsbandalags- ins, sem eru nokkuð flóknar, gildi frá og með 1. apríl í vöru- skiptum innan þess EFTA, sem við lýði er. Þess vegna geta orðið viss vandamál í sambandi við vörur, sem að miklum hluta eru upprunnar frá þriðja landi. Forsetinn fékk fyrstu peningana FRAMKVÆMDANEFND Lands- söfnunar í Landhelgissjóð hefur gefið forseta fslands, herra Kristjárai Eldjám þrjá fyi'stu iandheigispeniintgana, sem slegn- ir hafa verið á vegum nefndar- inraar og útfiiutniragssamtaika gultemiða. — Miranispeningamdr, ,,sett“ númer eitt, voru afhentír forsetanum á skrifstofu hans í morgun, en fyrstu peramgamir komu til landsiras í gær frá Sví- þjóð, þar sem þeir voru slegnár. Formaður framkvæmdanefnd- Sanni réttmæti auglýsinganna Fyrirmæli bandarískra yfir- valda til bílaframleiðenda Washington, 15. des. NTB. BANDARÍSKA stjórnin hefur gefið 12 bílaframleiðendum 60 daga frest til þess að leggja fram sannanir fyrir réttniæti þeirra staðliæfinga, sem notaðar eru í auglýsingum þeirra. Er fjöldi þeirra auglýsingatexta, sem dregnir eru í efa, hvað réttmæti snertir, idu 100 að tölu. Samninga- fundur SAMNINGAFUNDUR með deilu- aðilum í Straumsvík, ISAL og 11 stéttarfélögum, sem semja fyrir starfsfólk þar, verður haldinn i dag. Er Mbl. reyndi að fá fréttir af gangi samninganna vörðust aðilar allra frétta. — Danmörk Framhald af bls. 1. við afleiðingunum, ef Danir neituðu að samþykkja samn- inginn. Annars hefur færeyska landsstjórnin lýst sig ánægða með laxasamninginn og þess vegna gat færeyski þingmað- urinn Johan Nielsen, sem er jafnaðarmaður, gengið í lið með flokksbræðrum sínum og greitt atkvæði með samningn- um. — Rytgaard. Þetta nær bæði til baindaríiskm og erlondra bilaitegurada. Þaininig verður dótturfyrirtæki Vol'ksweig en í Bandaiilkjunuim að útskýra, hvetrs vegma Voikswageinbifireið, sem koistair um 2000 doiiara, kost ar mdirana en aðrir bílair í sama gæðaflokki. Þá verða Fordverksmiðjumax að sararaa, að meiri hiutiinin úr hópi 50 fLuigstjóra tel'ur það þægilegra að aka bffl aÆ tegumd- inini Meireuiry Majrquis ein Rolis Royee. Þeiir bíliafmmleiðeindur, sem boðið hefur verið að leggja fram skýrslu eru Americain Mot ors, Chrysier, British Leylamd, Fiat-Roosevelt, Ford, General Motoms, Renault, Saab-Soamia, Toyota, Volkswiagem og Volvo. arimmar, Guðmundur Péturssom, afhenti forsetamum gjöfina, guil- penirag, siifurpendrag og brons- pening, alla í öskjum. Peningamir eru slegmir hjá særaska fyrirtækimu SPORR.ONG eftir teikningu Jems Guðjónsson- ar, guitemiðs. Þegar hafa margar pantanir borizt, víðs vegar að af landimnL Nokkrir guilpeniragar eru etftir af fyrstu sendrnigunni, en silfur- og bronspeningamir eru ailir seldir, og önnur sending er væmit- anleg fljótlega eftir áramót. AHs verða slegrair 1000 gulipeningar, 4000 siifur- og 4000 bronspendnig- ar. — Al'lir peningamir eru tölu- settir, og verða 250 „sett“ af- greidd fyrir áramót. TeMð er á mótd pöntunum á skrifstofu Landssöfnunar, Laugavegi 13, sími 26723, og einnig er urarat að panta skriflega, pósthóllf 5010, Reykjavík. 9 ARA TELPA fyrir bíl NfU ára telpa varð fyrir bíi & móts við Hrauntungu 34 í gær- kvöldi uni klukkan 20.20. Hún var flutt í slysadeild Borgarspital ans og rannsókn á nieiðslum hennar var enn ekki loldð er Mbl. fór í prentun. Slysið vildi til með þeim hætti að telpan var að renna sér á snjó þotu, kom niður brekku og fór út á götuna, en bil var ekið þar um. Varð telpan fyrir bílnum. Lögreglan í Kópavogi vildi ekk- ert segja um meiðsli hennar í gærkvöldi. Síðasta jólagleðin í Laugardalshöll ÍÞRÓTTARÁÐ samþykkti á fundi sinum 20. nóvember að leigja skólafélagi Mennitaiskðlans í Reykjavík Laugardalshöll fyr- ir jólagleði mdffli jóla og nýárs. Um iinmiréttingar og skreytingar skyldi hafla fullt samráð við íþróttaráð. Jafnframt samþjdckti ráðið, að vegna vaxandi óska íþróttiahireyf ingarinnar í borginni um að fá Laugardalshöll til mótahaldis á þessum tima yrði þetta í síð- asta sinn, sem húsið yrði lieigt til danisieikja um jól og áratmót

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.