Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.12.1972, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. DESEiMBER 1372 Tónleikar Jólatónleikar verða í Háteigskirkju sunnudaginn 17. desember klukkan hálf ellefu um kvöldið. Flytjendur: Jón Sigurðsson, trompetleikari, Guð- rún Tómasdóttir, Guðfinna Dóra Ólafs- dóttir, Ruth L. Magnússon ásamt blönduðum kór. Stjórnandi: Martin Hunger. Aðgangur ókeypis og öilum heimill. Sóknarnefnd Háteigskirkju. JÓHANNES NORÐFJÖRÐ HVERFISGÖTU 49 LAUGAVEGI5 Hringið, hlustið og yður. mun gefast íhugunarefni. SÍMÍ (96)-2l840 MARGFALDAB [fflBMlll] HEKLA hf Laugavegi 170—172 — Sími 21240 í þessari nýju fullkomnu, hljóðlátu Kenwood uppþvoítavél eru hringfara armar, sem úða vatninu á allan uppþvottinn. Innbyggður hitari. Einfaldir stjórnrofar. Þrjú þvottakerfi. Öryggis- læsing á hurðinni. Stærð: Hæð (á hjólum) 85 cm, hreidd 54 cm, dýpt 58 cm og hún tekur fullkominn borðbúnað fyrir 8 manns. — Greiðsluskilmálar. Ódýrasta uppþvottavélin á markaönum. Verö kr. 31.500.00. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Stjörnuliós og Bengoleldspýlur HEILDVERZLUN EIRlKS KETILSSONAR. Hvað ó að gefa í jólagjöf konurmi, unnusturmi eða ungu stúikunni? Handavinnan úr Hofi er bezta svarið. Af handa- vinnu hefur viðkomandi tvíþætta ánægju: Fyrst gleðin yfir að sjá fagran hlut verða til í höndum sínum, síðan að sjá hann prýða heimilið. í Hofi er landsins mesta úrval a.f veggteppum, góif- teppum, púðum og klukkustrengjum. Gamlar og nýjar munsturgerðir. Flest, sem heiti hefur af handavinnu, fæst í HOFI, Þingholtsstræti. Auglýsing um takmörkun á urnferð í Reykjavík, 16.—23. des- ember 1972. Ákveðið hefir verið að gera eftirfarandi ráðstafanir vegna umferðar á tímabilinu 16.—23. desember nk.: I Einstefiiuakstur: Á Vatnsstíg frá Laugavegi til norðurs að Hverfis- götu. Á naustunum frá Tryggvagötu að Hafnarstræti. II Vinstri beygja böimuð: 1. Af Laugavegi suður Barónsstíg. 2. Af Klapparstíg vestur Skúlagötu. 3. Af Vitastíg vestur Skúlagötu. III Bifreiðastöðubaim á virkum dögum kl. 10—19: Á Skólavörðustíg norðanmegin götunnar, frá Týs- götu að Njarðargötu. Frekari takmarkanir en hér eru ákveðnar verða settar um bifreiðastöður á Njálsgötu, Laugavegi, Bankastræti og Austurstræti, ef þörf krefur. IV Ökukennsla í miðborginni miili Snorrabrautar og Garðastrætis er bönnuð á framangreindu tíma- bili. V Umferð bifreiða, amnarra en strætisvagna Reykja- víkur, er bönnuð um Austurstræti, Aðalstræti og Hafnarstræti laugardaginn 16. desember frá kl. 20 til kl. 22 og laugardaginn 23. desember frá kl. 20 til kl. 24. Samskonar umferðartakmörkun verður á Lauga- vegi og í Bankastræti á sama tíma, ef ástæða þykir til. Vakin skad atbygli á því, að á þessu augiýsta tíma- bili geta ökumenn á ferð um Laugaveg átt von á því, að lögreglan vísi þeim af Laugavegi, t.d. við Höfðatún eða Rauðarárstíg. Ennfremur geta ökumenn búizt við því, að umferð úr hliðargötum Laugavegar, Bankastrætis og Aust- urstrætis verði takmörkuð inn á þessar götur á viss- um timum. Þeim tilmælum er beint til ökumanna, að þeir forð- ist óþarfia akstur um Laugaveg, Bankastræti og Austurstræti og að þeir leggi bifreiðum sínum vel og gæti vandlega að trufla ekki eða tefja umferð. Þeim tiimælum er beint til gangandi vegfarenda, að þeir gæti varúðar í umferðinni, fylgi setturn reglum og stuðli með því að öruggri og skipulegri umferð. VI Gjaldskylda við stöðumæla verður sem hér seg- ir: Föstudaginn 15/12 Kl. 09:00—22:00 Laugardaginn 16/12 Kl. 09:00—22:00 Mánudaginn 18/12 Kl. 09:00—18:00 Þriðjudaginn 19/12 Kl. 09:00—22:00 Miðvikudaginn 20/12 Kl. 09:00—18:00 Fimmtudaginn 21/12 Kl. 09:00—18:00 Föstudaginn 22/12 Kl. 09:00—22:00 Laugardaginn 23/12 Kl. 09:00—24:00 Lögreglustjórinn í Reykjavík, 14. des. 1972.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.